Earbuds Ábyrgðarmál
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2149
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 195
- Staða: Ótengdur
Earbuds Ábyrgðarmál
Góðan og blessaðan.
Er með earbuds sem eru tæplega 2 ára og eru ónýt. Komið sambandsleysi á þessum stað, Hvort mynduð þið flokka þetta sem ábyrgðarmál eða bara ásætanlegt tjón ?
Verslunin sem þetta var verslað af neitaði öllu og sagði að þetta flokkast undir eðlilegt slit.
Er með earbuds sem eru tæplega 2 ára og eru ónýt. Komið sambandsleysi á þessum stað, Hvort mynduð þið flokka þetta sem ábyrgðarmál eða bara ásætanlegt tjón ?
Verslunin sem þetta var verslað af neitaði öllu og sagði að þetta flokkast undir eðlilegt slit.
- Viðhengi
-
- SEN508591_sennheiser_earphones_black_cx100.jpg (52.18 KiB) Skoðað 3293 sinnum
Síðast breytt af Dúlli á Mið 21. Apr 2021 20:58, breytt samtals 1 sinni.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 338
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 111
- Staða: Ótengdur
Re: Earbuds Ábyrgðarmál
Ég myndi kalla þetta lélega hönnun (sem er vandamál hjá rosalega mörgum framleiðendum) en flestallir flokka þetta sem eðlilegt slit.
Það er auðvelt að auka líftíma þessa weak point og það er að vera með braided kapal sem gefur þessum punkti meiri sveigjanleika og minnkar "wear and tear"
Það er auðvelt að auka líftíma þessa weak point og það er að vera með braided kapal sem gefur þessum punkti meiri sveigjanleika og minnkar "wear and tear"
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2149
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 195
- Staða: Ótengdur
Re: Earbuds Ábyrgðarmál
oliuntitled skrifaði:Ég myndi kalla þetta lélega hönnun (sem er vandamál hjá rosalega mörgum framleiðendum) en flestallir flokka þetta sem eðlilegt slit.
Það er auðvelt að auka líftíma þessa weak point og það er að vera með braided kapal sem gefur þessum punkti meiri sveigjanleika og minnkar "wear and tear"
Það er svoleiðis, þetta er akkurat 3 settið sem endar svona og er búin að fá nóg, hefði haldið að þetta væri ábyrgðarmál þegar þú borgar 15-20þ fyrir draslið.
En ætli maður verði ekki að sætta sig við þetta og leita að nýjum, spurning að fara í þráðlaus.
Re: Earbuds Ábyrgðarmál
Þetta er klárlega galli en það er aðeins tveggja ára ábyrgð á þessu gegn göllum líkt og íslensku neytendalögin kveða um, því miður
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Earbuds Ábyrgðarmál
Ætli þetta flokkist ekki sem eðlilegt slit.
Það er samt alveg hægt að laga svona ef þú nennir að dunda þér við það
https://www.youtube.com/watch?v=FU8sW63p0jE
Það er samt alveg hægt að laga svona ef þú nennir að dunda þér við það
https://www.youtube.com/watch?v=FU8sW63p0jE
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Earbuds Ábyrgðarmál
Eðlilegt slit á hlut sem hefur ekki braided cable, vandaðu kaup þín betur í framtíðinni.
Eftir 2 ár þá er ábyrgðin farin, lítið hægt að gera eftir að nákvæmlega 2 ár eru liðin.
Eftir 2 ár þá er ábyrgðin farin, lítið hægt að gera eftir að nákvæmlega 2 ár eru liðin.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2149
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 195
- Staða: Ótengdur
Re: Earbuds Ábyrgðarmál
Það eru ekki komin tvö ár, 1 mánuður eftir.
Verslunin flokkar þetta sem eðlilegt slit og því fellur þetta ekki undir 2 ára ábyrgð.
Verslunin flokkar þetta sem eðlilegt slit og því fellur þetta ekki undir 2 ára ábyrgð.
Re: Earbuds Ábyrgðarmál
Dúlli skrifaði:Það eru ekki komin tvö ár, 1 mánuður eftir.
Verslunin flokkar þetta sem eðlilegt slit og því fellur þetta ekki undir 2 ára ábyrgð.
Ef það eru ekki liðin tvö ár finnst mér þetta lélegt.
