Ég er ekki nógu ánægður með hversu mikið veghljóð kemur inní bílinn, sérstaklega þegar ég er komin á svona 80+ km hraða. Hvernig get ég minnkað það? Er eitthvað hægt að hljóðeinangra Yaris'inn minn betur?
Er á 2ja ára gömlum dekkjum (Laufenn G Fit EQ) og sagt að það sé nóg eftir af þeim.
Ég hef lítið vit á bílum svo það sé sagt hér og nú.
Minnka veghljóð (Yaris)
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Minnka veghljóð (Yaris)
Hægt að setja einangrun í hjólaskálarnar t.d.
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Minnka veghljóð (Yaris)
Kaupa góðar mottur inn í bílinn til að byrja með, þykkar gúmmímottur gera helling.
Svo hjólaskálar og hurðir ef þú ert ennþá ekki ánægður.
Svo hjólaskálar og hurðir ef þú ert ennþá ekki ánægður.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
- spjallið.is
- Póstar: 445
- Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
- Reputation: 74
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Minnka veghljóð (Yaris)
Dekk eru mis hávær eftir framleiðendum
Stundum eru gúmmíþéttingarnar á hurðunum búnar að hoppa úr “sætinu” sínu. Poppar þeim aftur inn
Einhver bílrúða gæti verið pínu pínulítið niðri. Afturhurðir líklegri
Toyota er annars því miður þekkt fyrir veghljóð
Einfaldasta lausnin er AÐ HÆKKA Í ÚTVARPINU
Stundum eru gúmmíþéttingarnar á hurðunum búnar að hoppa úr “sætinu” sínu. Poppar þeim aftur inn
Einhver bílrúða gæti verið pínu pínulítið niðri. Afturhurðir líklegri
Toyota er annars því miður þekkt fyrir veghljóð
Einfaldasta lausnin er AÐ HÆKKA Í ÚTVARPINU
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1544
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Reputation: 17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
-
- Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Þri 06. Ágú 2019 17:24
- Reputation: 2
- Staðsetning: RVK
- Staða: Tengdur
Re: Minnka veghljóð (Yaris)
Leiðinlega kommentið er að kaupa betri bíl en flestir af þessum minni bílum eru algerar hljóðdollur, en þú getur lagað margt með mottum úr bílasmiðnum t.d. , svo er ódýra leiðin að bara líma á bodý panela að innan þar sem er mikið opið svæði með allskonar drasli, bara einföldum afskurðum úr td gólfmottum eða einhverju þunnu og eða það sem þú finnur á næstu endurvinnslustöð. Þetta kostar þig vinnu en kanski ekki mikin pening bara spurning hvaða leið þú vilt fara.
Ryzen 5800X - B450 Steel legend - 32gb @ 3200 - 4080- Corsair 850x - Fractal Meshify