þarf ykkar skoðun

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: þarf ykkar skoðun

Pósturaf jonsig » Þri 25. Maí 2021 21:48

Af hverju commenta á þráðinn, þessi nýliði er annaðhvort ógeðslega fyndinn eða á einhverjum eiturlyfjum. Þó er þessi PSU góð hugmynd, topp eintak.

ps. kannski verður hann fyrsti til að láta DDR4 minni ganga á DDR3 FM2 móðurborði
Síðast breytt af jonsig á Þri 25. Maí 2021 21:57, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
PcErPOG
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Mið 06. Jan 2021 22:15
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: þarf ykkar skoðun

Pósturaf PcErPOG » Þri 25. Maí 2021 22:06

Heyrðu vildi bara að segja að þetta er troll. Ég setti þetta inn sem grín í gær og vissi ekki að svona margir myndu sjá þetta.


Mynd

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: þarf ykkar skoðun

Pósturaf jonsig » Þri 25. Maí 2021 22:28

PcErPOG skrifaði:Heyrðu vildi bara að segja að þetta er troll. Ég setti þetta inn sem grín í gær og vissi ekki að svona margir myndu sjá þetta.


Áttu bara fáir að sjá þetta ? 8-[
Síðast breytt af jonsig á Þri 25. Maí 2021 22:29, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Haraldur25
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: þarf ykkar skoðun

Pósturaf Haraldur25 » Þri 25. Maí 2021 22:40

Þá stend ég við mitt.

Klemmi ég bið þig afsökunar. Ég trúi of mikið á það góða í fólki. Bad habit.


Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: þarf ykkar skoðun

Pósturaf Klemmi » Þri 25. Maí 2021 22:55

Haraldur25 skrifaði:Þá stend ég við mitt.

Klemmi ég bið þig afsökunar. Ég trúi of mikið á það góða í fólki. Bad habit.


Þakka þér fyrir, en þú gerðir ekkert rangt, það er auðvitað fallegra að leyfa mönnum að njóta vafans heldur en að skjóta þá niður á færi.

Þetta var bara vel heppnað troll hjá honum, veit þó ekki hvort ég fagni því að jonsig sé kominn með samkeppni ;)



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: þarf ykkar skoðun

Pósturaf jonsig » Þri 25. Maí 2021 23:05

Klemmi skrifaði:Þetta var bara vel heppnað troll hjá honum, veit þó ekki hvort ég fagni því að jonsig sé kominn með samkeppni ;)


Þessi er ennþá bara í fjöðurvikt :8)
Síðast breytt af jonsig á Þri 25. Maí 2021 23:06, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: þarf ykkar skoðun

Pósturaf ZiRiuS » Mið 26. Maí 2021 11:54

gnarr skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Intel er betri í single core leikjum eins og CSGO :)

Nei :)


Í öllum benchmarks sem ég hef séð hefur Intel haft vinninginn. Eru nýju AMD örrarnir betri?



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

osek27
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: þarf ykkar skoðun

Pósturaf osek27 » Mið 26. Maí 2021 12:04

ZiRiuS skrifaði:
gnarr skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Intel er betri í single core leikjum eins og CSGO :)

Nei :)


Í öllum benchmarks sem ég hef séð hefur Intel haft vinninginn. Eru nýju AMD örrarnir betri?


hafa menn búið undir stein seinustu ár?



(ekki móðgast og cancella mig, bara djok)




Toy-joda
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Þri 25. Maí 2021 12:12
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: þarf ykkar skoðun

Pósturaf Toy-joda » Mið 26. Maí 2021 12:35

osek27 skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:
gnarr skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Intel er betri í single core leikjum eins og CSGO :)

Nei :)


Í öllum benchmarks sem ég hef séð hefur Intel haft vinninginn. Eru nýju AMD örrarnir betri?


hafa menn búið undir stein seinustu ár?



(ekki móðgast og cancella mig, bara djok)


Mer sýnist að internetið datt út hjá fólkinu rétt áður en 5000 línan kom út hjá AMD. :popeyed


5800x/RTX4070ti
1600x/RTX2080

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: þarf ykkar skoðun

Pósturaf ZiRiuS » Mið 26. Maí 2021 13:22

Toy-joda skrifaði:
osek27 skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:
gnarr skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Intel er betri í single core leikjum eins og CSGO :)

Nei :)


Í öllum benchmarks sem ég hef séð hefur Intel haft vinninginn. Eru nýju AMD örrarnir betri?


hafa menn búið undir stein seinustu ár?



(ekki móðgast og cancella mig, bara djok)


Mer sýnist að internetið datt út hjá fólkinu rétt áður en 5000 línan kom út hjá AMD. :popeyed


Var að skila inn lyklunum af hellinum og er fluttur út. Jahérna ég var að skoða þetta nánar og ég vissi bara hreinlega ekki að þeir væru komnir svona langt framyfir Intel...



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 791
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 229
Staða: Ótengdur

Re: þarf ykkar skoðun

Pósturaf Dropi » Fim 27. Maí 2021 08:53

ZiRiuS skrifaði:Var að skila inn lyklunum af hellinum og er fluttur út. Jahérna ég var að skoða þetta nánar og ég vissi bara hreinlega ekki að þeir væru komnir svona langt framyfir Intel...
Það tekur langan tíma að breyta hugarfari. Aðal vandinn við Intel í dag er að þegar þeir eru með samkeppnishæfa örgjörva draga þeir 200W+ í einhverju ultra turbo boost mode sem rétt endist út benchmarkið áður en kviknar í græjunni. IPC og clock speed var alltaf hæðin sem AMD gat aldrei keppt á þangað til í fyrra, þá tókur þeir kórónuna af Intel með svakalegu single core performance.
Aftur á móti eru Intel alltaf til á lager, eitthvað sem AMD örgjörvarnir hafa ekki verið.

Sjá þennan i5... :-k
Mynd
Síðast breytt af Dropi á Fim 27. Maí 2021 08:58, breytt samtals 1 sinni.


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS