model srd00f2 2 TB flakkara sýinir aðeins 248 mb


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

model srd00f2 2 TB flakkara sýinir aðeins 248 mb

Pósturaf jardel » Fös 19. Mar 2021 23:47

Ég tengdi flakkarann minn við nýja vél þurfti að losa mig við gömlu vélina.
Og það virðist sem öll gögn hafi glatast við það og flakkarinn sýnir aðeins 248mb.
Er eitthvað ráð til að endurheimta gögnin? Öll ráð vel þeginn.
Glatað að þurfa að formatta hann ef til þess kemur því að það voru persónuleg gögn inn á honum.



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: model srd00f2 2 TB flakkara sýinir aðeins 248 mb

Pósturaf einarhr » Lau 20. Mar 2021 01:35

Hvað segir "Disk Management" um diskin?


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


einarn
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: model srd00f2 2 TB flakkara sýinir aðeins 248 mb

Pósturaf einarn » Lau 20. Mar 2021 01:43

Lenti svipuðu með usb lykil. Hann var 64gb enn sýndi bara 64mb. Ef að diskurinn sýnir RAW file format, þá er eina leiðinn að formatta. Ef það er þá hægt.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: model srd00f2 2 TB flakkara sýinir aðeins 248 mb

Pósturaf gnarr » Lau 20. Mar 2021 03:51

einarn skrifaði:Lenti svipuðu með usb lykil. Hann var 64gb enn sýndi bara 64mb. Ef að diskurinn sýnir RAW file format, þá er eina leiðinn að formatta. Ef það er þá hægt.


nei! alsekki formatta! Það eru til alskonar gagnabjörgunartól til þess að finna gögnin þín aftur.

Ef þér þykir virkilega vænt um gögnin og mátt alsekki við því að tapa þeim, ekki reyna við það sjálfur að bjarga þeim og farðu með diskinn í gagnabjörgunar þjónustu. Það er ekki ódýrt, en þess virði ef þetta er ómetanlegt.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: model srd00f2 2 TB flakkara sýinir aðeins 248 mb

Pósturaf einarhr » Lau 20. Mar 2021 10:20

einarn skrifaði:Lenti svipuðu með usb lykil. Hann var 64gb enn sýndi bara 64mb. Ef að diskurinn sýnir RAW file format, þá er eina leiðinn að formatta. Ef það er þá hægt.


Það eru alltaf leiðir, skriljónþúsundmíljón gögn voru endurheimt úr húsarústum World Trade Center með aðstoð gagnafyrirtækja sem sérhæfa sig í að ná í gögn af "ónýtum" diskum en eins og Gnarr segir þá er það ekki ókeypis.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: model srd00f2 2 TB flakkara sýinir aðeins 248 mb

Pósturaf jardel » Lau 20. Mar 2021 11:13

Ég þakka kærlega fyrir viðbrögðin. Já alveg ömulegt að glata persónulegum gögnum.
Get ég ekki leyft mér að vera bjartsýnn miðað við þessa mynd hér fyrir neðan?

g.png
g.png (5.66 KiB) Skoðað 3147 sinnum



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: model srd00f2 2 TB flakkara sýinir aðeins 248 mb

Pósturaf einarhr » Lau 20. Mar 2021 11:16

jardel skrifaði:Ég þakka kærlega fyrir viðbrögðin. Já alveg ömulegt að glata persónulegum gögnum.
Get ég ekki leyft mér að vera bjartsýnn miðað við þessa mynd hér fyrir neðan?

g.png


myndu segja það, um að gera að finna eitthvað gagnabjörgunarforrit sem er frítt eða jafnvel borgað fyrri. Veit ekki hvaða forrit er málið í dag.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: model srd00f2 2 TB flakkara sýinir aðeins 248 mb

Pósturaf jardel » Lau 20. Mar 2021 11:27

Það hljóta að vera til einhver frí gagnabjörgunarforrit :-/




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: model srd00f2 2 TB flakkara sýinir aðeins 248 mb

Pósturaf Dúlli » Lau 20. Mar 2021 12:38

Þarftu ekki bara að gefa drifinu staff ? sem sagt gera initialize.




einarn
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: model srd00f2 2 TB flakkara sýinir aðeins 248 mb

Pósturaf einarn » Lau 20. Mar 2021 15:02

einarhr skrifaði:
einarn skrifaði:Lenti svipuðu með usb lykil. Hann var 64gb enn sýndi bara 64mb. Ef að diskurinn sýnir RAW file format, þá er eina leiðinn að formatta. Ef það er þá hægt.


Það eru alltaf leiðir, skriljónþúsundmíljón gögn voru endurheimt úr húsarústum World Trade Center með aðstoð gagnafyrirtækja sem sérhæfa sig í að ná í gögn af "ónýtum" diskum en eins og Gnarr segir þá er það ekki ókeypis.


Það eru alltaf til leiðir, enn þegar partitionið er farið þá er kanski erfiðara að eiga við svona.




