Hvar fæ ég NFC miða eða kort á Íslandi?
Veit að ég get pantað þetta að utan en spurningin er hvort þetta fáist einhversstaðar hér á klakanum.
NFC miðar/kort á Íslandi
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 13
- Skráði sig: Lau 28. Feb 2009 01:48
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: NFC miðar/kort á Íslandi
Ath hjá þeim sem selja aðgangskerfi t.d. Securitas, Öryggismiðstöðinni, Vélar og Verkfæri og fleiri, ættu að vera með nfc kort allavega
Re: NFC miðar/kort á Íslandi
Ég pantaði af Aliexpress svona litla plast NFC gaura á stærð við fimmkall , með lími, kostaði ekki mikið , á örugglega 40-50 stk , nota þetta til að Triggera allskonar hluti hér heima, eins og að aflæsa útidyra hurðinni td með símanum
-
- FanBoy
- Póstar: 754
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: NFC miðar/kort á Íslandi
kjartanbj skrifaði:Ég pantaði af Aliexpress svona litla plast NFC gaura á stærð við fimmkall , með lími, kostaði ekki mikið , á örugglega 40-50 stk , nota þetta til að Triggera allskonar hluti hér heima, eins og að aflæsa útidyra hurðinni td með símanum
Það er nákvæmlega það sem ég er að leita að.
Væri líka áhugavert að þannig miða sem hægt er forrita/skrifa á líka.
Re: NFC miðar/kort á Íslandi
Ég nota home assistant appið í símanum hjá mér til þess að skrifa á þá með símanum, svo get ég borið símann uppað þegar ég er búin að búa til automation og triggerað allskonar hluti , ég myndi bara panta mér á aliexpress , færð slatta af þessu í pakka
-
- FanBoy
- Póstar: 754
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: NFC miðar/kort á Íslandi
kjartanbj skrifaði:Ég nota home assistant appið í símanum hjá mér til þess að skrifa á þá með símanum, svo get ég borið símann uppað þegar ég er búin að búa til automation og triggerað allskonar hluti , ég myndi bara panta mér á aliexpress , færð slatta af þessu í pakka
Ætli það endi ekki þannig, maður fær þetta þá bara seint
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: NFC miðar/kort á Íslandi
Ég pantaði af shopnfc.com .... tekur mögulega skemmri tíma að fá þetta þaðan en af Ali.
Þetta er reyndar í Ítalíu og þeir voru ekkert ofboðslega að flýta sér að senda þetta af stað, en þetta skilaði sér hratt þegar þeir loksins gerðu það.
Þetta er reyndar í Ítalíu og þeir voru ekkert ofboðslega að flýta sér að senda þetta af stað, en þetta skilaði sér hratt þegar þeir loksins gerðu það.