[GEFINS] OCZ Platinium Edition 3-2-2-8 Dual Channel PC2 4200 533Mhz DDR2 2x1GB og tölva

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Reputation: 2
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

[GEFINS] OCZ Platinium Edition 3-2-2-8 Dual Channel PC2 4200 533Mhz DDR2 2x1GB og tölva

Pósturaf hilmar_jonsson » Mán 19. Apr 2021 19:44

Hæ.

Gefins: 2x1GB OCZ Platinium Edition 3-2-2-8 Dual Channel PC2 4200 533Mhz DDR2 vinnsluminni og Dell Dimension 5000 tölva. Verður að taka bæði.

Einu sinni var þetta besta vinnsluminnið sem var í boði.

kv. Hilmar.
20210417_121158.jpg
20210417_121158.jpg (2.19 MiB) Skoðað 695 sinnum
Síðast breytt af hilmar_jonsson á Mið 21. Apr 2021 11:49, breytt samtals 1 sinni.


i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2348
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: [TS] OCZ Platinium Edition 3-2-2-8 Dual Channel PC2 4200 533Mhz DDR2 2x1GB

Pósturaf Gunnar » Mán 19. Apr 2021 20:35

ahhh gömlu góðu ocz dagarnir.
ég átti reaper minni sem voru með auka koparkælingu ofaná fyrir hámarks kælingu á meðan maður yfirklukkaði þau
Mynd
OG ég var að taka úr tölvunni minni i SEINUSTU viku ocz vertex ssd drif 60gb. kominn tími að leggja því held ég.

annars frítt bumb og gangi þér vel með söluna.




Höfundur
hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Reputation: 2
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

Re: [TS] OCZ Platinium Edition 3-2-2-8 Dual Channel PC2 4200 533Mhz DDR2 2x1GB

Pósturaf hilmar_jonsson » Þri 20. Apr 2021 08:29

Þessi voru sorglega lítið yfirklukkuð. Ég skemmdi AMD 4400+ X2 örgjörva eftir að hafa verið með hann á frystikælingu í nokkrar vikur. Svo fór þetta bara í Dell vinnustöð sem nýtti ekki einu sinni Casið. :(


i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort


Höfundur
hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Reputation: 2
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

Re: [GEFINS] OCZ Platinium Edition 3-2-2-8 Dual Channel PC2 4200 533Mhz DDR2 2x1GB og tölva

Pósturaf hilmar_jonsson » Mið 21. Apr 2021 11:49

Ég tími ekki að henda þessu en sennilega er það rétt að enginn vill þetta lengur. Fer á haugana um helgina eftir tiltekt sumardaginn fyrsta.


i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort