Sameina margar nettengingar í eina


Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1085
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Sameina margar nettengingar í eina

Pósturaf netkaffi » Mið 26. Maí 2021 01:51

https://www.tomshardware.com/news/raspb ... ded-router

Magnað. The best Raspberry Pi projects tend to come out of necessity—often providing a solution to a specific problem. According to Jona, he was tired of the bandwidth limitations of rural internet and decided to merge multiple sources into one, stacking the available speed. Before this project, his network speed was capping around 2 - 5 Mbps but now it reaches up to 120 Mbps.




Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 791
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 229
Staða: Ótengdur

Re: Sameina margar nettengingar í eina

Pósturaf Dropi » Mið 26. Maí 2021 09:05

Forvitinn, er það ennþá algengt að sveitabýli séu ekki fiber tengd? Við erum öllu með greiðan aðgang að 1Gbs fiber í þéttbýli, greyið raspberry vélin væri einfaldlega flöskuháls.


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS


Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1085
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Sameina margar nettengingar í eina

Pósturaf netkaffi » Mið 26. Maí 2021 10:17

Hef ekki kynnt mér þetta vel. Er limit á þessu, eða hvaðan færðu hugmyndina að sameina fleiri en eina tengingu sé flöskuháls?
Síðast breytt af netkaffi á Mið 26. Maí 2021 10:24, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6396
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Sameina margar nettengingar í eina

Pósturaf worghal » Mið 26. Maí 2021 10:46

netkaffi skrifaði:Hef ekki kynnt mér þetta vel. Er limit á þessu, eða hvaðan færðu hugmyndina að sameina fleiri en eina tengingu sé flöskuháls?

hann er að meina að netkortið í Pi er bara gigabit og því verður hann bottleneck ef þú ætlar að gera þetta með fiber tengingar eins og er nánast komiði í allar sveitir.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1085
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Sameina margar nettengingar í eina

Pósturaf netkaffi » Mið 26. Maí 2021 11:13

Já, ok. Ekki nema það komi út Pi með Cat7 þá? Hehe. Annars þurfa þeir sem hafa aðgang að hraðari möguleikum auðvitað ekkert að spá í þessu. En eru ekki margir ljósleiðaralausir í sumarbústöðum t.d? Eins íslendingar sem leigja húsnæði á einskonar gráu svæði sem er oft ekki með sér ljósleiðaratengingu fyrir hvert heimili. Og svo fara auðvitað sumir íslendingar til Suður-Ameríku, og þar gæti þetta gagnast.
Síðast breytt af netkaffi á Mið 26. Maí 2021 11:45, breytt samtals 3 sinnum.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sameina margar nettengingar í eina

Pósturaf jonsig » Mið 26. Maí 2021 14:49

netkaffi skrifaði:Já, ok. Ekki nema það komi út Pi með Cat7 þá? Hehe. Annars þurfa þeir sem hafa aðgang að hraðari möguleikum auðvitað ekkert að spá í þessu. En eru ekki margir ljósleiðaralausir í sumarbústöðum t.d? Eins íslendingar sem leigja húsnæði á einskonar gráu svæði sem er oft ekki með sér ljósleiðaratengingu fyrir hvert heimili. Og svo fara auðvitað sumir íslendingar til Suður-Ameríku, og þar gæti þetta gagnast.


Held að þú viljir ekki cat7, það er leiðinlegasta sem ég hef gert er að græja nokkra þannig enda og láta þá vera ná SPEC . Átt að ná gbps tengingu með Cat5e, eða nú auðvitað Cat6 eða Cat6 augmented.
Síðast breytt af jonsig á Mið 26. Maí 2021 14:49, breytt samtals 1 sinni.