Ryzen 5 3600/x eða 5600x?

Skjámynd

Höfundur
Fennimar002
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 325
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Ryzen 5 3600/x eða 5600x?

Pósturaf Fennimar002 » Fim 08. Apr 2021 13:19

Sælir vaktarar,
Ég ætlaði mér að upgradea bæði cpu og mobo fyrir löngu en frestaði því mjög oft. Keypti mér síðan b550 mobo í lok febrúar og ætlaði síðan að kaupa 5600x í mars, en var aldrei til, af einhverri ástæðu :-k .

Ég hef alltaf verið að reyna halda tölvunni á "mid budget" og finnst mér svoldið að 5600x sé overboard, en samt ekki. Veit ekki.

Þannig hvort er betra að taka 3600/x, sem er ódýrara og aðeins eldra, eða taka 5600x sem er nýrri og dýrari?

Fyrirfram þakkir :)


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz


Frussi
Tölvutryllir
Póstar: 625
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen 5 3600/x eða 5600x?

Pósturaf Frussi » Fim 08. Apr 2021 14:07

Ég er með 3600 og myndi segja að það væri alveg solid í mið budget build. Ég sé allavega enga ástæðu til að uppfæra á næstunni


Ryzen 9 5900x // X470 Aorus Gaming // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz


andriki
spjallið.is
Póstar: 485
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 30
Staða: Tengdur

Re: Ryzen 5 3600/x eða 5600x?

Pósturaf andriki » Fim 08. Apr 2021 15:22

Fennimar002 skrifaði:Sælir vaktarar,
Ég ætlaði mér að upgradea bæði cpu og mobo fyrir löngu en frestaði því mjög oft. Keypti mér síðan b550 mobo í lok febrúar og ætlaði síðan að kaupa 5600x í mars, en var aldrei til, af einhverri ástæðu :-k .

Ég hef alltaf verið að reyna halda tölvunni á "mid budget" og finnst mér svoldið að 5600x sé overboard, en samt ekki. Veit ekki.

Þannig hvort er betra að taka 3600/x, sem er ódýrara og aðeins eldra, eða taka 5600x sem er nýrri og dýrari?

Fyrirfram þakkir :)


Myndi sjálfur alltaf taka 5600x
Síðast breytt af andriki á Fim 08. Apr 2021 15:50, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen 5 3600/x eða 5600x?

Pósturaf upg8 » Fim 08. Apr 2021 15:28

Hvaða móðurborð ert með?


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


andriki
spjallið.is
Póstar: 485
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 30
Staða: Tengdur

Re: Ryzen 5 3600/x eða 5600x?

Pósturaf andriki » Fim 08. Apr 2021 15:29

upg8 skrifaði:Hvaða móðurborð ert með?

Það stendur í lýsinguni hans




Jónas Þór
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 11:40
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen 5 3600/x eða 5600x?

Pósturaf Jónas Þór » Fim 08. Apr 2021 15:40

andriki skrifaði:
upg8 skrifaði:Hvaða móðurborð ert með?

Það stendur í lýsinguni hans


Er til eitthvað B550 sem styður ekki 5000?

Annars er ég með 3600X / 3070 combo og er ekki limitaður af CPU neinstaðar nema í Warzone. En 3600X er hinsvegar nóg til að ná 144hz@1440p í langflestum leikjum þannig að ég er ekkert að deyja úr stressi að uppfæra.




andriki
spjallið.is
Póstar: 485
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 30
Staða: Tengdur

Re: Ryzen 5 3600/x eða 5600x?

Pósturaf andriki » Fim 08. Apr 2021 15:48

Jónas Þór skrifaði:
andriki skrifaði:
upg8 skrifaði:Hvaða móðurborð ert með?

Það stendur í lýsinguni hans


Er til eitthvað B550 sem styður ekki 5000?

Annars er ég með 3600X / 3070 combo og er ekki limitaður af CPU neinstaðar nema í Warzone. En 3600X er hinsvegar nóg til að ná 144hz@1440p í langflestum leikjum þannig að ég er ekkert að deyja úr stressi að uppfæra.

Ja djók sá bara x370 í lýsinguni hjá honum sry
Síðast breytt af andriki á Fim 08. Apr 2021 15:49, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
Fennimar002
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 325
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen 5 3600/x eða 5600x?

