Eru 20 og 30 series Nvidia skjákort ófáanleg á Íslandi?


Höfundur
Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 625
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Eru 20 og 30 series Nvidia skjákort ófáanleg á Íslandi?

Pósturaf Manager1 » Lau 03. Apr 2021 17:11

Titillinn segir eiginlega allt.

Mig langar að kaupa skjákort en ég finn ekki einusinni 20 series kort á lager á Íslandi. 2070 myndi alveg duga mér og fellur sennilega innan budget líka.

Ég væri samt alveg til í 30 series kort en ég veit ekki hversu langur biðtíminn er. Erum við að tala um vikur eða mánuði í biðtíma eftir 3070?




Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 621
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 99
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Eru 20 og 30 series Nvidia skjákort ófáanleg á Íslandi?

Pósturaf Dr3dinn » Lau 03. Apr 2021 17:30

Ég hringdi í búðirnar um daginn 1-3 mánuðir eftir <3070 ... allt að 8 mánuðir eftir 3080...

Ég hinkra þá eftir næstu línu..


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB


ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Eru 20 og 30 series Nvidia skjákort ófáanleg á Íslandi?

Pósturaf ColdIce » Lau 03. Apr 2021 17:32

Það eru einhverjar verslanir með 3060 sem hægt er að kaupa ef maður biður mjög fallega


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

Onyth
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Lau 10. Okt 2015 20:33
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Eru 20 og 30 series Nvidia skjákort ófáanleg á Íslandi?

Pósturaf Onyth » Lau 03. Apr 2021 17:37

ColdIce skrifaði:Það eru einhverjar verslanir með 3060 sem hægt er að kaupa ef maður biður mjög fallega


nennirðu að slæda í DMs hjá mér með hvaða verslanir þetta eru? :)




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: Eru 20 og 30 series Nvidia skjákort ófáanleg á Íslandi?

Pósturaf Klemmi » Lau 03. Apr 2021 17:59

Held að flestar verslanir selji skjákort öflugri kortin lítið sem ekkert í stöku.

Selji þau eingöngu með heilum tölvum, skiljanlega.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Eru 20 og 30 series Nvidia skjákort ófáanleg á Íslandi?

Pósturaf jonsig » Lau 03. Apr 2021 18:35

Getur keypt prebuilt tölvu núna. Borgar bara auka 150k og færð einhvern pakka með flottum kassa en eld gömlu hardware + rtx kort



Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 341
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: Eru 20 og 30 series Nvidia skjákort ófáanleg á Íslandi?

Pósturaf oliuntitled » Lau 03. Apr 2021 19:25

ég sá allavega 2x 3070 og 1x 3080 uppí hillu í tölvutek í dag



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Eru 20 og 30 series Nvidia skjákort ófáanleg á Íslandi?

Pósturaf einarhr » Lau 03. Apr 2021 20:47

oliuntitled skrifaði:ég sá allavega 2x 3070 og 1x 3080 uppí hillu í tölvutek í dag


Pottþétt tómir


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Molfo
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Fim 19. Feb 2009 15:02
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Eru 20 og 30 series Nvidia skjákort ófáanleg á Íslandi?

Pósturaf Molfo » Lau 03. Apr 2021 21:25

Það er til 3090 hjá @tt(var allavega til fyrir helgi).. kostar ekki nema rúmar 400 þúsund.. gjöf en ekki gjald :P

Kv.

Molfo


Fuck IT

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eru 20 og 30 series Nvidia skjákort ófáanleg á Íslandi?

Pósturaf Viktor » Lau 03. Apr 2021 21:35

Ef ég væri í þessum pælingum myndi ég íhuga einhverjar af þessum heilu vélum frá Tölvutek. Selja svo gamla dótið í pörtum.

https://tolvutek.is/SelectCat?catId=849


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Eru 20 og 30 series Nvidia skjákort ófáanleg á Íslandi?

Pósturaf daremo » Sun 04. Apr 2021 01:20

Ég ætlaði að setja 2060 kort á sölu eftir páska af því ég nota það ekki neitt "eins og er".

Ímyndaði mér að ég gæti bara keypt sambærilegt nýtt kort á 40þús kall ef mig langaði svakalega að spila einhvern nýjan leik. Verður þetta bara kannski ekkert hægt næstu 2-3 árin?



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eru 20 og 30 series Nvidia skjákort ófáanleg á Íslandi?

Pósturaf urban » Sun 04. Apr 2021 08:27

Dr3dinn skrifaði:Ég hringdi í búðirnar um daginn 1-3 mánuðir eftir <3070 ... allt að 8 mánuðir eftir 3080...

Ég hinkra þá eftir næstu línu..

Ahh já, hinkra eftir næstu línu....
Það gæti hjálpað þér að ná í 30 series kort þegar að næsta lína er virkilega farin að nálgast.
það verður síðan nær örugglega sama vandamál að ná í næstu línu.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


gisli98
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Þri 02. Feb 2021 03:11
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Eru 20 og 30 series Nvidia skjákort ófáanleg á Íslandi?

Pósturaf gisli98 » Sun 04. Apr 2021 16:05

Ég náði að tryggja 2stk 3060 kort og 3stk 3070 kort hjá tölvutek bara með því að tjekka reglulega á tölvutek síðunni, það er alveg hægt að fá kort þessa dagana ef maður hefur þolinmæði :)



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eru 20 og 30 series Nvidia skjákort ófáanleg á Íslandi?

Pósturaf GuðjónR » Sun 04. Apr 2021 16:08

gisli98 skrifaði:Ég náði að tryggja 2stk 3060 kort og 3stk 3070 kort hjá tölvutek bara með því að tjekka reglulega á tölvutek síðunni, það er alveg hægt að fá kort þessa dagana ef maður hefur þolinmæði :)

Og hvað ertu að gera með fimm kort?




gisli98
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Þri 02. Feb 2021 03:11
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Eru 20 og 30 series Nvidia skjákort ófáanleg á Íslandi?

Pósturaf gisli98 » Sun 04. Apr 2021 19:04

GuðjónR skrifaði:
gisli98 skrifaði:Ég náði að tryggja 2stk 3060 kort og 3stk 3070 kort hjá tölvutek bara með því að tjekka reglulega á tölvutek síðunni, það er alveg hægt að fá kort þessa dagana ef maður hefur þolinmæði :)

Og hvað ertu að gera með fimm kort?


Eitt fyrir mig og setti saman 4 tölvur fyrir vini og kunningja, ekkert notað í mining O:)




namsiboi
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Fös 05. Mar 2021 22:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Eru 20 og 30 series Nvidia skjákort ófáanleg á Íslandi?

Pósturaf namsiboi » Mán 05. Apr 2021 00:35

það voru nokkrar 2000 og 3000 series i tolvutek i reykjavik og var einn 3090 á 419k i tölulistinn reykjavík a laugardaginn



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Eru 20 og 30 series Nvidia skjákort ófáanleg á Íslandi?

Pósturaf jonsig » Mán 05. Apr 2021 10:05

Mynd