Smá bögg
Ég spáði ekkert í því að þetta gæti brotið eitthvað, en það virðist einmitt hafa gerst. Innskráður að þá er ég með valið dark theme. Þessi nýja breyting yfirskrifar fyrir bæði light og dark theme.
Það er væntanlega best að henda þessu í styles/digi_orange/theme/stylesheet.css
Kóði: Velja allt
ul.topiclist.topics li:nth-child(even) {
background-color: #424242;
}
ul.topiclist.topics li:nth-child(odd) {
background-color: #383839;
}
Sem og að setja hina breytinguna í css skjal fyrir light theme í staðinn fyrir að setja það inline, því þá mun það væntanlega alltaf yfirskrifa reglur úr css skjölum.
GuðjónR skrifaði:Þetta kalla ég að fara úr öskunni yfir í eldinn
Ég var bara ánægður að sjá bakgrunnslitinn á færlsunum, en ég er sammála að hinn bakgrunnurinn hefði mátt halda sínum lit. Það mætti þá taka út .virkar regluna