Exchange Online plus addressing fyrir netföng

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Exchange Online plus addressing fyrir netföng

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 09. Maí 2021 10:52

Sælir/Sælar

Var að standa í rannsóknarvinnu núna í morgunsárið þar sem ég hef saknað þess að geta notast við fídusinn sem hefur verið lengi í boði í Google Gmail þegar maður vill nota Dummy póstfang á móti Google accountinum sem maður notar t.d example@gmail.com og maður vill stofna dummy póstfang sem berst á sama pósthólf með því einfaldlega að bæta við + merkinu þegar maður er að skrá sig í áskrift að hinum ýmsu þjónustum t.d myndi ég nota example+netflix@gmail.com ef ég ætlaði að skrá mig fyrir Netflix Trial.

Þetta er ekki í boði "Default" þegar maður er með Office365 og notast við Exchange online.
Maður þarf að sækja þenna powershell module:
https://www.powershellgallery.com/packages/ExchangeOnlineManagement/2.0.4

og slá inn þessa skipun eftir að maður hefur tengst Exchange online powershell

Kóði: Velja allt

Set-OrganizationConfig -AllowPlusAddressInRecipients $true


https://docs.microsoft.com/en-us/exchange/recipients-in-exchange-online/plus-addressing-in-exchange-online

Get núna stofnað dummy póstföng á minni Exchange online adressu :fly


Just do IT
  √