Nýliðar á vaktinni ?
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Nýliðar á vaktinni ?
Er ég eini sem finnst nýliðarnir hérna (núna)vera oftar en ekki bara í eitthverju braski, eins og t.d. ætla koma 560ti kortinu sínu í verð eða bögga mann með PM hvort maður sé að selja skjákort osvfr. ? Einhverjar bland týpur komnar á vaktina til að þyggja og láta sig síðan hverfa .. Þetta er alveg að detta í að vera pirrandi.
Síðast breytt af jonsig á Þri 20. Apr 2021 23:56, breytt samtals 1 sinni.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 388
- Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: Nýliðar á vaktinni ?
Held að þetta sé rétt hjá þér, maður sér að menn eru orðnir duglegir að eyða út söluþráðum þegar hlutur er seldur ofl. sem "gamlir" vaktarar gera ekki.
-
- has spoken...
- Póstar: 165
- Skráði sig: Mán 28. Jún 2010 00:06
- Reputation: 12
- Staðsetning: Interweb
- Staða: Ótengdur
Re: Nýliðar á vaktinni ?
Er þetta ekki bara aukin eftirspurn á hardware = leita fleiri ráða og villast svo hingað inn.
Ryzen 5 5800X3D - CM ML360R AIO - Asus ROG Strix x570-e - Trident Z 32gb 3200mhz CL14 - RedDevil 6900XT - Seasonic Focus+ Gold 850w - Corsair iCue QL120 - BeQuiet! 500dx - Samsung Odyssey G7 32" 240hz - Logitech G-Pro Ultralight - Custom built keyboard - Astro A50 ver 4
Re: Nýliðar á vaktinni ?
Mikið af lélegum söluþráðum líka, engar myndir, jafnvel ekki einusinni linkar. Samt sem áður hljóta að vera nýliðar sem koma hérna inn í esport pælingum eða eh og hafa áhuga á tölvum sem lesa meira en þeir skrifa, ég var ekkert að pósta á vaktinni fyrr en eftir svona 5-6 ár af lurkin! Nú eftir þrítugsaldurinn vellur allskonar vitleysa uppúr manni, filterinn algjörlega horfinn.
Svona í alvöru finnst mér alltaf jafn gaman að lesa langar umræður eftir þessa gömlu hunda sem hafa verið hér í 20 ár, þekki þá nær eingöngu af myndunum en aldrei af nafninu. Væri skemmtilegra ef fleiri væru með profile myndir.
Svona í alvöru finnst mér alltaf jafn gaman að lesa langar umræður eftir þessa gömlu hunda sem hafa verið hér í 20 ár, þekki þá nær eingöngu af myndunum en aldrei af nafninu. Væri skemmtilegra ef fleiri væru með profile myndir.
LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 336
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 111
- Staða: Ótengdur
Re: Nýliðar á vaktinni ?
Dropi skrifaði:Mikið af lélegum söluþráðum líka, engar myndir, jafnvel ekki einusinni linkar. Samt sem áður hljóta að vera nýliðar sem koma hérna inn í esport pælingum eða eh og hafa áhuga á tölvum sem lesa meira en þeir skrifa, ég var ekkert að pósta á vaktinni fyrr en eftir svona 5-6 ár af lurkin! Nú eftir þrítugsaldurinn vellur allskonar vitleysa uppúr manni, filterinn algjörlega horfinn.
Svona í alvöru finnst mér alltaf jafn gaman að lesa langar umræður eftir þessa gömlu hunda sem hafa verið hér í 20 ár, þekki þá nær eingöngu af myndunum en aldrei af nafninu. Væri skemmtilegra ef fleiri væru með profile myndir.
Tók mig rúmlega 11 ár að komast uppí "Fiktari" !!
En ég bætti við prófíl mynd eftir þetta innlegg, bara 11 árum og 9 mánuðum eftir skráningu
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2852
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Nýliðar á vaktinni ?
Það er bara frábært að vaktin fær nýtt fólk til að vera hérna, ég ætla vera svo ískaldur að halda því fram að vaktin fer að verða elsta íslenska virka forumið.
