SELD [TS] Borðtölva / Partasala - 1070 GTX/32GB RAM SELD

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
gunni91
Vaktari
Póstar: 2997
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

SELD [TS] Borðtölva / Partasala - 1070 GTX/32GB RAM SELD

Pósturaf gunni91 » Fös 09. Apr 2021 18:57

Til sölu, flott vél í leikina. Kemur í snyrtilegum NZXT kassa.

Skoða partasölu einnig svo öllum velkomið að bjóða í staka hluti.

  • Skjákort: NVIDIA GeForce FE GTX 1070 8GB -

  • Örgjörvi: Intel Core i7 6700K - 4.2 GHz Quad core - 8 Threads - Hæsta boð: 15þ
  • Móðurborð: Gigabyte GA-Z170X-Ultra Gaming-CF
  • SSD1: Samsung 950 PRO NVMe M.2 (250GB)
  • SSD2: Samsung SSD 750 evo (500GB) - Hæsta boð: 7þ
  • Kassi: NZXT H440 | Black and Blue
  • Kæling: Noctua NH-D14
  • Kassaviftur: 7 Led viftur i kassanum með Thermaltake stýringum, hægt að breyta um lit/hraða o.s.f.
  • Aflgjafi: Corsair AX760 - Fully modular - 80 PLUS® PLATINUM - Hæsta boð: 10þ
  • Stýrikerfi: Windows 10

Lyklaborð og Razer mamba mús getur fylgt með.

Verð 160.000 kr eða hæsta boð - Verðlöggur velkomnar :happy

822-8076 eða skilaboð

Ræður t.d. við Warzone í high settings ásamt fleirum leikjum.

https://www.youtube.com/watch?v=0q3MFljaJls


168839733_3022738291346208_8398793252545970447_n.jpg
168839733_3022738291346208_8398793252545970447_n.jpg (39.63 KiB) Skoðað 1920 sinnum

170037979_2930616210545964_3489346905949852501_n.jpg
170037979_2930616210545964_3489346905949852501_n.jpg (59.34 KiB) Skoðað 1920 sinnum

169814070_556404518666373_1733169778012428756_n.jpg
169814070_556404518666373_1733169778012428756_n.jpg (61.54 KiB) Skoðað 1920 sinnum

169961650_1763637637129548_8811453452138749888_n.jpg
169961650_1763637637129548_8811453452138749888_n.jpg (39.95 KiB) Skoðað 1920 sinnum

5759.jpg
5759.jpg (205.44 KiB) Skoðað 1920 sinnum
Síðast breytt af gunni91 á Mán 12. Apr 2021 11:15, breytt samtals 11 sinnum.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Borðtölva / Partasala - 1070 GTX/32GB RAM

Pósturaf Klemmi » Fös 09. Apr 2021 19:15

Okay, nú verð ég bara að fá að spyrja.

Hvaðan koma allar þessar tölvur? Ert þú eSports lið?




Höfundur
gunni91
Vaktari
Póstar: 2997
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Borðtölva / Partasala - 1070 GTX/32GB RAM

Pósturaf gunni91 » Fös 09. Apr 2021 19:24

Klemmi skrifaði:Okay, nú verð ég bara að fá að spyrja.

Hvaðan koma allar þessar tölvur? Ert þú eSports lið?


Haha, Þær koma bara útum allt. Setja saman sjálfur og sumum næ ég heilum o.s.f. Spila á þessu í einhverja daga og sel og fæ mér eitthvað annað :fly =D>

Eiguleg þessi vél, ef hún selst ekki mun ég bara eiga hana :8)
Síðast breytt af gunni91 á Fös 09. Apr 2021 19:25, breytt samtals 1 sinni.




Póstkassi
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 00:13
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Borðtölva / Partasala - 1070 GTX/32GB RAM

Pósturaf Póstkassi » Fös 09. Apr 2021 19:35

Er til í aflgjafann ef þú ert til í partasölu




JoiSmari
Nörd
Póstar: 115
Skráði sig: Mán 04. Maí 2020 17:28
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Borðtölva / Partasala - 1070 GTX/32GB RAM

Pósturaf JoiSmari » Fös 09. Apr 2021 19:40

Sæll ertu til í að láta 1070 á 25k? gæti komið við í kvöld




Höfundur
gunni91
Vaktari
Póstar: 2997
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Borðtölva / Partasala - 1070 GTX/32GB RAM

Pósturaf gunni91 » Fös 09. Apr 2021 19:45

JoiSmari skrifaði:Sæll ertu til í að láta 1070 á 25k? gæti komið við í kvöld


Komið tilboð uppá 45þ í það.

Póstkassi skrifaði:Er til í aflgjafann ef þú ert til í partasölu



Endilega bjóða bara, er með það þá á blaði ef ég parta.