Pósturaf Fennimar002 » Fim 08. Apr 2021 16:23

Jónas Þór skrifaði:
andriki skrifaði:
upg8 skrifaði:Hvaða móðurborð ert með?

Það stendur í lýsinguni hans


Er til eitthvað B550 sem styður ekki 5000?

Annars er ég með 3600X / 3070 combo og er ekki limitaður af CPU neinstaðar nema í Warzone. En 3600X er hinsvegar nóg til að ná 144hz@1440p í langflestum leikjum þannig að ég er ekkert að deyja úr stressi að uppfæra.


Neii, held að öll b550 móðurborð styðja 5000 með bios update'i


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz

Skjámynd

hoaxe
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Mán 28. Jún 2010 00:06
Reputation: 12
Staðsetning: Interweb
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen 5 3600/x eða 5600x?

Pósturaf hoaxe » Fös 09. Apr 2021 02:45

5600x all the way, er sjálfur með hann og það er fyrsti Amd örgjörvinn sem ég fer í og there is no going back. Intel er dautt fyrir mér.
Síðast breytt af hoaxe á Fös 09. Apr 2021 02:45, breytt samtals 1 sinni.


Ryzen 5 5800X3D - CM ML360R AIO - Asus ROG Strix x570-e - Trident Z 32gb 3200mhz CL14 - RedDevil 6900XT - Seasonic Focus+ Gold 850w - Corsair iCue QL120 - BeQuiet! 500dx - Samsung Odyssey G7 32" 240hz - Logitech G-Pro Ultralight - Custom built keyboard - Astro A50 ver 4

Skjámynd

Höfundur
Fennimar002
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 325
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen 5 3600/x eða 5600x?

Pósturaf Fennimar002 » Fös 09. Apr 2021 11:27

Verður samt eitthvað mikið bottleneck ef ég er enþá með gtx 1070?


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz


halldorra
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fös 24. Jún 2011 19:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen 5 3600/x eða 5600x?

Pósturaf halldorra » Fös 09. Apr 2021 17:29

Ef þú ert að kaupa nýtt móðurborð/örgjörva,þá skaltu kaupa 5600X eða stærri,eftir sem buddan leyfir,örgjörvar eru ekkert að lækka á næstunni




Bandit79
Græningi
Póstar: 44
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2014 13:48
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen 5 3600/x eða 5600x?

Pósturaf Bandit79 » Fös 09. Apr 2021 18:24

Fennimar002 skrifaði:Verður samt eitthvað mikið bottleneck ef ég er enþá með gtx 1070?


Fer allt eftir leik og upplausn myndi ég halda. En það er svosem ekkert annað í boði hvað varðar skjákort á markaðinum. Er sjálfur með 1070 Strix og verð bara að láta það duga þangað til að það verður eitthvað í boði. En ég meina .. fínt að vera búinn að uppfæra móðurborð og örgjörva. Þá þarftu ekki að spá í því þegar það kemur eitthvað á markaðinn :)




Devinem
Fiktari
Póstar: 70
Skráði sig: Lau 19. Okt 2019 08:28
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen 5 3600/x eða 5600x?

Pósturaf Devinem » Lau 10. Apr 2021 15:54

Jónas Þór skrifaði:
andriki skrifaði:
upg8 skrifaði:Hvaða móðurborð ert með?

Það stendur í lýsinguni hans


Er til eitthvað B550 sem styður ekki 5000?

Annars er ég með 3600X / 3070 combo og er ekki limitaður af CPU neinstaðar nema í Warzone. En 3600X er hinsvegar nóg til að ná 144hz@1440p í langflestum leikjum þannig að ég er ekkert að deyja úr stressi að uppfæra.


Er einmitt með 5600x / 3070 , var með 3600x og sé alveg mun með 5600x þó samt lang mest í Rust þar sem single core performance virðist skipta miklu máli þar.


CPU: AMD Ryzen 7 5800x3D | MB: Asrock B550M Phantom Gaming 4 | GPU:PowerColor Radeon RX 7800XT Hellhound 16GB | Case:Mars Gaming MCMESH White µATX | PSU:750W Aerocool Lux 80 plus bronze | RAM: 32GB Team T create expert (4x8GB) 3600mhz|Storage: 500 GB M.2 Nvme WD Blue|