AMD B550 og Intel Z590 móðurborð á Vaktina

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16511
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2111
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

AMD B550 og Intel Z590 móðurborð á Vaktina

Pósturaf GuðjónR » Fim 06. Maí 2021 09:46

Er búinn að bæta við B550 móðurborðunum fyrir nýjustu AMD örgjörvana, mjög góð móðurborð og ódýrari en X570.
Einnig bætti ég við nýjustu Z590 móðurborðum en þau eru betri kælingu fyrir chipset og oft 3stk M.2 raufar í staðinn fyrir tvær.
https://www.vaktin.is/index.php?action= ... lay&cid=16
Viðhengi
Screenshot 2021-05-05 at 19.56.53.png
Screenshot 2021-05-05 at 19.56.53.png (235.69 KiB) Skoðað 9367 sinnum
Screenshot 2021-05-06 at 09.40.12.png
Screenshot 2021-05-06 at 09.40.12.png (128.73 KiB) Skoðað 9367 sinnum




TheAdder
Geek
Póstar: 814
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 223
Staða: Tengdur

Re: AMD B550 og Intel Z590 móðurborð á Vaktina

Pósturaf TheAdder » Fim 06. Maí 2021 09:48

Ein spurning, er einhver sérstök ástæða fyrir því að AMD örgjörvar eru efstir á örgjörva síðunni en Intel móðurborðin svo efst undir móðurborðum?


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16511
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2111
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AMD B550 og Intel Z590 móðurborð á Vaktina

Pósturaf GuðjónR » Fim 06. Maí 2021 09:52

TheAdder skrifaði:Ein spurning, er einhver sérstök ástæða fyrir því að AMD örgjörvar eru efstir á örgjörva síðunni en Intel móðurborðin svo efst undir móðurborðum?

Nei engin sérstök ástæða, er búinn að færa AMD upp fyrir þig! :happy




TheAdder
Geek
Póstar: 814
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 223
Staða: Tengdur

Re: AMD B550 og Intel Z590 móðurborð á Vaktina

Pósturaf TheAdder » Fim 06. Maí 2021 10:19

Þakka þér fyrir, friðar ADHD kenndirnar :)


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: AMD B550 og Intel Z590 móðurborð á Vaktina

Pósturaf audiophile » Fim 06. Maí 2021 13:07

Vantar ekki líka Intel B560?


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16511
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2111
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AMD B550 og Intel Z590 móðurborð á Vaktina

Pósturaf GuðjónR » Fim 06. Maí 2021 19:35

audiophile skrifaði:Vantar ekki líka Intel B560?

Jú, það er næst á dagskrá. Ætti að vera fljótlegt því það eru frekar fáar tegundir af B560 ennþá.



Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 787
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 229
Staða: Ótengdur

Re: AMD B550 og Intel Z590 móðurborð á Vaktina

Pósturaf Dropi » Fös 07. Maí 2021 10:48

GuðjónR skrifaði:
audiophile skrifaði:Vantar ekki líka Intel B560?

Jú, það er næst á dagskrá. Ætti að vera fljótlegt því það eru frekar fáar tegundir af B560 ennþá.

Hvenær ferðu AI botta til að uppfæra þetta fyrir þig og leggjast í helgan stein?


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16511
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2111
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AMD B550 og Intel Z590 móðurborð á Vaktina

Pósturaf GuðjónR » Fös 07. Maí 2021 10:58

Dropi skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
audiophile skrifaði:Vantar ekki líka Intel B560?

Jú, það er næst á dagskrá. Ætti að vera fljótlegt því það eru frekar fáar tegundir af B560 ennþá.

Hvenær ferðu AI botta til að uppfæra þetta fyrir þig og leggjast í helgan stein?

Vaktin.is verður 20 ára á næsta ári, kannski einhver gefi henni AI í afmælisgjöf?
Þá get ég lagst undir helgan stein :nerd_been_up_allnight



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16511
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2111
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AMD B550 og Intel Z590 móðurborð á Vaktina

Pósturaf GuðjónR » Þri 25. Maí 2021 15:37

audiophile skrifaði:Vantar ekki líka Intel B560?

Veskú!
Viðhengi
B560.JPG
B560.JPG (226.38 KiB) Skoðað 8635 sinnum



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: AMD B550 og Intel Z590 móðurborð á Vaktina

Pósturaf audiophile » Þri 25. Maí 2021 22:09

Toppnæs! :D


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2222
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: AMD B550 og Intel Z590 móðurborð á Vaktina

Pósturaf kizi86 » Mið 26. Maí 2021 00:41

GuðjónR skrifaði:
Dropi skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
audiophile skrifaði:Vantar ekki líka Intel B560?

Jú, það er næst á dagskrá. Ætti að vera fljótlegt því það eru frekar fáar tegundir af B560 ennþá.

Hvenær ferðu AI botta til að uppfæra þetta fyrir þig og leggjast í helgan stein?

Vaktin.is verður 20 ára á næsta ári, kannski einhver gefi henni AI í afmælisgjöf?
Þá get ég lagst undir helgan stein :nerd_been_up_allnight

Helgi Steinn er vinur minn, og ég get alveg sagt þér það, að hann lætur enga gaura leggjast undir sig sko! :guy


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV