Nýting á skjákorti og örgjörva

Skjámynd

Höfundur
KaldiBoi
Ofur-Nörd
Póstar: 229
Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Nýting á skjákorti og örgjörva

Pósturaf KaldiBoi » Mið 12. Maí 2021 10:17

Sælir vaktarar!

Nú keypti ég mér pre-build frá Lenovo en virðist vera lenda í veseni með það.

Samkvæmt Performance Overlay hjá Nvidia er nýtingin (e. Utilization) á bæði CPU og GPU fyrir neðan allar hellur, eða rokkandi í 30-45% under load.

https://elko.is/lenovo-legion-t5-r7-lei ... 90rc00cjmw linkur á gripinn.

Getur einhver sem hefur meira vit á þessu heldur en ég sagt mér afhverju þetta lætur svona?

CPU er að clocka í 4.4 Mhz

(Er búinn að setja allar stillingar sem ég hef googlað í max og allir driver-ar updated)

Er hægt að runna test sem myndi mögulega sýna mér hví ég lendi í þessu?



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6398
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Nýting á skjákorti og örgjörva

Pósturaf worghal » Mið 12. Maí 2021 10:35

náðu í eitthvað benchmark eins og time spy eða eitthvað þannig og prufaðu það, er það enþá bara í 30-45% ?
kanski prófa gta 5 í max settings og keyra benchmarkið líka og fylgjast með nýtingu.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Uncredible
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Mið 01. Júl 2020 18:48
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Nýting á skjákorti og örgjörva

Pósturaf Uncredible » Mið 12. Maí 2021 11:07

Er tölvan ekki að performa?

Og hvaða load ertu að keyra?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýting á skjákorti og örgjörva

Pósturaf gnarr » Mið 12. Maí 2021 11:57

Þetta fer 100% eftir því hvað þú ert að gera í tölvunni.

ef þú ert tildæmis í tölvuleik eins og CS:GO, þá notar hann aldrei mikið meira en 2 kjarna í örgjörvanum þínum. á 6 kjarna örgjörva myndi það var í kringum 30%.

Í tilfelli CS:GO, þá er hann tildæmis rosalega CPU bottlenecked, sem þýðir að þú munt aldrei ná fullri nýtingu á skjákortinu nema að vera að keyra leikinn tildæmis í 8K eða álíka.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 791
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 229
Staða: Ótengdur

Re: Nýting á skjákorti og örgjörva

Pósturaf Dropi » Mið 12. Maí 2021 12:02

Í hvaða leik varstu að fá svona lágt utilization? Hvað varstu með hátt fps og hvernig skjá ertu með? Þetta getur verið fullkomnlega eðlilegt, það er svo margt sem spilar þarna inn í.
Þú getur keyrt Furmark, það er góð leið til að keyra skjákortið upp í 100%. Bara ekki keyra það mjög lengi.
Síðast breytt af Dropi á Mið 12. Maí 2021 12:02, breytt samtals 1 sinni.


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS


gunni91
Vaktari
Póstar: 2998
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: Nýting á skjákorti og örgjörva

Pósturaf gunni91 » Mið 12. Maí 2021 12:05

Sæll vinur, Til hamingju með nýja tækið!

Ekki miskilja tölurnar, ef þú ert að keyra t.d. Counter strike source ( sem ég elska), þá er ekkert óeðliegt að öflug vél sem þessi fari ekki upp fyrir 20-40 % load bæði í CPU og GPU.

Líkt og kollegar okkar segja hérna fyrir ofan, þá er spurning að prufa sækja benchmarking tól likt og þetta:

https://benchmarks.ul.com/3dmark

Prufaðu að keyra Spy testið sem ætti að taka ca 5 min og leyfðu okkur að sjá niðurstöðurnar. Auðvelt að bera saman niðurstöðurnar við sambærilega spekkaðar vélar útí heimi o.s.f.
Síðast breytt af gunni91 á Mið 12. Maí 2021 12:07, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
KaldiBoi
Ofur-Nörd
Póstar: 229
Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: Nýting á skjákorti og örgjörva

Pósturaf KaldiBoi » Mið 12. Maí 2021 12:33

Sælir!

Þakka ykkur fyrir svörin og pælingarnar!

Byrjum á byrjunninni; ég er aðallega að keyra Warzone.

Það sem svekkir mig mest að ég er langt undir expected FPS þegar sömu örgjörvar og kort eru að ná easy 130-ish frames í high.

Að sjálfsögðu fer þetta eftir stillingum en þó ég sé með sömu graphic stillingar þá er ég rétt dansandi í 100.

Ég negldi í Furmark: https://gpuscore.top/furmark/show.php?id=356980 ásamt User: https://www.userbenchmark.com/UserRun/42922407.

Mig er dálítið farið að gruna RAM sé ekki "up to speed" vegna þess að öll aftermarket tól segja Ramið sé 1600mhz enn Task Manager segir 3200, hvor á að trúa?

Enn ef það er eitthvað annað sem ég gæti gert (test, settings ofsv. eða einhverjar spurningar) endilega láta mig vita.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6398
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Nýting á skjákorti og örgjörva

Pósturaf worghal » Mið 12. Maí 2021 12:36

KaldiBoi skrifaði:Sælir!

