i5 6600k + vatnskæling

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
johnnyblaze
spjallið.is
Póstar: 408
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 12:03
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

i5 6600k + vatnskæling

Pósturaf johnnyblaze » Þri 04. Maí 2021 19:28

i5 6600k + vatnskæling corsair H55

Kemur á Asus z170m móðurborði sem gæti verið ónýtt svo ég set það ekki inní verðið.

15000kr



Skjámynd

Höfundur
johnnyblaze
spjallið.is
Póstar: 408
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 12:03
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: i5 6600k + vatnskæling

Pósturaf johnnyblaze » Þri 04. Maí 2021 19:42

https://images-na.ssl-images-amazon.com ... L1500_.jpg

Eitt stykki svona fylgir í kaupbæti.




YellowSuB
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Lau 08. Maí 2021 00:08
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: i5 6600k + vatnskæling

Pósturaf YellowSuB » Lau 08. Maí 2021 00:12

Eru einhverjar líkur á að móðurborðið sé í lagi?
Þessi örgjörvi gæti hentað mér en þá þyrfti ég líka móðurborðið.



Skjámynd

Höfundur
johnnyblaze
spjallið.is
Póstar: 408
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 12:03
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: i5 6600k + vatnskæling

Pósturaf johnnyblaze » Sun 09. Maí 2021 22:31

YellowSuB skrifaði:Eru einhverjar líkur á að móðurborðið sé í lagi?
Þessi örgjörvi gæti hentað mér en þá þyrfti ég líka móðurborðið.


Það getur alveg vel verið mátt prófa og skila því ef ekki.