Fermingargjöf - Gamer heyrnatól


Höfundur
Vaski
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Fermingargjöf - Gamer heyrnatól

Pósturaf Vaski » Sun 30. Maí 2021 09:01

Jæja, þá eru fermingar byrjaðar aftur, þ.e.a.s. að maður þurfi að mæta í þær, en þar sem brauðtertur eru snilld að þá er það ánæguleg breyting. En því fylgir náttúrlega gjafir.
Núna vantar mig gamer heyrnatól, eitthvað sem er bang for the buck. Þar sem ég á 8 ára gömul heyratólk, hef ég ekkert verið að fylgjast með þessu síðustu árinn, þannig með hverju mælir vaktin? Verð er eitthvað í kringum 20.000
Með fyrirfram þökk :)




ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1578
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Tengdur

Re: Fermingargjöf - Gamer heyrnatól

Pósturaf ColdIce » Sun 30. Maí 2021 09:05



Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fermingargjöf - Gamer heyrnatól

Pósturaf audiophile » Sun 30. Maí 2021 09:10



Have spacesuit. Will travel.


Höfundur
Vaski
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fermingargjöf - Gamer heyrnatól

Pósturaf Vaski » Sun 30. Maí 2021 09:49

audiophile skrifaði:Veistu hvort þau eru fyrir PC eða PlayStation/Xbox spilun?

Bæði, barnið á núna ps4 tölvu, en fær pc í fermingargjöf, humm þannig að sennilega er þetta frekar fyrir pc. Skiptir það einhverju máli í vali á tólum?



Skjámynd

Baraoli
FanBoy
Póstar: 765
Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
Reputation: 14
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Fermingargjöf - Gamer heyrnatól

Pósturaf Baraoli » Sun 30. Maí 2021 10:12

EPOS H3 mæli 100% með þeim
voru að lenda í Elko. eru ekki einu sinni kominn inná síðuna þeirra.
vönduð, góður hljómur og micinng er geggjaður


MacTastic!


gisli98
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Þri 02. Feb 2021 03:11
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Fermingargjöf - Gamer heyrnatól

Pósturaf gisli98 » Sun 30. Maí 2021 22:45

Steelseries er eina sem kemur til greina hjá mér, hef átt bæði arctis 7 wireless og arctis pro og ekkert komið uppá nema það að hundurinn minn fannst heyrnartólin eitthvað girnileg og eyðilagði hann :(

Mæli hiklaust með þráðlausum þar sem endinginn er miklu lengri því það er enginn kapall á 25 þús:
https://www.att.is/steelseries%20arctis ... 02019.html

annars er þessi alveg eins bara ekki þráðlaus og með rgb á 18 þús:
https://www.att.is/steelseries%20arctis ... 02019.html




danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 287
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Fermingargjöf - Gamer heyrnatól

Pósturaf danniornsmarason » Mán 31. Maí 2021 10:29

gisli98 skrifaði:Steelseries er eina sem kemur til greina hjá mér, hef átt bæði arctis 7 wireless og arctis pro og ekkert komið uppá nema það að hundurinn minn fannst heyrnartólin eitthvað girnileg og eyðilagði hann :(

Mæli hiklaust með þráðlausum þar sem endinginn er miklu lengri því það er enginn kapall á 25 þús:
https://www.att.is/steelseries%20arctis ... 02019.html

Á einmitt svona, myndi ekki vilja önnur heyrnatól í dag, jú kanski dýrari týpuna af þessum :hjarta
En mæli hiklaust með þessum heyrnatólum!!


Fractal Design Meshify |Asrock B760 Pro | i5 13600KF | 32GB DDR4| GTX 2080 Super |

Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Fermingargjöf - Gamer heyrnatól

Pósturaf Lexxinn » Mán 31. Maí 2021 11:16

Er sjálfur með þessi https://elko.is/logitech-g-pro-leikjahe ... tgproghsbk

Er mjög sáttur - hef einnig prófað steelseries arctis þráðlaus eins og gisli98 mælir með hérna að ofan, þau eru æði



Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 188
Staða: Ótengdur

Re: Fermingargjöf - Gamer heyrnatól

Pósturaf olihar » Mán 31. Maí 2021 12:33

Þessi ef það má fara yfir budget.

https://www.coolshop.is/vara/logitech-p ... et/235RE4/



Skjámynd

KaldiBoi
Ofur-Nörd
Póstar: 229
Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: Fermingargjöf - Gamer heyrnatól

Pósturaf KaldiBoi » Mán 31. Maí 2021 12:59

Lexxinn skrifaði:Er sjálfur með þessi https://elko.is/logitech-g-pro-leikjahe ... tgproghsbk

Er mjög sáttur - hef einnig prófað steelseries arctis þráðlaus eins og gisli98 mælir með hérna að ofan, þau eru æði


olihar skrifaði:Þessi ef það má fara yfir budget.

https://www.coolshop.is/vara/logitech-p ... et/235RE4/



Uppa þessa gæa, elska mín GPro heyrnatól. Skemmir ekki fyrir að hafa browser af óteljandi sound set up frá bæði Pros og fólki út í heimi.



Skjámynd

ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Fermingargjöf - Gamer heyrnatól

Pósturaf ChopTheDoggie » Mán 31. Maí 2021 15:42



Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II