Wear and tear eða ekki... Þetta ætti að duga í 2 ár við eðlilega notkun.
Dæmi: kaupir nýjan bíl, bremsudiskar ónýtir eftir 23 mánuði og bíll ekinn 20.000 km = claim a diskum... Samt wear and tear item... En klárlega "abnormal/premature wear"
Síðast breytt af gunni91 á Mið 21. Apr 2021 20:38, breytt samtals 1 sinni.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 957
- Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
- Reputation: 71
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Earbuds Ábyrgðarmál
Eðlileg slit, hugsa að fáar verslanir myndu samþykkja að ábyrgjast svona slit.
LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Earbuds Ábyrgðarmál
Dúlli skrifaði:Það eru ekki komin tvö ár, 1 mánuður eftir.
Verslunin flokkar þetta sem eðlilegt slit og því fellur þetta ekki undir 2 ára ábyrgð.
Þá ættiru að breyta upphafspósti í tæplega 2 ár en ekki rúmlega 2 ár
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2149
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 195
- Staða: Ótengdur
Re: Earbuds Ábyrgðarmál
urban skrifaði:Dúlli skrifaði:Það eru ekki komin tvö ár, 1 mánuður eftir.
Verslunin flokkar þetta sem eðlilegt slit og því fellur þetta ekki undir 2 ára ábyrgð.
Þá ættiru að breyta upphafspósti í tæplega 2 ár en ekki rúmlega 2 ár
Það er góð hugmynd
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Earbuds Ábyrgðarmál
Til í að sýna mynd af þínu tæki?
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2149
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 195
- Staða: Ótengdur
Re: Earbuds Ábyrgðarmál
Minuz1 skrifaði:Til í að sýna mynd af þínu tæki?
Sést ekkert utan frá, hugsa að vírinn að innan sé orðin laus. En alveg eins og á mynd í upphafsinnleggi.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Earbuds Ábyrgðarmál
Dúlli skrifaði:Minuz1 skrifaði:Til í að sýna mynd af þínu tæki?
Sést ekkert utan frá, hugsa að vírinn að innan sé orðin laus. En alveg eins og á mynd í upphafsinnleggi.
Ef það sést ekkert utan frá, þá myndi ég líklegast halda þessu til streitu.
Þetta á að duga í 2 ár, ef það sést ekkert varhugavert utan frá, þá skulu þeir bara laga þetta.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Earbuds Ábyrgðarmál
Það þarf að togast í þetta einusinni almennilega og þá er þetta farið. Annars getur þetta verið galli líka. En smkv neytandalögum þarf seljandi að sýna frammá að þetta sé þér að kenna. En það er tvíeggja sverð, ef þetta er sent til rafeindavirkjameistara þá þarft þú að borga ef þeir hafa rétt fyrir sér. (20þ +vsk -klst.)
Síðast breytt af jonsig á Fim 22. Apr 2021 09:48, breytt samtals 1 sinni.
-
- FanBoy
- Póstar: 701
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Reputation: 122
- Staða: Ótengdur
Re: Earbuds Ábyrgðarmál
Keyptu nýtt, ekki eyða tíma í þetta. Heyrnartól eru drasl sem lifir aldrei lengi.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2149
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 195
- Staða: Ótengdur
Re: Earbuds Ábyrgðarmál
Nkl, maður nennir svo lítið að þræta við þetta lið, það fyndna er ef þeir hefðu boðist til að taka við þeim til baka og ég myndi fara í dýrari týpu hefði ég gert það á staðnum.
En nú virðist vera að maður þurfa að leita að nýjum.
En aðallega skemmtileg pæling á túlkun ábyrgðarlaga, maður hefði haldið að svona vara ætti að vera hönnuð til að þola álag.
En nú virðist vera að maður þurfa að leita að nýjum.
En aðallega skemmtileg pæling á túlkun ábyrgðarlaga, maður hefði haldið að svona vara ætti að vera hönnuð til að þola álag.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: Earbuds Ábyrgðarmál
Getur fengið þér svona jack tengi á klink og lóðað á ef þú átt lóðbolta og nennir að standa í því.
Re: Earbuds Ábyrgðarmál
Mér finnst að það þurfi að koma fram hvaða verslun þetta er, svo ég geti sleppt því að versla hjá hjá þeim raftæki sem þeir gera ekki ráð fyrir að endist út ábyrgðartíman.
Re: Earbuds Ábyrgðarmál
Ég ætla að efast um að þetta sé Pfaff, hef bara fengið súper þjónustu hjá þeim.
Í þínum sporum mundi ég prófa að heyra í verkstæðinu þeirra og kanna hvað kostar að laga þetta, þau eru ekki ósanngjörn í verði.
Að fara með mín gömlu Momentum í viðgerð til þeirra var bara hálfgerð upplifun, þjónustan var svo góð.
Í þínum sporum mundi ég prófa að heyra í verkstæðinu þeirra og kanna hvað kostar að laga þetta, þau eru ekki ósanngjörn í verði.
Að fara með mín gömlu Momentum í viðgerð til þeirra var bara hálfgerð upplifun, þjónustan var svo góð.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2149
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 195
- Staða: Ótengdur
Re: Earbuds Ábyrgðarmál
rapport skrifaði:Ég ætla að efast um að þetta sé Pfaff, hef bara fengið súper þjónustu hjá þeim.
Í þínum sporum mundi ég prófa að heyra í verkstæðinu þeirra og kanna hvað kostar að laga þetta, þau eru ekki ósanngjörn í verði.
Að fara með mín gömlu Momentum í viðgerð til þeirra var bara hálfgerð upplifun, þjónustan var svo góð.
Þetta var hjá þeim. Ætluðu að bjóða mér 25% afsl ef ég myndi versla önnur og sögðu mér að fara í Sonos eða hvað það kallast í viðgerð. Sögðu að þetta sé ekki ábyrgðar mál og að þetta teldist eðlilegt.
Ath hann bauð mér ekki 25% afsl fyrr en alveg í lokin þegar maður var orðin svekktur.
Re: Earbuds Ábyrgðarmál
Dúlli skrifaði:rapport skrifaði:Ég ætla að efast um að þetta sé Pfaff, hef bara fengið súper þjónustu hjá þeim.
Í þínum sporum mundi ég prófa að heyra í verkstæðinu þeirra og kanna hvað kostar að laga þetta, þau eru ekki ósanngjörn í verði.
Að fara með mín gömlu Momentum í viðgerð til þeirra var bara hálfgerð upplifun, þjónustan var svo góð.
Þetta var hjá þeim. Ætluðu að bjóða mér 25% afsl ef ég myndi versla önnur og sögðu mér að fara í Sonos eða hvað það kallast í viðgerð. Sögðu að þetta sé ekki ábyrgðar mál og að þetta teldist eðlilegt.
Ath hann bauð mér ekki 25% afsl fyrr en alveg í lokin þegar maður var orðin svekktur.
Spes, verkstæðið þeirra er bara á neðri hæðinni og er frábært.
Hefði haldið að þau þar réðu við svona viðgerð.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2149
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 195
- Staða: Ótengdur
Re: Earbuds Ábyrgðarmál
rapport skrifaði:Dúlli skrifaði:rapport skrifaði:Ég ætla að efast um að þetta sé Pfaff, hef bara fengið súper þjónustu hjá þeim.
Í þínum sporum mundi ég prófa að heyra í verkstæðinu þeirra og kanna hvað kostar að laga þetta, þau eru ekki ósanngjörn í verði.
Að fara með mín gömlu Momentum í viðgerð til þeirra var bara hálfgerð upplifun, þjónustan var svo góð.
Þetta var hjá þeim. Ætluðu að bjóða mér 25% afsl ef ég myndi versla önnur og sögðu mér að fara í Sonos eða hvað það kallast í viðgerð. Sögðu að þetta sé ekki ábyrgðar mál og að þetta teldist eðlilegt.
Ath hann bauð mér ekki 25% afsl fyrr en alveg í lokin þegar maður var orðin svekktur.
Spes, verkstæðið þeirra er bara á neðri hæðinni og er frábært.
Hefði haldið að þau þar réðu við svona viðgerð.
Fór akkurat beint þangað og þeim ver slétt sama.
Re: Earbuds Ábyrgðarmál
Dúlli skrifaði:Fór akkurat beint þangað og þeim ver slétt sama.
Ömó, þau hafa kannski slæma reynslu af því að reyna þessar viðgerðir, en það leiðinlegt að heyra að þau hafi komið svona fram við þig.
Dregur úr sjálfstraustinu að mæla með þeim.