Keyboard modding

Skjámynd

Höfundur
hoaxe
has spoken...
Póstar: 166
Skráði sig: Mán 28. Jún 2010 00:06
Reputation: 12
Staðsetning: Interweb
Staða: Ótengdur

Keyboard modding

Pósturaf hoaxe » Þri 22. Jún 2021 04:35

Ég er búinn að leita út um allt en finn hvergi hvar ég get keypt "Dielectric Grease" hérna heima? Stabilizerarnir á keyboardinu minu eru sárþjáðir.
Eru eh vaktarar sem vita hvar þetta gæti leynst?


Ryzen 5 5800X3D - CM ML360R AIO - Asus ROG Strix x570-e - Trident Z 32gb 3200mhz CL14 - RedDevil 6900XT - Seasonic Focus+ Gold 850w - Corsair iCue QL120 - BeQuiet! 500dx - Samsung Odyssey G7 32" 240hz - Logitech G-Pro Ultralight - Custom built keyboard - Astro A50 ver 4

Skjámynd

Tjara
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Þri 11. Ágú 2020 14:54
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Keyboard modding

Pósturaf Tjara » Mið 23. Jún 2021 08:09

Ég hef ekki geta fundið þetta hér, ég spurði hjá Bauhaus, Byko og Kemi. Endaði með því að panta bara vel af Krytox 205G0 og nota það á stabs hjá mér.

Líkur á því að þú vitir af þessu en það er ágætis hópur af áhugamönnum um lyklaborð hér: https://www.facebook.com/groups/1771119566494456 :happy



Skjámynd

gotit23
FanBoy
Póstar: 709
Skráði sig: Sun 13. Jún 2010 19:37
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Keyboard modding

Pósturaf gotit23 » Sun 27. Jún 2021 21:17

ihlutir ehf í skipholtinu voru með það fyrir svoltið siðan annars er lítið mál að panta þetta að utan.




namsiboi
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Fös 05. Mar 2021 22:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Keyboard modding

Pósturaf namsiboi » Sun 01. Ágú 2021 01:03

keypti a aliexpress



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1263
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: Keyboard modding

Pósturaf Njall_L » Sun 01. Ágú 2021 10:29

Ef þig vantar bara smá þá get ég látið þig hafa úr túpu sem ég á


Löglegt WinRAR leyfi


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 957
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Keyboard modding

Pósturaf arons4 » Mán 02. Ágú 2021 17:10

Hef fengið þetta hjá N1 undir nafninu blautt sílíkon. Svo er þetta líka til hjá wurth
Síðast breytt af arons4 á Mán 02. Ágú 2021 17:11, breytt samtals 1 sinni.