Ég er með Benq 10/100Mbps netkort í báðum vélum (þau eru allveg eins og eru ný) XP Pro á báðum vélum, önnur er XP2000 en hin er gömul 500MHz K6 AMD báðar eru með yfir 700MB í minni og með 80GB diskum það var ekkert mál með að setja kortin í og segir kerfið að þau virki fínt en engin snúra sé tengd á milli. Ég á snúru sem er krossuð (hvað sem það þýðir) úr gömlu setti sem var 10Mbps og er ég að nota hana en samt kemur alltaf að það sé engin snúra á milli og ekkert ljós á kortin.
Ég er búin að mæla snúruna og er hún í fínu lagi, engin slitin þráður í henni. Veit einhver hvað gæti verið að.
Með fyrir fram þökk og virðingu
hsm
Vantar Hjálp Er Að Tengja 2Vélar Saman með netkortum
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Þegar ég keypti eldri netkortin 10Mbps þá fylgdu 2 kort og þessi snúra með pakkanum. En annað kortið var með innbygðum 4porta hub getur verið að það sé hægt að nota venjulega snúru með svoleiðis korti vegna þess að þetta virkaði fínt með gömlu kortunum.
þetta stendur á snúruni ég veit ekki hvort að það sé hægt að lesa eitthvað út þessu.
"PATCH CORD E200579 24AWG 4PR 75°C CM (UL) C(UL) CMG STP ETL EIA/TIA 568 CAT5 UNI CLASS"
þetta stendur á snúruni ég veit ekki hvort að það sé hægt að lesa eitthvað út þessu.
"PATCH CORD E200579 24AWG 4PR 75°C CM (UL) C(UL) CMG STP ETL EIA/TIA 568 CAT5 UNI CLASS"