Músin bögguð?

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Músin bögguð?

Pósturaf appel » Þri 01. Jún 2021 18:48

Ég nota skrunhjólið mikið. Núna nýlega byrjaði músin að haga sér skringilega þannig að þegar ég skruna með hjólinu t.d. upp eða niður, þá tekur músin sig til og hoppar í gagnstæða átt, þ.e. upp þegar ég fer niður eða niður þegar ég fer upp.

T.d. ef ég er alveg efst á vefsíðu og skruna upp (þá ætti ekkert að gerast) þá gerist það að vefsíðan hoppar niður og svo aftur upp einsog ég hafi skrunað niður aðeins og aftur upp. Er ekki að óvart skruna eitthvað aðeins niður.

Þetta er líklega 4. músin á jafnmörgum árum, ég trúi ekki að ég þurfi að fara versla mér nýja.

Kannski þetta sé eitthvað stillingardæmi?


*-*

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Músin bögguð?

Pósturaf CendenZ » Þri 01. Jún 2021 19:10

Eritta lógítek ?



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Músin bögguð?

Pósturaf appel » Þri 01. Jún 2021 19:15

CendenZ skrifaði:Eritta lógítek ?

steelseries rival 310
Síðast breytt af appel á Þri 01. Jún 2021 19:15, breytt samtals 1 sinni.


*-*

Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Músin bögguð?

Pósturaf vikingbay » Þri 01. Jún 2021 19:46

Hey ég hef lagað þetta á svona mús með því að skrúfa hana í sundur og hreinsa ryk og hár og svoleiðis.
Veit ekki hvort það var endilega vandamálið en hún allavega fór að fúnkera aftur



Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 791
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 229
Staða: Ótengdur

Re: Músin bögguð?

Pósturaf Dropi » Þri 01. Jún 2021 19:59

Það þarf reglulega að taka allar mýs í sundur og þrífa þær, að mínu mati. Það fara hár og aðrir aðskotahlutir og safnast fyrir í nemanum í skrollhjólinu sem er oftast optískur nemi.


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Músin bögguð?

Pósturaf jonsig » Þri 01. Jún 2021 20:31

Þetta gerist þegar einhver punghár festast í rimmunum á skrunhjólinu. Mjög normal allt :)



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Músin bögguð?

Pósturaf appel » Þri 01. Jún 2021 21:38

Smekklegt. Ekki samt augljóst hvernig á að taka hana í sundur, greinilega ekki hönnuð fyrir maintainability, einnota drasl. Sennilega hreinlegast að kaupa nýja :)

fann etta:
https://www.youtube.com/watch?v=Pbi5JlbhOgY

edit: nobb, músin alveg hrein að innan.
Síðast breytt af appel á Þri 01. Jún 2021 21:53, breytt samtals 2 sinnum.


*-*

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Músin bögguð?

Pósturaf upg8 » Mið 02. Jún 2021 18:39

í versta tilfelli af því sem þú lýsir þá tók ég eyrnapinna og klippti til, setti hann þá í staðinn fyrir pinnann sem liggur í gegnum hjólið hehe...


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 791
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 229
Staða: Ótengdur

Re: Músin bögguð?

Pósturaf Dropi » Mið 02. Jún 2021 23:58

Ertu alltaf að kaupa sömu músina aftur og aftur? Mín Logitech G5, eða réttara sagt báðar tvær, frá 2009 eru í fullu fjöri enn með reglulegu viðhaldi. Ég er búinn að daily driva MX518 nýju gerðina í eitt ár, en takkinn í henni er strax farinn að tvísmella og G5 fer af einu borðinu yfir á annað með þessu áframhaldi.
Nýtt er drasl :(


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Músin bögguð?

Pósturaf appel » Fim 03. Jún 2021 00:16

Dropi skrifaði:Ertu alltaf að kaupa sömu músina aftur og aftur? Mín Logitech G5, eða réttara sagt báðar tvær, frá 2009 eru í fullu fjöri enn með reglulegu viðhaldi. Ég er búinn að daily driva MX518 nýju gerðina í eitt ár, en takkinn í henni er strax farinn að tvísmella og G5 fer af einu borðinu yfir á annað með þessu áframhaldi.
Nýtt er drasl :(

Ekki fyrsta skiptið sem ég væli útaf þessu:
viewtopic.php?f=57&t=84222

Síðasta endingargóða músin mín var logitech G9, hún endist í kannski 5-6 ár, en var ekki fullkomin.

Allar mýs síðan þá hafa haft líftíma upp á 1-2 ár.

Ákvað reyndar að spreða í Rival 710 OLED í vinnunni og hún virðist so far vera nokkuð stabíl, þó hún sé algjört overkill fyrir skrifstofuvinnu. Virðist vera nokkuð solid, well built. Vonandi endist hún lengur þó hún sé flóknari í smíðum, vanalega eru einföldustu mýsnar endingabestu... þessvegna entust þessa gömlu mýs svona lengi, voru bara svo einfaldar.


*-*

Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Músin bögguð?

Pósturaf daremo » Fim 03. Jún 2021 01:39

Dropi skrifaði:Það þarf reglulega að taka allar mýs í sundur og þrífa þær, að mínu mati. Það fara hár og aðrir aðskotahlutir og safnast fyrir í nemanum í skrollhjólinu sem er oftast optískur nemi.


Mynd



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Músin bögguð?

Pósturaf appel » Fim 03. Jún 2021 09:29

daremo skrifaði:
Dropi skrifaði:Það þarf reglulega að taka allar mýs í sundur og þrífa þær, að mínu mati. Það fara hár og aðrir aðskotahlutir og safnast fyrir í nemanum í skrollhjólinu sem er oftast optískur nemi.


Mynd


Gömlu kúlumýsnar voru hannaðar fyrir viðhald, auðvelt að opna kúlugatið og taka kúluna út til hreinsunar og að hreinsa svo snúningshjólin með eyrnapinna eða álíka.


*-*

Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 791
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 229
Staða: Ótengdur

Re: Músin bögguð?

Pósturaf Dropi » Fim 03. Jún 2021 19:10

appel skrifaði:Gömlu kúlumýsnar voru hannaðar fyrir viðhald, auðvelt að opna kúlugatið og taka kúluna út til hreinsunar og að hreinsa svo snúningshjólin með eyrnapinna eða álíka.

Gömlu? Ég er að nota eina svona fyrir fartölvuna \:D/
Mynd


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS

Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Músin bögguð?

Pósturaf daremo » Fös 04. Jún 2021 22:15

Logitech mýs eru því miður svolítið lélegar í dag.
Þær eru frábærar í notkun en endast stutt.

Ég keypti G Pro Wireless á 25k (!) fyrir 3 árum og hún var orðin ónýt, þar til ég lóðaði nýja Kailh switcha í hana nýlega.
Vinstri takkinn og "back" hliðartakkinn voru farnir að tvíklikka.

Logitech býr til góðar mýs en notar allt of ódýra parta í þær. Meira að segja í "top of the line" mýsnar.