Staða 5G farsímaneta á Íslandi


Hizzman
Geek
Póstar: 836
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Staða 5G farsímaneta á Íslandi

Pósturaf Hizzman » Fim 15. Apr 2021 14:45

jonfr1900 skrifaði:Það er ekkert rosaleg eftirfylgni á þessum tíðnileyfum á Íslandi fyrr en eftir langt ferli miðað við það sem ég hef séð þegar fyrirtæki tapa tíðnileyfi. Annars er alltaf hægt að prufa allt endalaust og eingöngu svo mikið. Þetta er greinilega mjög sérstök stefna hjá Síminn sem er þarna.


miðaldra+ fólk er þeirra hópur! :lol:




Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Staða 5G farsímaneta á Íslandi

Pósturaf Viggi » Sun 16. Okt 2022 12:02

Nú er 5G komið upp nokkuð víða og sem heimanet er það alveg drullugott 500-900 Mbps download og 70+ upload með full bars í styrk.(var með VDSL áður) En ef ég er að streyma mikið í símanum (spotify aðalega) þá var síminn minn bara heitur og var komin niður í 15% eftir 8 tíma, 5000 mha battery i honum. var alltaf í 50-60% á 4g LTE þannig að ég slökti á 5G.

Er þetta svipað hjá flestum?
Síðast breytt af Viggi á Sun 16. Okt 2022 12:09, breytt samtals 1 sinni.


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Staða 5G farsímaneta á Íslandi

Pósturaf GuðjónR » Sun 16. Okt 2022 13:07

Viggi skrifaði:Nú er 5G komið upp nokkuð víða og sem heimanet er það alveg drullugott 500-900 Mbps download og 70+ upload með full bars í styrk.(var með VDSL áður) En ef ég er að streyma mikið í símanum (spotify aðalega) þá var síminn minn bara heitur og var komin niður í 15% eftir 8 tíma, 5000 mha battery i honum. var alltaf í 50-60% á 4g LTE þannig að ég slökti á 5G.

Er þetta svipað hjá flestum?

Já, er með iPhone 12 Pro Max og ég upplifi það sama, síminn verður brennheitur þegar 5G er virkt og jafnvel þó ég sé bara í léttu browsi og batteríið tæmist fáránlega hratt. Gerist ekki á 4G.




kjartanbj
FanBoy
Póstar: 709
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 155
Staða: Ótengdur

Re: Staða 5G farsímaneta á Íslandi

Pósturaf kjartanbj » Sun 16. Okt 2022 17:32

Iphone 13 pro Max hér og finn ekki fyrir neinum hita breytingum hvort ég sé á 4g eða 5g




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Staða 5G farsímaneta á Íslandi

Pósturaf jonfr1900 » Sun 16. Okt 2022 23:00

Viggi skrifaði:Nú er 5G komið upp nokkuð víða og sem heimanet er það alveg drullugott 500-900 Mbps download og 70+ upload með full bars í styrk.(var með VDSL áður) En ef ég er að streyma mikið í símanum (spotify aðalega) þá var síminn minn bara heitur og var komin niður í 15% eftir 8 tíma, 5000 mha battery i honum. var alltaf í 50-60% á 4g LTE þannig að ég slökti á 5G.

Er þetta svipað hjá flestum?


Ég hef ekki orðið var við þetta hjá mér. Reyndar er ástæðan fyrir aukinni notkun á batterí sú að síminn þarf einnig að vera tengdur inn á 4G (VoLTE) eða 3G eða 2G (ef VoLTE er ekki í boði) til þess að hægt sé að taka á móti símtölum. Þar sem 5G var gefið út án þess að 5GVoice væri komið inn í staðalinn. Þetta hefur mér alltaf fundist fáránleg stefna, enda er ljóst að allur staðalinn er ekki tilbúinn þegar það vantar möguleikann til þess að hringja og taka á móti símtölum.