Minn S10+ er orðinn þreyttur og lúinn og með allskonar vandræði af og til. Ég er því byrjaður í símahugleiðingum. Hef engin not fyrir að kaupa svona dýran síma aftur og er þessvegna að skoða mig um á miðlungs markaðinum sem virðist vera alveg pakkaður af allskonar tækjum. Er að skoða í svona kringum 60-90 kall, er með engar rosa kröfur en myndi vilja 5G (næ því einimtt svo svakalega vel núna eftir bólusetningu) , góða myndavél og ágætt build quality með þokkalegum og björtum skjá. Notast mikið við wireless charging en ég sé að það er ekki á flestum þessara miðlungssíma og er enginn dealbreaker.
Hef lítið fylgst með þróun síðustu ára í snjallsímaheiminum þannig að ég spyr, hvað eru konur og karlar (og allt þar á milli) að versla sér í dag í þessum verðflokki?
Tek það fram að ég nenni ekki að standa í því að flytja inn síma.
EDIT: Innsláttarvilla, átti að vera 90, ekki 80
Símahugleiðingar
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 649
- Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
- Reputation: 111
- Staða: Ótengdur
Símahugleiðingar
Síðast breytt af agnarkb á Þri 22. Jún 2021 17:29, breytt samtals 1 sinni.
Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 920
- Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Re: Símahugleiðingar
mæli með að þú kíkir á mii.is eða tunglskin.is (tunglskin virðist reyndar vera niðri þegar ég skrifa þetta), þrusu símar á góðu verði. þessi gæti verið fullkominn fyrir þig: https://www.mii.is/vara/mi-11-lite/
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 649
- Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
- Reputation: 111
- Staða: Ótengdur
Re: Símahugleiðingar
Hef einmitt verið að skoða þessa Mi síma. Einhverjir með reynslusögur af þeim?
Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
-
- FanBoy
- Póstar: 753
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 117
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Símahugleiðingar
Keypti mér þennan af þessari síðu. Alveg rugl góður sími eftir að ég er búinn að hreinsa allt kínadótið úr. Frábær á alla kanta
https://tradingshenzhen.com/en/mi-11-mi ... gn2-kamera
https://tradingshenzhen.com/en/mi-11-mi ... gn2-kamera
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Símahugleiðingar
agnarkb skrifaði:Hef einmitt verið að skoða þessa Mi síma. Einhverjir með reynslusögur af þeim?
Ég á Poco X3, hann er frábær sími fyrir 50k
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 263
- Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
- Reputation: 46
- Staða: Ótengdur
Re: Símahugleiðingar
Er ekkert mál að panta af þessari shenzhen síðu? Hvaða firmware valdirðu og var mikið mál að hreinsa kínadótið?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 382
- Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
- Reputation: 54
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Símahugleiðingar
Ég er biased sem verkefnastjóri hjá Mi Iceland, en þetta eru frábærir símar.
Mi 11i er hugsanlega aðeins yfir budget hjá þér í 109.990kr.- https://www.mii.is/vara/mi-11i/
En Mi 11 Lite 5G hljómar bara eins og akkúrat tækið sem þú ert að leitast eftir https://www.mii.is/vara/mi-11-lite/
Mi 11i er hugsanlega aðeins yfir budget hjá þér í 109.990kr.- https://www.mii.is/vara/mi-11i/
En Mi 11 Lite 5G hljómar bara eins og akkúrat tækið sem þú ert að leitast eftir https://www.mii.is/vara/mi-11-lite/
-
- FanBoy
- Póstar: 753
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 117
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Símahugleiðingar
fhrafnsson skrifaði:Er ekkert mál að panta af þessari shenzhen síðu? Hvaða firmware valdirðu og var mikið mál að hreinsa kínadótið?
Fékk hann með cn firmware þar sem ég fékk hann svo snemma og þetta var soldið mikil handavinna að setja upp google dótið. Það var ekkert mál að fá hann hingað. myndi 100% setja á hann EU firmware og þá er ekkert kínadót og allt google dótið preinstalled. Átt ekki eftir að lenda í neinum vandræðum með 4g/5g. verður komin með síma á pari við s21 ultra á 130k hingað komnn
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 649
- Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
- Reputation: 111
- Staða: Ótengdur
Re: Símahugleiðingar
brynjarbergs skrifaði:Ég er biased sem verkefnastjóri hjá Mi Iceland, en þetta eru frábærir símar.
