vírusvörn

Allt utan efnis

Höfundur
emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

vírusvörn

Pósturaf emil40 » Sun 09. Maí 2021 13:14

með hvaða vírusvörn mynduð þið mæla með fyrir mig ?


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |


agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 649
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: vírusvörn

Pósturaf agnarkb » Sun 09. Maí 2021 13:58

Windows Defender og Common Sense 2021. Báðar ókeypis. :guy


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic


gunni91
Vaktari
Póstar: 2998
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: vírusvörn

Pósturaf gunni91 » Sun 09. Maí 2021 14:15

Nú eru ég enginn sérfræðingur í vírusmálum en er sammála síðasta ræðumanni.. I þeim tilfellum sem ég hef verið beðinn um að vírushreinsa tölvur er ekkert 100% nema að strauja...

Annars hafa Avast og Nod32 reynst vel í gegnum tíðina. Veit ekki hvernig þær eru að standa sig árið 2021 samanborið við aðrar.




Sam
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 302
Skráði sig: Mið 03. Des 2014 18:50
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: vírusvörn

Pósturaf Sam » Sun 09. Maí 2021 14:56

Hérna er tekinn púlsinn á þessu
https://www.safetydetectives.com/blog/w ... h-for-you/




Hausinn
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: vírusvörn

Pósturaf Hausinn » Sun 09. Maí 2021 15:52

Sam skrifaði:Hérna er tekinn púlsinn á þessu
https://www.safetydetectives.com/blog/w ... h-for-you/

Hætti að taka mark á þessu þegar þeir mældu með McAfee. :lol:



Skjámynd

Prentarakallinn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 323
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: vírusvörn

Pósturaf Prentarakallinn » Sun 09. Maí 2021 18:47

Flestar vírusvarnir eru hálfgerðir vírusar, myndi bara halda mig við Windows defender og ef þú lendur í veseni með vírus þá downloada Hitman Pro til að losna alveg við hann.


TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB

Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 341
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: vírusvörn

Pósturaf oliuntitled » Sun 09. Maí 2021 18:48

Ég hef notað Bitdefender á tækin hjá foreldrum mínum, hefur reynst vel.



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vírusvörn

Pósturaf Sydney » Mán 10. Maí 2021 11:57

Ég hef oftar en eini sinni séð fría vírusvörn bricka stýrikerfi að því að hún hélt að Windows Update væri vírus að eyðileggja stýrikerfisskrár.

Bara nota Windows Defender og common sense. Vírusvarnir eru scam.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED