Ég er að skoða ryksuguróbota fyrir vinkonu mína, hún vill helst að hann skúri líka en það er ekki möst ef menn mæla gegn svoleiðis græjum og róbotinn má helst ekki kosta meira en 70 þúsund. Fundum Ecovacs Deebot Ozmo U2 sem henni líst ágætlega á, einhver sem kannast við hann?
Einhverjar hugmyndir um aðra góða róbota sem þið mælið með? Hvað með t.d. Xiaomi Mi Robot Vacuum Mop P, er hann eitthvað betri (aðeins minni vatnstankur en aðeins lengri vinnutími amk.)? Xiaomi er náttúrulega svo mikið inn í dag
Góður ryksuguróbot á 70 þúsund max?
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1128
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Góður ryksuguróbot á 70 þúsund max?
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
- FanBoy
- Póstar: 753
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 117
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Góður ryksuguróbot á 70 þúsund max?
Mæli allavega með roborock róbotum. Gaf mömmu og pabba roborock S5 í þarsíðustu jól með moppufídusinum og eru mjög ánægð með hann.
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
-
- spjallið.is
- Póstar: 406
- Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
- Reputation: 7
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Góður ryksuguróbot á 70 þúsund max?
Keypti Roborock S6 pure fyrir nokkrum mánuðum og dýrka hann alveg helling.
Mjög þægilegt viðmót í appinu. Róbotinn býr til kort af heimilinu sem hægt er að gera "No-go zone" o.fl. og get sett hann í gang jafnvel þó að ég er ekki heima. Getur líka stjórnað handvirkt, t.d. ef hann festist undir stól og ratar ekki út aftur og þú nennir ekki að standa upp. Hefur gerst 2svar síðan ég keypti hann fyrir 6 mánuðum.
Hann lætur vita ef þarf að skipta um filter eða bursta, ef þarf að tæma rykhólfið eða ef þarf að þurrka af skynjurunum. Getur líka athugað í appinu hver staðan er á hlutum sem þarf að athuga. Þeir gefa ákveðið marga klukkutíma í vinnu sem þetta endist.
Hann moppar gólfið. Vatnshólfið er frekar lítið, en það dugar allavega í 3 umferðir í 72fm2 íbúðinni minni. Það er hægt að stilla hve mikið vatn hann notar og hann moppar frekar vel.
Eitt af því besta við hann er að af því að Xiaomi á stórann hluta í Roborock, eru OEM varahlutir hræódýrir á AliExpress
Ég keypti hann reyndar á tilboði á 69.990kr í ELKO, en sé að hann kostar aðeins meira en budgetið þitt núna, en ég get ekki annað en mælt með honum
Mjög þægilegt viðmót í appinu. Róbotinn býr til kort af heimilinu sem hægt er að gera "No-go zone" o.fl. og get sett hann í gang jafnvel þó að ég er ekki heima. Getur líka stjórnað handvirkt, t.d. ef hann festist undir stól og ratar ekki út aftur og þú nennir ekki að standa upp. Hefur gerst 2svar síðan ég keypti hann fyrir 6 mánuðum.
Hann lætur vita ef þarf að skipta um filter eða bursta, ef þarf að tæma rykhólfið eða ef þarf að þurrka af skynjurunum. Getur líka athugað í appinu hver staðan er á hlutum sem þarf að athuga. Þeir gefa ákveðið marga klukkutíma í vinnu sem þetta endist.
Hann moppar gólfið. Vatnshólfið er frekar lítið, en það dugar allavega í 3 umferðir í 72fm2 íbúðinni minni. Það er hægt að stilla hve mikið vatn hann notar og hann moppar frekar vel.
Eitt af því besta við hann er að af því að Xiaomi á stórann hluta í Roborock, eru OEM varahlutir hræódýrir á AliExpress
Ég keypti hann reyndar á tilboði á 69.990kr í ELKO, en sé að hann kostar aðeins meira en budgetið þitt núna, en ég get ekki annað en mælt með honum
Bananas
Re: Góður ryksuguróbot á 70 þúsund max?
Þú ert kannski búinn að skoða þetta allt en ég mæli með Vacuum Wars rásinni á YouTube til að skoða review fyrir svona.
Ég er með einhvern Roborock, held S50, sem ég hef átt í sirka 3 ár og hef ekki yfir neinu að kvarta. Þetta að hann "skúri" er samt svolítið gimmick IMHO. Þetta er bara nákvæmlega eins og ef þú sækir þér blauta tusku og rennir henni yfir allt gólfið þitt án þess að snúa henni við eða skola hana á leiðinni. Fínt með og nær upp einhverju sem ryksugan tekur ekki en ef það er eitthvað "óhreint" á gólfinu þá gerir það ekki shit.
Ég er með einhvern Roborock, held S50, sem ég hef átt í sirka 3 ár og hef ekki yfir neinu að kvarta. Þetta að hann "skúri" er samt svolítið gimmick IMHO. Þetta er bara nákvæmlega eins og ef þú sækir þér blauta tusku og rennir henni yfir allt gólfið þitt án þess að snúa henni við eða skola hana á leiðinni. Fínt með og nær upp einhverju sem ryksugan tekur ekki en ef það er eitthvað "óhreint" á gólfinu þá gerir það ekki shit.
Re: Góður ryksuguróbot á 70 þúsund max?
Ég er með gamlan heilalausan iRobot og Roborock S6 Sense með moppu undir sér.
Ég set báða alltaf af stað samtímis, iRobotinn er alltaf miklu lengur enda heilalaus og keyrir um eins og hálfviti og því set ég oft Roborockinn af stað tvisvar (ef ég er ekki heima á meðan).
Það er virkilega áberandi að þrátt fyrir þetta þá er alltaf miklu meira sem iRobotinn sogar upp, hann er miklu öflugri og háværari ... ratar ekkert um íbúðina en... virðist ná að soga meira upp í sig.
Ég set báða alltaf af stað samtímis, iRobotinn er alltaf miklu lengur enda heilalaus og keyrir um eins og hálfviti og því set ég oft Roborockinn af stað tvisvar (ef ég er ekki heima á meðan).
Það er virkilega áberandi að þrátt fyrir þetta þá er alltaf miklu meira sem iRobotinn sogar upp, hann er miklu öflugri og háværari ... ratar ekkert um íbúðina en... virðist ná að soga meira upp í sig.