breyta appel id


Höfundur
ingabv
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Sun 09. Maí 2021 17:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

breyta appel id

Pósturaf ingabv » Sun 09. Maí 2021 17:49


ég er með ipad sem bróðir minn átti (hann er dáinn) og ég taldi mig hafa hreinsað hana alveg en þegar að ég er að setja ipadin upp aftur þá vilja þeir nota apple id broður míns og ég hef ekki hugmynd um hans leyniorð, er einhver leið fram hjá þessu.
eins með síman minn, þá er eins og ég hafi verið með annað aðgangsorð á apple id, en einhvertíman breytt því og nú er ég í kross þar, þ.e þegar að ég opna settings þá er nýjasta apple id hjá mér en ef ég ætla að gera eitthvað við síman þá vill síminn ekki meðtaka það. vonandi er einhver snillingur sem skilur hvað ég er að reyna að segja og gera :) Með fyrirfram þakklæti. Inga



Skjámynd

TheVikingBear
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Lau 01. Maí 2021 08:58
Reputation: 4
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: breyta appel id

Pósturaf TheVikingBear » Mán 10. Maí 2021 19:17

Sæl Inga,
Leitt að heyra með bróðir þinn og samhryggist ég innilega.
Því miður er ekki hægt að komast framhjá læsingu Apple nema vera með lykilorðið eða aðgang að netfanginu hans.

Síminn er örugglega ekki að taka á móti lykilorðinu því það er ekki rétt, best er að fara inn á iforgot.apple.com og hreinlega breyta lykilorðinu og slá svo inn nýja lykilorðið á símann.


Gamemax Spark White - ASRock B550M Steel Legend µATX AM4 - Ryzen7 5800X3D AM4 - GeForce RTX™ 2080 Super - G.Skill 32GB (2x16GB) TridentZ Neo 3600MHz DDR4 - Gamemax GX-850 Pro WT 850W - Deepcool AK620 White - 1TB Samsung 980 Pro m.2 Nvme - 2x4TB Toshiba N300