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Nýliðar á vaktinni ?
CendenZ skrifaði:Það er bara frábært að vaktin fær nýtt fólk til að vera hérna, ég ætla vera svo ískaldur að halda því fram að vaktin fer að verða elsta íslenska virka forumið.
Sammála þetta er ekkert nema jákvætt
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 325
- Skráði sig: Mið 23. Jan 2013 21:36
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Nýliðar á vaktinni ?
Svo lengi sem þeir eru ekki að brjóta neinar reglur, þá finnst mér ekkert að því að nýliðar séu að leyta til fleirri en eins staðar til að auglýsa vöruna sína. Mér finnst það hreint magnað að nokkrir sölupóstar fara í taugarnar þínar, þú verður líka að átta þig á því, að það vilja ekki allir pósta inná hina grúbbunar en lesa sig til um allveg helling inná síðunni og ég sjálfur, hef fengið mjög mikið af gagnlegum upplýsingum. Það er ekki eins og það sé verið að spamma þær grúbbur sem má ekki selja í. Þetta átti ekki að hljóma sem eitthvað "rant". En vildi koma þessu á framfæri. Nýliðar eru líka þeir sem hafa gríðarleg áhrif á að halda forumum uppi.
Síðast breytt af destinydestiny á Mið 21. Apr 2021 10:18, breytt samtals 2 sinnum.
-
- Kóngur
- Póstar: 6376
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Nýliðar á vaktinni ?
CendenZ skrifaði:Það er bara frábært að vaktin fær nýtt fólk til að vera hérna, ég ætla vera svo ískaldur að halda því fram að vaktin fer að verða elsta íslenska virka forumið.
bara verst hvað þetta al íslenska "ég veit hvað ég er með" plagar marga þessa nýju notendur
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2852
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Nýliðar á vaktinni ?
worghal skrifaði:CendenZ skrifaði:Það er bara frábært að vaktin fær nýtt fólk til að vera hérna, ég ætla vera svo ískaldur að halda því fram að vaktin fer að verða elsta íslenska virka forumið.
bara verst hvað þetta al íslenska "ég veit hvað ég er með" plagar marga þessa nýju notendur
Og við þurfum bara að hjálpa þeim aðeins, við vaktararnir höfum nefnilega
- Viðhengi
-
- Unlimited_Power_Banner.jpg (54.99 KiB) Skoðað 10713 sinnum
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 336
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 111
- Staða: Ótengdur
Re: Nýliðar á vaktinni ?
Það er ekkert nema gott að nýliðar komi hingað inn, við viljum fleiri inná þennann markað
Væri mögulegt að gera reglurnar sýnilegri fyrir nýliða ? auglýsa regluþráðinn í registration póstinum eða álíka.
Veit ekki hvernig það er auglýst í dag þar sem minnið mitt fyrir svoleiðis nær ekki tæp 12 ár aftur í tímann
Væri mögulegt að gera reglurnar sýnilegri fyrir nýliða ? auglýsa regluþráðinn í registration póstinum eða álíka.
Veit ekki hvernig það er auglýst í dag þar sem minnið mitt fyrir svoleiðis nær ekki tæp 12 ár aftur í tímann
Re: Nýliðar á vaktinni ?
oliuntitled skrifaði:Tók mig rúmlega 11 ár að komast uppí "Fiktari" !!
En ég bætti við prófíl mynd eftir þetta innlegg, bara 11 árum og 9 mánuðum eftir skráningu
Þú átt svona 2 mánuði upp í 1000 pósta, when it rains it pours!
Fyndið þetta með myndirnar, ég veit hverjir flestir eru eins og "gæjinn með byssuna á hlið" aka rapport - hefði aldrei munað nafnið en myndina þekki ég strax
LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
Re: Nýliðar á vaktinni ?
rapport skrifaði:Vaktin101 á að vera skyldukúrs í allri UT kennslu á landinu
Að vera læs á verðtöflur vaktarinnar ætti að vera spurning á lokaprófi.
Þú kaupir þér RTX 3080 skjákort, hver svínar minnst á þér?
A) Tölvulistinn
B) Att.is
C) Kísildalur
D) Amma gamla
LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
-
- Kóngur
- Póstar: 6376
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Nýliðar á vaktinni ?
Dropi skrifaði:oliuntitled skrifaði:Tók mig rúmlega 11 ár að komast uppí "Fiktari" !!
En ég bætti við prófíl mynd eftir þetta innlegg, bara 11 árum og 9 mánuðum eftir skráningu
Þú átt svona 2 mánuði upp í 1000 pósta, when it rains it pours!
Fyndið þetta með myndirnar, ég veit hverjir flestir eru eins og "gæjinn með byssuna á hlið" aka rapport - hefði aldrei munað nafnið en myndina þekki ég strax
Dropi skrifaði:rapport skrifaði:Vaktin101 á að vera skyldukúrs í allri UT kennslu á landinu
Að vera læs á verðtöflur vaktarinnar ætti að vera spurning á lokaprófi.
Þú kaupir þér RTX 3080 skjákort, hver svínar minnst á þér?
A) Tölvulistinn
B) Att.is
C) Kísildalur
D) Amma gamla
talandi um nýliða og reglur, bannað að pósta oft í röð, nota edit takkann
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Kóngur
- Póstar: 6484
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 311
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Nýliðar á vaktinni ?
worghal skrifaði:talandi um nýliða og reglur, bannað að pósta oft í röð, nota edit takkann
Er "tvisvar" oft?
"Give what you can, take what you need."
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 618
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
- Reputation: 99
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Nýliðar á vaktinni ?
Af hverju ættu nýliðar að vita hvernig eitthvað virkar?
Lífgar upp á vaktina að sjá grunn mistök, við gerum allir/öll mistök eða misskiljum eitthvað.
Eins og með nýliða á vinnustað þarf bara að leiðbeina............. en á sama tíma fýla ég að við séum grimmir við bland.is verðlagningu. (1080ti á 80þ etc, lélegar tölvur á 400þ sem kostar 200þ í innkaupum osfr osfr)
Lífgar upp á vaktina að sjá grunn mistök, við gerum allir/öll mistök eða misskiljum eitthvað.
Eins og með nýliða á vinnustað þarf bara að leiðbeina............. en á sama tíma fýla ég að við séum grimmir við bland.is verðlagningu. (1080ti á 80þ etc, lélegar tölvur á 400þ sem kostar 200þ í innkaupum osfr osfr)
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
-
- has spoken...
- Póstar: 165
- Skráði sig: Mán 28. Jún 2010 00:06
- Reputation: 12
- Staðsetning: Interweb
- Staða: Ótengdur
Re: Nýliðar á vaktinni ?
rapport skrifaði:Vaktin101 á að vera skyldukúrs í allri UT kennslu á landinu
Hahahahahahah, þetta er mögulega besta hugmynd sem komið hefur á vaktinni
Ryzen 5 5800X3D - CM ML360R AIO - Asus ROG Strix x570-e - Trident Z 32gb 3200mhz CL14 - RedDevil 6900XT - Seasonic Focus+ Gold 850w - Corsair iCue QL120 - BeQuiet! 500dx - Samsung Odyssey G7 32" 240hz - Logitech G-Pro Ultralight - Custom built keyboard - Astro A50 ver 4
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Nýliðar á vaktinni ?
CendenZ skrifaði:Það er bara frábært að vaktin fær nýtt fólk til að vera hérna, ég ætla vera svo ískaldur að halda því fram að vaktin fer að verða elsta íslenska virka forumið.
Algjörlega sammála.
Have spacesuit. Will travel.
Re: Nýliðar á vaktinni ?
Ég er ennþá nýliði Þrátt fyrir að hafa verið hérna í dágóðann tíma. Kýs að lesa meira en að pósta En viðurkenni alveg að þegar ég sé eitthvern vera að selja eitthvað á facebook þá bendi ég þeim oftast á vaktina ef þeir vita ekki hvað þeir eru að selja né hvað þeir halda hvers virði það er.