JoiSmari
Nörd
Póstar: 115
Skráði sig: Mán 04. Maí 2020 17:28
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Borðtölva / Partasala - 1070 GTX/32GB RAM

Pósturaf JoiSmari » Fös 09. Apr 2021 19:47

gunni91 skrifaði:
JoiSmari skrifaði:Sæll ertu til í að láta 1070 á 25k? gæti komið við í kvöld


Komið tilboð uppá 45þ í það.

Póstkassi skrifaði:Er til í aflgjafann ef þú ert til í partasölu



Endilega bjóða bara, er með það þá á blaði ef ég parta.



Rosalega er þetta að fljúga upp i verði er við það að selja mitt svona xD




Póstkassi
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 00:13
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Borðtölva / Partasala - 1070 GTX/32GB RAM

Pósturaf Póstkassi » Fös 09. Apr 2021 20:15

gunni91 skrifaði:
Póstkassi skrifaði:Er til í aflgjafann ef þú ert til í partasölu



Endilega bjóða bara, er með það þá á blaði ef ég parta.


Byrja bara á að bjóða 10k í hann
Síðast breytt af Póstkassi á Fös 09. Apr 2021 20:15, breytt samtals 1 sinni.




Babbara
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Lau 10. Ágú 2019 14:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Borðtölva / Partasala - 1070 GTX/32GB RAM

Pósturaf Babbara » Fös 09. Apr 2021 23:46

eg myndi hafa ahuga a moðurborði og CPU ekki viss hvað skal bjóða




Gassi
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
Reputation: 24
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Borðtölva / Partasala - 1070 GTX/32GB RAM

Pósturaf Gassi » Lau 10. Apr 2021 02:02

15k í örgjörva




Höfundur
gunni91
Vaktari
Póstar: 2997
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: SELD [TS] Borðtölva / Partasala - 1070 GTX/32GB RAM SELD

Pósturaf gunni91 » Lau 10. Apr 2021 18:38

Tölvan er seld, þakka öllum áhugann á íhlutunum/vélinni!

Held ég sé búinn að svara öllum sem sendu pm :happy




namsiboi
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Fös 05. Mar 2021 22:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: SELD [TS] Borðtölva / Partasala - 1070 GTX/32GB RAM SELD

Pósturaf namsiboi » Mán 12. Apr 2021 14:47

16k i skjakort




Baddz
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Mið 02. Jan 2019 19:01
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: SELD [TS] Borðtölva / Partasala - 1070 GTX/32GB RAM SELD

Pósturaf Baddz » Mán 12. Apr 2021 15:17

Athyglisvert. Skil aldrei hvers vegna fólk setur ekki inn hæstu boðin hérna á þráðinn. Hefði pottþétt boðið hærra en þú fékkst.


Be quiet 500dx / Seasonic focus platinum 750w / ASrock x570 Taichi / AMD Ryzen 3700X / 4x8 GB Corsair Pro RGB 3600Hz / MSI GTX 1080 Ti Gaming / Samsung 970 EVO Plus 500GB M.2 / Barricuda 2GB


Höfundur
gunni91
Vaktari
Póstar: 2997
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: SELD [TS] Borðtölva / Partasala - 1070 GTX/32GB RAM SELD

Pósturaf gunni91 » Mán 12. Apr 2021 15:24

Baddz skrifaði:Athyglisvert. Skil aldrei hvers vegna fólk setur ekki inn hæstu boðin hérna á þráðinn. Hefði pottþétt boðið hærra en þú fékkst.


Vélin seldist í heilu á uppsettu verði og því engin tilgangur að hafa hæstu boðin?


namsiboi skrifaði:16k i skjakort


Tölvan er seld, þráðurinn merktur bak og fyrir sem seldur




Gassi
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
Reputation: 24
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: SELD [TS] Borðtölva / Partasala - 1070 GTX/32GB RAM SELD

Pósturaf Gassi » Þri 13. Apr 2021 03:09

Eg hefði boðið hærra i orgjorvann t.d.. uppboð þaðner ákveðið concept þú tapaðir mögulega a þessu




Höfundur
gunni91
Vaktari
Póstar: 2997
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: SELD [TS] Borðtölva / Partasala - 1070 GTX/32GB RAM SELD

Pósturaf gunni91 » Þri 13. Apr 2021 09:31

Gassi skrifaði:Eg hefði boðið hærra i orgjorvann t.d.. uppboð þaðner ákveðið concept þú tapaðir mögulega a þessu


Þetta var partasala ef tölvan hefði ekki selst í heilu lagi.

Það kemur önnur vél á sölu í dag sem fer aðeins partasölu með i5 8600 örgjörva og fleira ef áhugi er :happy
Síðast breytt af gunni91 á Þri 13. Apr 2021 09:36, breytt samtals 1 sinni.