Sælir,
Ég er algjör nýgræðingur þegar kemur að custom cooling og er búinn að vera skoða nýlega að keyra radeon gpu bara á custom loop. Plássið gæti verið issue er með be quiet! 500DX en eins og ég segji eg veit í raun ekki hvað þarf til. Eru menn hér sem hafa reynslu af því að nota custom loop einungis fyrir gpu Block?( ég er með h115i aio á cpu ). Eða er það algjör vitleysa að vera runna aio a cpu og custom loop fyrir gpu?
Hvað myndi svona kosta?
Væri single fan radiator nóg fyrir high end gpu?
Fyrirfram þakkir fyrir alla hjálp!
gpu cooling
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 166
- Skráði sig: Mán 28. Jún 2010 00:06
- Reputation: 12
- Staðsetning: Interweb
- Staða: Ótengdur
gpu cooling
Ryzen 5 5800X3D - CM ML360R AIO - Asus ROG Strix x570-e - Trident Z 32gb 3200mhz CL14 - RedDevil 6900XT - Seasonic Focus+ Gold 850w - Corsair iCue QL120 - BeQuiet! 500dx - Samsung Odyssey G7 32" 240hz - Logitech G-Pro Ultralight - Custom built keyboard - Astro A50 ver 4
Re: gpu cooling
Almenn regla fyrir custom loop er 120mm rad fyrir hvert block þannig 240mm fyrir cpu og gpu en personulega myndi ég henda í 360mm ef það passar en kassan þinn getur það sýnist mér. Ef þú ætlar að fara í gpu block þá gætiru alveg eins bara bætt við cpu block þar sem þú ert nú þegar kominn með res og pumpu.
Langt síðan ég keypti mér custom loop dót en það kostaði mig 80 þús fyrir allt saman frá ekwb en ég bætti líka við öðrum rad, ég myndi gíska að þetta kostar 40-50þús ef þú velur gott merki en alveg hægt að fara í ódýrara hluti en bara spurning hvort það myndi leka eftir smá tíma eða ekki.
Langt síðan ég keypti mér custom loop dót en það kostaði mig 80 þús fyrir allt saman frá ekwb en ég bætti líka við öðrum rad, ég myndi gíska að þetta kostar 40-50þús ef þú velur gott merki en alveg hægt að fara í ódýrara hluti en bara spurning hvort það myndi leka eftir smá tíma eða ekki.
Re: gpu cooling
Ef þú ert með AIO að kæla sjálfan kjarnann þarftu að huga að loftflæði á aðra hluti kortsins líka - VRM, Minni ofl hitna það mikið að þú verður að hafa viftu á því. Ekki tengt custom loop eða vatnskælingu en ég ætlaði að fara þessa leið með Vega kortið mitt á sínum tíma, en fannst það mikið betra að fara í öfluga loftkælingu í staðinn. Setti inn myndir og þráð á sínum tíma: viewtopic.php?t=79653
Síðast breytt af Dropi á Sun 21. Mar 2021 23:21, breytt samtals 1 sinni.
LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS