Xbox live vesein

Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Xbox live vesein

Pósturaf Pandemic » Þri 04. Jan 2005 22:51

Ég var að kaupa nýjan EEprom fyrir xboxið og setti hann inn gerði account recovery og allt virkaði þangað til núna þar sem ég fæ "modified error of death" frá xbox live.
Eitt sem ég fatta ekki er það að ég setti Xecuter kubinn á Disabled og startaði boxinu og það kom Microsoft logoið í bootscreen samt var ég bannaður.
Ég var með orginal harðadiskinn í og það var ekkert inná honum nema einhverjar leyfar af backup frá Configmagic og allt það sem á venjulega að vera inná.
Er nokkup hægt að fá switch sem getur slökkt á 13 vírum í einu það er nefninlega einhvað skrítið við þetta þar sem blátt ljós lýsir upp xboxið þótt modkubburinn sé á disabled og slökkt á led indicatorinum.

Drullu furðulegt




Amything
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 11:16
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Pósturaf Amything » Þri 04. Jan 2005 23:02

Varstu á live áður en þú fórt í þessar EEPROM framkvæmdir? Live er með nýtt ban system (kom með Halo2) sem lýsir sér þannig að ef EEPROM eða HDD serial dæminu hefur verið breytt á einu ákveðnu xboxi á meðan þú varst áskrifandi ertu bannaður.



Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Þri 04. Jan 2005 23:14

Ég er búinn að vera að fylgjast með á Xbox-scene.com og þar segja þeir að maður sé save með orginal diskinn og "virgin" eeprom.
Sko það sem fylgdi xboxinu var bannað útaf því að bróðir minn gleymdi að slökkva á kubnum þannig ég verslaði og setti inn þennan nýja og allt virkaði fínt en síðan 12tímum seinna bannaður aftur.