Í vetur hef ég orðið var við hrikalega fýlu þegar ég kveiki á loftkælingunni í bílnum (AC).
Hélt fyrst að það væri dauður fugl eða eða mús undir vélarhlífinni en það reyndist ekki vera.
Googlaði og sé að þetta er þekkt vandamál en hef ekki séð lausnina, hafið þið lent í þessu og ef svo hvernig losnar maður við þessa lykt?
https://www.briskoda.net/forums/topic/4 ... con-is-on/
Vond lykt í bínum þegar kveikt er á AC
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 242
- Skráði sig: Mán 21. Apr 2008 21:54
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: Vond lykt í bínum þegar kveikt er á AC
mögulega bara skipta um loftsíu? Ég gerði það á mínum þegar það var slæm lykt og það lagaðist, hinsvegar var ekki svo slæm lyktin hjá mér að ég hélt það væru eitthvað dautt en allavega fór lyktin.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16517
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2115
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vond lykt í bínum þegar kveikt er á AC
steinar993 skrifaði:mögulega bara skipta um loftsíu? Ég gerði það á mínum þegar það var slæm lykt og það lagaðist, hinsvegar var ekki svo slæm lyktin hjá mér að ég hélt það væru eitthvað dautt en allavega fór lyktin.
Skipti um loftsíu og frjókornasíu og ekkert breyttist.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 267
- Skráði sig: Sun 14. Jún 2020 21:21
- Reputation: 59
- Staða: Ótengdur
Re: Vond lykt í bínum þegar kveikt er á AC
It's possible that bacteria have developed in the AC system and this can be removed using an Aircon Cleaner Bomb. You can get one from Halfords.
Ómögulegt að þetta eigi við hjá þér?
Hefurðu prufað að láta loftkælinguna ganga lengi?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3169
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Vond lykt í bínum þegar kveikt er á AC
Mögulega að dæla inn sótthreinsispreyi inní inntakið á AC.
https://www.youtube.com/watch?v=3uAjkr_SuME&t=154s
https://www.youtube.com/watch?v=3uAjkr_SuME&t=154s
Just do IT
√
√
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Vond lykt í bínum þegar kveikt er á AC
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Re: Vond lykt í bínum þegar kveikt er á AC
Það hefur líklega myndast mygla út frá raka í kerfinu , ekki nóg að skipta um síuna , það gæti hafa stíflast dren á Ac kerfinu , það sést þegar bílar ganga með ac í gangi oft leka vatn undan bílunum sem er eðlilegt en stundum vill það stíflast og þá getur rakinn farið að mynda myglu , það þyrfti bara hreinsa þetta og athuga hvort það sé stíflað hjá þér
Re: Vond lykt í bínum þegar kveikt er á AC
Það þarf að drepa mygluna sem hefur sest á eimirinn þetta ætti að fást í helstu bílabúðum
Annars mæli ég alltaf með því að fólk hafi kveikt á A/C takkanum alltaf því þetta bætir loftið í bílunum og minnkar rakann.
Ef drwniæ hefur stíflast þá endar með því að það það lekur vatn inní bílinn og þá væri lyktin alltaf í bílnum en það kemur engin lykt þegar myglan er þurr, því kemur lyktin þegar fellur á eimirinn þegar kveikt er á A/C.
Annars mæli ég alltaf með því að fólk hafi kveikt á A/C takkanum alltaf því þetta bætir loftið í bílunum og minnkar rakann.
Ef drwniæ hefur stíflast þá endar með því að það það lekur vatn inní bílinn og þá væri lyktin alltaf í bílnum en það kemur engin lykt þegar myglan er þurr, því kemur lyktin þegar fellur á eimirinn þegar kveikt er á A/C.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Vond lykt í bínum þegar kveikt er á AC
Þetta er geggjað: https://www.malningarvorur.is/product/m ... ktarbomba/
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1569
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 41
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vond lykt í bínum þegar kveikt er á AC
ertu viss um að þú sért ekki með eh skemmtilegann vin sem hefur troðið hráum kjúkling inn í miðstöðina hjá þér ?
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 920
- Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Re: Vond lykt í bínum þegar kveikt er á AC
ég lenti í því skemmtilega atviki að stíga ofan í skít af hundinum án þess að taka eftir því á leiðinni út í bíl, svo klíndist það náttrlega í mottuna í bílnum og ég fattaði ekkert hvaða djöfulsins lykt þetta væri fyrr en ég fór í sömu skónna nokkrum dögum seinna og sá þá skítinn undir skónum, þá blés miðstöðin auðvitað heitu lofti beint á mottuna og magnaði lyktina.. þurfti að þrífa mottuna nokkrum sinnum til að losna við lyktina
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1016
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Vond lykt í bínum þegar kveikt er á AC
Ég lenti í þessu um daginn.
En eftir að ég hef látið AC ganga nokkra daga með núna hefur hún farið. Væntanlega komin einhver fýla að vera ekki notað yfir allan veturinn.
En eftir að ég hef látið AC ganga nokkra daga með núna hefur hún farið. Væntanlega komin einhver fýla að vera ekki notað yfir allan veturinn.
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16517
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2115
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vond lykt í bínum þegar kveikt er á AC
Smá update frá mér líka, er búinn að hafa AC í gangi síðan ég póstaði þessu innleggi á sunnudag og lyktin er 100% farin!
Ég vissi ekki að AC ætti að nota með heitum blæstri á veturnar til að þurrka upp raka innan úr bílnum.
Flott að vita af þessum lyktarbombum, sérstaklega þessari sem gefur lykt eins og er í nýjum bílum, á eftir að borga sig þegar maður selur.
Ég vissi ekki að AC ætti að nota með heitum blæstri á veturnar til að þurrka upp raka innan úr bílnum.
Flott að vita af þessum lyktarbombum, sérstaklega þessari sem gefur lykt eins og er í nýjum bílum, á eftir að borga sig þegar maður selur.
Re: Vond lykt í bínum þegar kveikt er á AC
GuðjónR skrifaði:Smá update frá mér líka, er búinn að hafa AC í gangi síðan ég póstaði þessu innleggi á sunnudag og lyktin er 100% farin!
Ég vissi ekki að AC ætti að nota með heitum blæstri á veturnar til að þurrka upp raka innan úr bílnum.
Flott að vita af þessum lyktarbombum, sérstaklega þessari sem gefur lykt eins og er í nýjum bílum, á eftir að borga sig þegar maður selur.
Geggjað, hafa bara alltaf kveikt á þessu, bílar í dag ráða alveg hvort A/C kerfið virkist eða ekki.
Það fer allt eftir úti/inni hitastigi , rakastigi vinnsluhita og margt annað.
Ljósið í takkanum er stundum bara upp á punt til að friða eigandann.
Bílarnir virkja síðan kerfið bara eftir þörfum.