Mi 11i er hugsanlega aðeins yfir budget hjá þér í 109.990kr.- https://www.mii.is/vara/mi-11i/
En Mi 11 Lite 5G hljómar bara eins og akkúrat tækið sem þú ert að leitast eftir https://www.mii.is/vara/mi-11-lite/
Mi 11 Lite 5G er á listanum yfir möguleg kaup. En ég fann svo inn á emobi 10T Pro sem er hærra speccaður og virðist vera með betri myndavél (með image stabilization) en samt með ögn lakari skjá, á pappírum allaveganna.
https://emobi.is/index.php?route=produc ... uct_id=516
Síðast breytt af agnarkb á Mið 23. Jún 2021 11:54, breytt samtals 1 sinni.
Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
-
- Vaktari
- Póstar: 2583
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 479
- Staða: Ótengdur
Re: Símahugleiðingar
Afhverju ekki Samsung A52 5G?
Hann er á 75k í elko.
https://elko.is/samsung-galaxy-a52-5g-snjallsimi-svartur-sma526bla
Hann er á 75k í elko.
https://elko.is/samsung-galaxy-a52-5g-snjallsimi-svartur-sma526bla
-
- FanBoy
- Póstar: 708
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Reputation: 123
- Staða: Ótengdur
Re: Símahugleiðingar
Ég fékk OnePlus 8T 12GB módelið í liðinni viku hjá Emobi:
https://emobi.is/index.php?route=produc ... uct_id=648
Þetta er þriðji OnePlus síminn minn. Þeir hafa reynst mér vel.
https://emobi.is/index.php?route=produc ... uct_id=648
Þetta er þriðji OnePlus síminn minn. Þeir hafa reynst mér vel.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 649
- Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
- Reputation: 111
- Staða: Ótengdur
Re: Símahugleiðingar
Moldvarpan skrifaði:Afhverju ekki Samsung A52 5G?
Hann er á 75k í elko.
https://elko.is/samsung-galaxy-a52-5g-snjallsimi-svartur-sma526bla
Skoðaði hann líka. Systir mín er með einhverja A týpuna og er sátt en mig langar að prófa eitthvað annað en Samsung í þetta skiptið.
Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Re: Símahugleiðingar
agnarkb skrifaði:Moldvarpan skrifaði:Afhverju ekki Samsung A52 5G?
Hann er á 75k í elko.
https://elko.is/samsung-galaxy-a52-5g-snjallsimi-svartur-sma526bla
Skoðaði hann líka. Systir mín er með einhverja A týpuna og er sátt en mig langar að prófa eitthvað annað en Samsung í þetta skiptið.
myndi aaaaaaaaldreiiiiiiiii fara í midrange samsung síma, algjört peningaplokk miðað við hvað færð fyrir peninginn... alls ekki auranna virði, Xiaomi eru klárlega með besta bang for the buck, bæði með vélbúnað og build quality
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 263
- Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
- Reputation: 46
- Staða: Ótengdur
Re: Símahugleiðingar
Viggi skrifaði:Keypti mér þennan af þessari síðu. Alveg rugl góður sími eftir að ég er búinn að hreinsa allt kínadótið úr. Frábær á alla kanta
https://tradingshenzhen.com/en/mi-11-mi ... gn2-kamera
Þegar ég reyni að panta er ekki hægt að velja Ísland í dropdown menu yfir lönd. Var eitthvað trick við að panta þetta?
-
- FanBoy
- Póstar: 753
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 117
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Símahugleiðingar
fhrafnsson skrifaði:Viggi skrifaði:Keypti mér þennan af þessari síðu. Alveg rugl góður sími eftir að ég er búinn að hreinsa allt kínadótið úr. Frábær á alla kanta
https://tradingshenzhen.com/en/mi-11-mi ... gn2-kamera
Þegar ég reyni að panta er ekki hægt að velja Ísland í dropdown menu yfir lönd. Var eitthvað trick við að panta þetta?
Það er eitthvað nýtt. Gat valið Ísland þegar ég keypti hann
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.