Suðurhlíðar Úlfarsfells - M22.is

Allt utan efnis
Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: Suðurhlíðar Úlfarsfells - M22.is

Pósturaf jericho » Mið 20. Jan 2021 09:16

rapport skrifaði:Ef þetta fer langt útfyrir bæinn þá mun þetta draga helling af fólki í "hina áttina" á morgnana og þá eru ekki allir á leið niðr í bæ á sama tíma.


Væri áhugavert að skoða umferðarlíkan höfuðborgarsvæðisins, hvað þetta svæði er talið skapa/draga að sér mikla umferð.



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q


Gustaf
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Lau 10. Mar 2018 17:51
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Suðurhlíðar Úlfarsfells - M22.is

Pósturaf Gustaf » Mið 20. Jan 2021 10:45

jericho skrifaði:
rapport skrifaði:Ef þetta fer langt útfyrir bæinn þá mun þetta draga helling af fólki í "hina áttina" á morgnana og þá eru ekki allir á leið niðr í bæ á sama tíma.


Væri áhugavert að skoða umferðarlíkan höfuðborgarsvæðisins, hvað þetta svæði er talið skapa/draga að sér mikla umferð.


Gamalt módel fyrir umferðarsköpun reita er: Ferðir = 1,85 *íbúar + 0,14 *m2 verslun og skrifstofur + 0,04* m2 annað atvinnuhúsnæði
Þannig ef t.d verlsun/skrifstofur væru 50þ og annað atvinnuhúsnæði væri 150þ. Þá er heildar umferðarsköpun reitsins 13000 ferðir á dag.



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Suðurhlíðar Úlfarsfells - M22.is

Pósturaf Black » Mið 20. Jan 2021 12:45

Vandamálið er að það þarf að virkja Heilbrigðiseftirlitið, og borginn þarf að ýta meira á að hafa umhverfið í kringum atvinnuhúsnæði í lagi.Atvinnusvæði þurfa ekki að lykta eins og reykkofi og líta út eins og bílapartasala.Lækir og fráveita eiga ekki að vera fljótandi í vélar og matarolíu ef hlutirnir eru í lagi. Rykmengun frá malarvinnslu þarf ekki að vera svona mikil ef það er farið rétt að hlutunum.
Ef við skoðum nýju byggðina í Súðavogi þá lítur það hverfi ömurlega út því húsinn eru gömul og ekkert haldið við og svæðið bíður ekki uppá betrumbætur í kringum þá starfsemi sem er þar.
Völuteigur í Mosfellsbæ er atvinnuhverfi sem lítur vel út, þar eru stór fyrirtæki eins og Borgarplast,Matfugl og bílaverkstæði. Þegar maður horfir í kringum sig þar þá sér maður að það er flott umgjörð í kringum húsin þar og ekki þessi stóriðju fýlingur, því hlutirnir eru í lagi
Ástæðan fyrir því að atvinnuhverfi eru svona umdeild er vegna þess að borginn og atvinnurekendur leyfa því að viðgangast.


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1085
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Suðurhlíðar Úlfarsfells - M22.is

Pósturaf netkaffi » Mán 31. Maí 2021 02:22

Iðaðarsvæði fyrir neðan úlfarfell væri hryllingur. Glaður að þetta fór ekki í gegn.



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Suðurhlíðar Úlfarsfells - M22.is

Pósturaf Black » Fim 27. Jún 2024 15:08

Rakst á þessa mynd í gær, mér finnst skritið að það hafi ekki verið lagt þessar stofnbrautir þarna og þessi mislægu gatnamót.
Viðhengi
Screenshot_20240626_200129_Chrome.jpg
Screenshot_20240626_200129_Chrome.jpg (1.93 MiB) Skoðað 2388 sinnum


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


mikkimás
Gúrú
Póstar: 594
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Suðurhlíðar Úlfarsfells - M22.is

Pósturaf mikkimás » Fim 27. Jún 2024 15:59

Hvaðan er þessi mynd tekin?



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Suðurhlíðar Úlfarsfells - M22.is

Pósturaf Black » Fim 27. Jún 2024 16:48

mikkimás skrifaði:Hvaðan er þessi mynd tekin?


https://issuu.com/skrautas/docs/gv-2006-12

Bls 18


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7583
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1192
Staða: Ótengdur

Re: Suðurhlíðar Úlfarsfells - M22.is

Pósturaf rapport » Fim 27. Jún 2024 17:51

Þetta er líka hægt að sjá í aðalskipulagi og allskonar áætlunum, að það eigi að koma mislæg gatnamót þarna
Síðast breytt af rapport á Fim 27. Jún 2024 17:51, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Stuffz
/dev/null
Póstar: 1338
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Suðurhlíðar Úlfarsfells - M22.is

Pósturaf Stuffz » Fös 28. Jún 2024 01:28

Ég bý ekki þarna en vil geta notið að hjóla og tekið upp efni þarna aftur án eitthvers mögulega hávaðasams iðnaðar í nágrenninu



Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7583
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1192
Staða: Ótengdur

Re: Suðurhlíðar Úlfarsfells - M22.is

Pósturaf rapport » Fös 28. Jún 2024 09:08

Stuffz skrifaði:Ég bý ekki þarna en vil geta notið að hjóla og tekið upp efni þarna aftur án eitthvers mögulega hávaðasams iðnaðar í nágrenninu



Það er búið að blása "léttan iðnað" út af borðinu, það var gert í kjölfarið á þessari undirskriftasöfnun.

Núna er fólk að furða sig á hversu langan tíma það hefur tekið að koma unferðamannvirkjum þarna í byggingu og tryggja bætta aðkomu að hverfinu og í raun bætta aðkomu inn í Grafarvogin líka. Þá væri í raun hægt að fækka um tvö hringtorg á Vesturlandsvegi.

Svo eru það bara ljósin við KFC sem þurfa að verða hringtorg (eins og er Grafarvogsmegin við brúnna), þá hættir röðin þaðan að ná út á Vesturlandsveg og hægja á allri umferð þar á annatímum.