Rocket Lake 11. kynslóð frá Intel í búðum

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rocket Lake 11. kynslóð frá Intel í búðum

Pósturaf GuðjónR » Mán 12. Apr 2021 12:33

Sizzet skrifaði:hvenær ætli Intel hætti á 14nm :S

Innan fimm ára myndi ég giska á :happy



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Rocket Lake 11. kynslóð frá Intel í búðum

Pósturaf gnarr » Mán 12. Apr 2021 15:10

Ekki nema 7 ár síðan Intel gaf út 14nm. Broadwell, Skylake, Kaby Lake, Coffee Lake, Whiskey Lake, Amber Lake, Cascade Lake, Comet Lake, Cooper Lake og Rocket Lake.

tick-tock-tock-tock-tock-tock-tock-tock-tock-tock...


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rocket Lake 11. kynslóð frá Intel í búðum

Pósturaf GuðjónR » Mán 12. Apr 2021 15:34

gnarr skrifaði:Ekki nema 7 ár síðan Intel gaf út 14nm. Broadwell, Skylake, Kaby Lake, Coffee Lake, Whiskey Lake, Amber Lake, Cascade Lake, Comet Lake, Cooper Lake og Rocket Lake.

tick-tock-tock-tock-tock-tock-tock-tock-tock-tock...

Gríðalega góð tilfinning fyrir okkur sem erum vanaföst, gott að vita að við fáum alltaf sömu vöruna aftur og aftur :happy



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rocket Lake 11. kynslóð frá Intel í búðum

Pósturaf Viktor » Mán 12. Apr 2021 16:13

GuðjónR skrifaði:
gnarr skrifaði:Ekki nema 7 ár síðan Intel gaf út 14nm. Broadwell, Skylake, Kaby Lake, Coffee Lake, Whiskey Lake, Amber Lake, Cascade Lake, Comet Lake, Cooper Lake og Rocket Lake.

tick-tock-tock-tock-tock-tock-tock-tock-tock-tock...

Gríðalega góð tilfinning fyrir okkur sem erum vanaföst, gott að vita að við fáum alltaf sömu vöruna aftur og aftur :happy


Fyrir utan það að þurfa að kaupa nýtt móðurborð í hvert skipti sem Intel gefur út eitthvað sem er 99,9% eins og síðasta útgáfa :guy


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Rocket Lake 11. kynslóð frá Intel í búðum

Pósturaf jonsig » Lau 17. Apr 2021 09:02

:lol: Enginn shortage :lol: ?