Þakka ykkur fyrir svörin og pælingarnar!

Byrjum á byrjunninni; ég er aðallega að keyra Warzone.

Það sem svekkir mig mest að ég er langt undir expected FPS þegar sömu örgjörvar og kort eru að ná easy 130-ish frames í high.

Að sjálfsögðu fer þetta eftir stillingum en þó ég sé með sömu graphic stillingar þá er ég rétt dansandi í 100.

Ég negldi í Furmark: https://gpuscore.top/furmark/show.php?id=356980 ásamt User: https://www.userbenchmark.com/UserRun/42922407.

Mig er dálítið farið að gruna RAM sé ekki "up to speed" vegna þess að öll aftermarket tól segja Ramið sé 1600mhz enn Task Manager segir 3200, hvor á að trúa?

Enn ef það er eitthvað annað sem ég gæti gert (test, settings ofsv. eða einhverjar spurningar) endilega láta mig vita.

tólin gleyma tvöfölduninni á raminu, það kemur því fram sem 1600mhz en það sinnum 2 er 3200mhz


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
KaldiBoi
Ofur-Nörd
Póstar: 229
Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: Nýting á skjákorti og örgjörva

Pósturaf KaldiBoi » Mið 12. Maí 2021 12:38

worghal skrifaði:tólin gleyma tvöfölduninni á raminu, það kemur því fram sem 1600mhz en það sinnum 2 er 3200mhz


Ég skil, enn frá Userbench þá er einkunnin ekkert sú besta hvað þetta Ram varðar, myndi upgrade eth skila sér áfram?




gunni91
Vaktari
Póstar: 2998
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: Nýting á skjákorti og örgjörva

Pósturaf gunni91 » Mið 12. Maí 2021 12:45

Ef þú ert í Warzone hvaða load ertu að fá í CPU og GPU?

GPU ætti að vera slefandi í 100% myndi ég halda meðan CPU dansar vel undir 80%

Ertu að spila í 1080p?

Skoðaðu þetta og berðu saman:

https://www.youtube.com/watch?v=OnmAyrF6b0Y
Síðast breytt af gunni91 á Mið 12. Maí 2021 12:46, breytt samtals 1 sinni.




vatr9
Nörd
Póstar: 122
Skráði sig: Fim 18. Sep 2008 13:34
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Nýting á skjákorti og örgjörva

Pósturaf vatr9 » Mið 12. Maí 2021 12:51

Ertu búinn að athuga hvernig þessi 16 GB eru á móðurborðinu?
Sýnist sum review nefna að það sé 1 minniskubbur.
Ef svo er þá ertu ekki að nýta bandvídd minnisins og ættir að fá þér annan 16GB kubb.
Fáðu ráðleggingar ef slottin eru fleiri en 2.



Skjámynd

Höfundur
KaldiBoi
Ofur-Nörd
Póstar: 229
Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: Nýting á skjákorti og örgjörva

Pósturaf KaldiBoi » Mið 12. Maí 2021 12:59

gunni91 skrifaði:Ef þú ert í Warzone hvaða load ertu að fá í CPU og GPU?

GPU ætti að vera slefandi í 100% myndi ég halda meðan CPU dansar vel undir 80%

Ertu að spila í 1080p?

Skoðaðu þetta og berðu saman:

https://www.youtube.com/watch?v=OnmAyrF6b0Y


Sælir, með þessar High stillingar 1080p er CPU í ca 50% og GPU í 60%.

Er PSU hjá mér að gera mér grikk?

Ef ég Benchmarka fæ ég 100% á annaðhvort GPU eða CPU, fer eftir hvort er verið að prófa.




gunni91
Vaktari
Póstar: 2998
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: Nýting á skjákorti og örgjörva

Pósturaf gunni91 » Mið 12. Maí 2021 13:05

KaldiBoi skrifaði:
gunni91 skrifaði:Ef þú ert í Warzone hvaða load ertu að fá í CPU og GPU?

GPU ætti að vera slefandi í 100% myndi ég halda meðan CPU dansar vel undir 80%

Ertu að spila í 1080p?

Skoðaðu þetta og berðu saman:

https://www.youtube.com/watch?v=OnmAyrF6b0Y


Sælir, með þessar High stillingar 1080p er CPU í ca 50% og GPU í 60%.

Er PSU hjá mér að gera mér grikk?

Ef ég Benchmarka fæ ég 100% á annaðhvort GPU eða CPU, fer eftir hvort er verið að prófa.


Þetta finnst mér óeðlilegar tölur fyrir Load á warzone. Efast um að þetta PSU sé að stríða þér. Gætir auðvitað prufað í Furmark bæði Stress test á CPU og GPU á sama tíma. Ef það er ekki hægt að gera á sama tíma geturðu prufað að sæka Prime95 og runnað stress test á CPU (velur Small FFTs þegar forritið er opnað og RUN).

Ef vélinn fer ekki í Bluescreen eða frýs ættiru að vera "good to go" með þennan tiny aflgjafa :D

Það virðast fleiri samt að vera lenda í þessu. Getur prufað að skoða þetta:

https://www.reddit.com/r/buildapc/comme ... d_warzone/



Skjámynd

Höfundur
KaldiBoi
Ofur-Nörd
Póstar: 229
Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: Nýting á skjákorti og örgjörva

Pósturaf KaldiBoi » Mið 12. Maí 2021 14:02

gunni91 skrifaði:
KaldiBoi skrifaði:
gunni91 skrifaði:Ef þú ert í Warzone hvaða load ertu að fá í CPU og GPU?

GPU ætti að vera slefandi í 100% myndi ég halda meðan CPU dansar vel undir 80%

Ertu að spila í 1080p?

Skoðaðu þetta og berðu saman:

https://www.youtube.com/watch?v=OnmAyrF6b0Y


Sælir, með þessar High stillingar 1080p er CPU í ca 50% og GPU í 60%.

Er PSU hjá mér að gera mér grikk?

Ef ég Benchmarka fæ ég 100% á annaðhvort GPU eða CPU, fer eftir hvort er verið að prófa.


Þetta finnst mér óeðlilegar tölur fyrir Load á warzone. Efast um að þetta PSU sé að stríða þér. Gætir auðvitað prufað í Furmark bæði Stress test á CPU og GPU á sama tíma. Ef það er ekki hægt að gera á sama tíma geturðu prufað að sæka Prime95 og runnað stress test á CPU (velur Small FFTs þegar forritið er opnað og RUN).

Ef vélinn fer ekki í Bluescreen eða frýs ættiru að vera "good to go" með þennan tiny aflgjafa :D

Það virðast fleiri samt að vera lenda í þessu. Getur prufað að skoða þetta:

https://www.reddit.com/r/buildapc/comme ... d_warzone/


Þakka þér fyrir aðstoðina Gunni!

Er svosem ekkert að stressa mig eitthvað rosalega á þessu og ég veit að Warzone er *afsakðu orðbragðið* fokking öömurlega tæknilega hannaður enn það er pínku súrt að eyða slatta fé og fá ekki full performance.

Enn ég athugaði þennan Reddit link og það er gott að vita ég sé allavega ekki einn.

Fékk líka flott score á Furmark testinu miðað við önnur 3070 í 1080p, þannig þetta er líklegast bara leikurinn.

Enn og aftur bestu þakkir allir fyrir aðstoðina!



Skjámynd

Höfundur
KaldiBoi
Ofur-Nörd
Póstar: 229
Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: Nýting á skjákorti og örgjörva

Pósturaf KaldiBoi » Mið 12. Maí 2021 14:04

vatr9 skrifaði:Ertu búinn að athuga hvernig þessi 16 GB eru á móðurborðinu?
Sýnist sum review nefna að það sé 1 minniskubbur.
Ef svo er þá ertu ekki að nýta bandvídd minnisins og ættir að fá þér annan 16GB kubb.
Fáðu ráðleggingar ef slottin eru fleiri en 2.


Sælir, já, ég kannski skoða annað Ram enn þau eru 16gb (2x8gb) í 3200mhz samvkæmt Task Manager ofl.




vatr9
Nörd
Póstar: 122
Skráði sig: Fim 18. Sep 2008 13:34
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Nýting á skjákorti og örgjörva

Pósturaf vatr9 » Mið 12. Maí 2021 14:15

KaldiBoi skrifaði:
vatr9 skrifaði:Ertu búinn að athuga hvernig þessi 16 GB eru á móðurborðinu?
Sýnist sum review nefna að það sé 1 minniskubbur.
Ef svo er þá ertu ekki að nýta bandvídd minnisins og ættir að fá þér annan 16GB kubb.
Fáðu ráðleggingar ef slottin eru fleiri en 2.


Sælir, já, ég kannski skoða annað Ram enn þau eru 16gb (2x8gb) í 3200mhz samvkæmt Task Manager ofl.


Til að vera viss ættir þú að skoða í kassann. Það er væntanlega hægt að opna hann.




Uncredible
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Mið 01. Júl 2020 18:48
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Nýting á skjákorti og örgjörva

Pósturaf Uncredible » Mið 12. Maí 2021 14:59

Glatað að leikurinn sé svona illa gerður að hann nýtir ekki alla tölvuna þína.

Annars til hamingju með tölvuna, vonandi stendur hún sig betur í öðrum leikjum.



Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 341
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 116
Staða: Tengdur

Re: Nýting á skjákorti og örgjörva

Pósturaf oliuntitled » Mið 12. Maí 2021 20:10

Ertu búinn að athuga hvort það sé til BIOS update ?
Gæti líka verið gott að byrja á því að fara í BIOS og resetta hann, muna bara að kveikja á XMP profile eftirá til að fá minnið í max aftur.

Hvernig kæling er á þessu líka ? Getur verið að vélin sé að throttla útaf hita ?
Síðast breytt af oliuntitled á Mið 12. Maí 2021 20:11, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Nýting á skjákorti og örgjörva

Pósturaf upg8 » Fim 13. Maí 2021 13:53

Búin að prófa að slökkva á v-sync?


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"