verbatim 240 gb usb minnislykill


Höfundur
emil40
</Snillingur>
Póstar: 1080
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

verbatim 240 gb usb minnislykill

Pósturaf emil40 » Sun 23. Maí 2021 00:59

Sælir félagar.

Ég er með verbatim 240 gb usb minnislykill sem vinur minn á. Ég er búinn að prófa að formatta hann bæði í ntfs og exfat en það stoppar alltaf þegar það er komið 10 % inn á hann af 5 gb skrá. Hafið þið verið að lenda í einhverjum svipuðum vandamálum ? Væri gott að heyra hvernig er best að laga svona vandamál. Ég er með hann tengdann í usb 3.2 á það nokkuð að skipta málið, á það ekki að downgrade ef það nær ekki að nýta það ?

bestu kveðjur

Emil
Síðast breytt af emil40 á Sun 23. Maí 2021 01:01, breytt samtals 1 sinni.


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |


Cikster
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 16
Staða: Tengdur

Re: verbatim 240 gb usb minnislykill

Pósturaf Cikster » Sun 23. Maí 2021 08:22

Skoðaðu inná heimasíðu framleiðandans hvort þú sjáir að þeir framleiði þessa týpu sem þú ert með. Ef þessi týpa sem þú ert með virðist ekki í boði með þetta miklu plássi eru góðar líkur á að þetta sé eitthvað kína special sem er látið líta út eins og alvöru merki.

https://www.verbatim-europe.co.uk/en/cat/usb-3/



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: verbatim 240 gb usb minnislykill

Pósturaf GuðjónR » Sun 23. Maí 2021 10:53

Ertu búinn að prófa >cmd >diskpart ?
Besta leiðin til að eyða út öllu áður en þú formattar, gætu verið faldar sneyðar „partition“ að trufla.




Höfundur
emil40
</Snillingur>
Póstar: 1080
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: verbatim 240 gb usb minnislykill

Pósturaf emil40 » Sun 23. Maí 2021 16:00

hæ guðjón geturðu sent mér hvaða skipanna línu ég á að skrifa


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: verbatim 240 gb usb minnislykill

Pósturaf Revenant » Sun 23. Maí 2021 16:29

Mögulega getur minnislykillinn verið falsaður (þ.e. hann auglýsir annað pláss en hann raunverulega er).

Þægilegasta forritið til að staðfesta stærð USB kubba (og minniskorta) er H2testw en það reynir að fylla minnislykilinn og staðfesta að gögnin hafi verið skrifuð á hann.




Höfundur
emil40
</Snillingur>
Póstar: 1080
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: verbatim 240 gb usb minnislykill

Pósturaf emil40 » Sun 23. Maí 2021 19:31

takk fyrir er að keyra þetta núna


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |