Stóla umræða. Hvaða stól mæliði með. Secret lab Logitech X Herman Miller

Skjámynd

Höfundur
osek27
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Stóla umræða. Hvaða stól mæliði með. Secret lab Logitech X Herman Miller

Pósturaf osek27 » Sun 02. Maí 2021 11:32

Fer að styttast í kaup á nýjum stól hjá mér. Hann þarf að vera með gott support fyrir hausinn. Hvað mæla menn með?

Ég er búin að sjá mikla umræðu um Secret lab stóla, er einhver sem hefur pantað sér svoleiðis hingað? https://secretlab.eu/

Svo hef ég séð þennan https://www.logitechg.com/en-us/logitec ... iller.html einhver review um hann?

Hvað mæliði annars með
Síðast breytt af osek27 á Mið 05. Maí 2021 10:25, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Stóla umræða. Hvaða stól mæliði með. Secret lab

Pósturaf Zorglub » Sun 02. Maí 2021 16:23

Pantaði Secretlab Titan fyrir guttann eftir að hann var búinn að liggja og lesa allt sem hann fann um stóla, mikið að gera hjá þeim þannig að það var smá bið eftir honum en virkar mjög góður, vandaður og þægilegur. Eina að það þarf að vanda sig að skrúfa hann saman og að við losuðum bakið upp tvisvar til að fínstilla það.
Skrifstofustólar sem honum fundust þægilegir voru 200+
Þannig að ég mæli alveg með honum en hef hinsvegar ekki mikin samanburð við annað.


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15


Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 622
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 100
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Stóla umræða. Hvaða stól mæliði með. Secret lab

Pósturaf Dr3dinn » Sun 02. Maí 2021 19:22

Mæli alltaf með að kaupa skrifstofustól ekki leikjastól.

https://www.hermanmiller.com/en_eur/pro ... ce-chairs/

Kostar miklu meira en leikjastólar..... en miðað við mikla noktun 10klst + á dag tel ég þetta þess virði. (100-500þ í pennanum, endist 15ár +)


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB


Gummiv8
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Þri 11. Des 2018 16:13
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Stóla umræða. Hvaða stól mæliði með. Secret lab

Pósturaf Gummiv8 » Sun 02. Maí 2021 22:45

Eins og Dr3dinn segir þá mæli ég líka með Skrifstofustól/ergonomic chair
Ég keypti steelcase hjá Innx og stólinn er með 12ára ábyrgð á hreyfanlegum hlutum og lífstíðar ábyrgð á öllu öðru nema áklæði
Síðast breytt af Gummiv8 á Sun 02. Maí 2021 22:47, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Höfundur
osek27
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Stóla umræða. Hvaða stól mæliði með. Secret lab

Pósturaf osek27 » Sun 02. Maí 2021 23:12

Haldiði að pennin gæti flutt þennan inn? eða einhver annar á landinu
https://eugaming.hermanmiller.com/colle ... 2-logigpdp



Skjámynd

Höfundur
osek27
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Stóla umræða. Hvaða stól mæliði með. Secret lab

Pósturaf osek27 » Sun 02. Maí 2021 23:16

Málið er samt að það eru svo fáranlega góð reviews á secret lab stólum og að þeir ekkert eins og þessir hefbundu óþægilegur gaming stólar



Skjámynd

Höfundur
osek27
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Stóla umræða. Hvaða stól mæliði með. Secret lab

Pósturaf osek27 » Sun 02. Maí 2021 23:16

Zorglub skrifaði:Pantaði Secretlab Titan fyrir guttann eftir að hann var búinn að liggja og lesa allt sem hann fann um stóla, mikið að gera hjá þeim þannig að það var smá bið eftir honum en virkar mjög góður, vandaður og þægilegur. Eina að það þarf að vanda sig að skrúfa hann saman og að við losuðum bakið upp tvisvar til að fínstilla það.
Skrifstofustólar sem honum fundust þægilegir voru 200+
Þannig að ég mæli alveg með honum en hef hinsvegar ekki mikin samanburð við annað.


Hvað kostaði allt samtals heimkomið? eftir sendingakostnað og tolla



Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Stóla umræða. Hvaða stól mæliði með. Secret lab

Pósturaf Zorglub » Mán 03. Maí 2021 00:43

osek27 skrifaði:
Zorglub skrifaði:Pantaði Secretlab Titan fyrir guttann eftir að hann var búinn að liggja og lesa allt sem hann fann um stóla, mikið að gera hjá þeim þannig að það var smá bið eftir honum en virkar mjög góður, vandaður og þægilegur. Eina að það þarf að vanda sig að skrúfa hann saman og að við losuðum bakið upp tvisvar til að fínstilla það.
Skrifstofustólar sem honum fundust þægilegir voru 200+
Þannig að ég mæli alveg með honum en hef hinsvegar ekki mikin samanburð við annað.


Hvað kostaði allt samtals heimkomið? eftir sendingakostnað og tolla



74.000, Titan með tauáklæði.


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15

Skjámynd

Zethic
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Reputation: 74
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Stóla umræða. Hvaða stól mæliði með. Secret lab

Pósturaf Zethic » Mán 03. Maí 2021 17:27

osek27 skrifaði:Haldiði að pennin gæti flutt þennan inn? eða einhver annar á landinu
https://eugaming.hermanmiller.com/colle ... 2-logigpdp


Ef þú heyrir í þeim og færð verð máttu endilega láta mig vita, hef sjálfur spáð mikið í þessum stól




SolviKarlsson
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Stóla umræða. Hvaða stól mæliði með. Secret lab

Pósturaf SolviKarlsson » Mán 03. Maí 2021 22:21

Eina sem ég hef séð menn tala um þennan Logitech Herman miller stól er að það byggist upp mikið stöðurafmagn? en það gæti alveg líka mjög mikið verið teppinu að kenna hjá honum svosem.


No bullshit hljóðkall


ElvarP
has spoken...
Póstar: 155
Skráði sig: Fös 27. Feb 2015 16:39
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Stóla umræða. Hvaða stól mæliði með. Secret lab

Pósturaf ElvarP » Þri 04. Maí 2021 20:08

Zethic skrifaði:
osek27 skrifaði:Haldiði að pennin gæti flutt þennan inn? eða einhver annar á landinu
https://eugaming.hermanmiller.com/colle ... 2-logigpdp


Ef þú heyrir í þeim og færð verð máttu endilega láta mig vita, hef sjálfur spáð mikið í þessum stól


x2




gisli98
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Þri 02. Feb 2021 03:11
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Stóla umræða. Hvaða stól mæliði með. Secret lab

Pósturaf gisli98 » Mið 05. Maí 2021 04:26

Mæli með að fjárfesta í bakið þitt og fá góðan skrifborðsstól, Keypti autonomous ergochair 2 fyrir rúmlega 100þús komið heim, hann helst upp vel eftir 3 ára mistnotkun hjá mér: https://www.autonomous.ai/en-IS/office-chairs



Skjámynd

Höfundur
osek27
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Stóla umræða. Hvaða stól mæliði með. Secret lab

Pósturaf osek27 » Mið 05. Maí 2021 10:17

gisli98 skrifaði:Mæli með að fjárfesta í bakið þitt og fá góðan skrifborðsstól, Keypti autonomous ergochair 2 fyrir rúmlega 100þús komið heim, hann helst upp vel eftir 3 ára mistnotkun hjá mér: https://www.autonomous.ai/en-IS/office-chairs


Mér lýst reyndar sjúklega vel á þessa stóla vegna höfuðpúða. Held ég fæ mér svona í svo kemur Herman Miller þegar maður er með aðeins meiri pening í stól



Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 791
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 229
Staða: Ótengdur

Re: Stóla umræða. Hvaða stól mæliði með. Secret lab Logitech X Herman Miller

Pósturaf Dropi » Mið 05. Maí 2021 12:01

Keypti mér geggjaðan sólbaðsstól á 6000 kall í Rúmfatalagernum um helgina, strax farinn að taka lit, þetta sumar stefnir í gott.

Úps er þetta tölvustólaumræða?!


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS

Skjámynd

Jon1
Geek
Póstar: 843
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 15
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Stóla umræða. Hvaða stól mæliði með. Secret lab

Pósturaf Jon1 » Mið 05. Maí 2021 15:34

ElvarP skrifaði:
Zethic skrifaði:
osek27 skrifaði:Haldiði að pennin gæti flutt þennan inn? eða einhver annar á landinu
https://eugaming.hermanmiller.com/colle ... 2-logigpdp


Ef þú heyrir í þeim og færð verð máttu endilega láta mig vita, hef sjálfur spáð mikið í þessum stól


x2


ef ykkur er sama um gaming útlitið þá var ég að pannta embody hjá þeim. 250k fyrir svoleiðis stól samt


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Stóla umræða. Hvaða stól mæliði með. Secret lab

Pósturaf chaplin » Mið 05. Maí 2021 19:37

Gummiv8 skrifaði:Eins og Dr3dinn segir þá mæli ég líka með Skrifstofustól/ergonomic chair
Ég keypti steelcase hjá Innx og stólinn er með 12ára ábyrgð á hreyfanlegum hlutum og lífstíðar ábyrgð á öllu öðru nema áklæði


Núna á ég líka Steelcase (Please) keyptur hjá Innx, núna er pumpan biluð og Innx ekki lengur til, Innx.is vísar á A4, spurning hvort A4 þjónustu vörur sem voru keyptar hjá Innx?