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: model srd00f2 2 TB flakkara sýinir aðeins 248 mb

Pósturaf jardel » Lau 20. Mar 2021 15:03

Dúlli skrifaði:Þarftu ekki bara að gefa drifinu staff ? sem sagt gera initialize.



Hvernig geri ég það? :hmm



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: model srd00f2 2 TB flakkara sýinir aðeins 248 mb

Pósturaf einarhr » Lau 20. Mar 2021 15:54

jardel skrifaði:Það hljóta að vera til einhver frí gagnabjörgunarforrit :-/


getur prófað þetta, ég notaði þetta fyrir löngu síðan en þetta er frá sömu aðilum og eru með Ccleaner
https://www.ccleaner.com/recuva


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: model srd00f2 2 TB flakkara sýinir aðeins 248 mb

Pósturaf einarhr » Lau 20. Mar 2021 15:57

einarn skrifaði:
einarhr skrifaði:
einarn skrifaði:Lenti svipuðu með usb lykil. Hann var 64gb enn sýndi bara 64mb. Ef að diskurinn sýnir RAW file format, þá er eina leiðinn að formatta. Ef það er þá hægt.


Það eru alltaf leiðir, skriljónþúsundmíljón gögn voru endurheimt úr húsarústum World Trade Center með aðstoð gagnafyrirtækja sem sérhæfa sig í að ná í gögn af "ónýtum" diskum en eins og Gnarr segir þá er það ekki ókeypis.


Það eru alltaf til leiðir, enn þegar partitionið er farið þá er kanski erfiðara að eiga við svona.


Gögnin eru samt sem áður til staðar á disknum og því klárlega möguleiki á að reyna að ná þeim með einhverju forriti, eða þá senda hann erlendis ef þetta er mjög persónuleg gögn.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: model srd00f2 2 TB flakkara sýinir aðeins 248 mb

Pósturaf jardel » Lau 20. Mar 2021 17:35

fann eitt forrit er þetta eðlilegt, þetta er búið að taka 5 klukkustundir og gerist svona hægt

dddfgd.png
dddfgd.png (21.51 KiB) Skoðað 3042 sinnum



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: model srd00f2 2 TB flakkara sýinir aðeins 248 mb

Pósturaf einarhr » Lau 20. Mar 2021 18:28

jardel skrifaði:fann eitt forrit er þetta eðlilegt, þetta er búið að taka 5 klukkustundir og gerist svona hægt

dddfgd.png


Já þetta getur tekið slatta tíma og sérstaklega ef það er einhver bilun í disknum sem gæti verið ástæða vandamála þinna


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: model srd00f2 2 TB flakkara sýinir aðeins 248 mb

Pósturaf jardel » Sun 21. Mar 2021 00:04

einarhr skrifaði:
jardel skrifaði:fann eitt forrit er þetta eðlilegt, þetta er búið að taka 5 klukkustundir og gerist svona hægt

dddfgd.png


Já þetta getur tekið slatta tíma og sérstaklega ef það er einhver bilun í disknum sem gæti verið ástæða vandamála þinna



Já þetta mjakast áfram það er kominn 1/4 áleiðis.
Það væri fróðlegt að heyra ef einhver annar hefur lent í svipuðu hér.




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: model srd00f2 2 TB flakkara sýinir aðeins 248 mb

Pósturaf jonfr1900 » Sun 21. Mar 2021 00:26

jardel skrifaði:Ég tengdi flakkarann minn við nýja vél þurfti að losa mig við gömlu vélina.
Og það virðist sem öll gögn hafi glatast við það og flakkarinn sýnir aðeins 248mb.
Er eitthvað ráð til að endurheimta gögnin? Öll ráð vel þeginn.
Glatað að þurfa að formatta hann ef til þess kemur því að það voru persónuleg gögn inn á honum.


Hvaða Windows var á eldri tölvunni hjá þér? Væntanlega ertu með Windows 10 á nýju tölvunni. Ég sé á myndinni að diskurinn er settur upp eins og ræsi diskur (UEFI parturinn ásamt FAT ræsigeira). Þetta á ekki að gerast undir eðlilegum aðstæðum.




Kolis80392
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mán 25. Nóv 2019 13:47
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: model srd00f2 2 TB flakkara sýinir aðeins 248 mb

Pósturaf Kolis80392 » Sun 21. Mar 2021 16:22

Ég notaði testDisk/photorec fyrir ekki svo löngu til að ná gögnum af ónýtu drifi, ekki endilega notendavænt en mjög öflugt. Bara lesa leiðbeiningarnar og það voru líka til einhver video.
https://www.cgsecurity.org/wiki/TestDisk
https://www.cgsecurity.org/wiki/PhotoRec
frír og opinn hugbúnaður

"TestDisk was primarily designed to help recover lost partitions and/or make non-booting disks bootable again when these symptoms are caused by faulty software: certain types of viruses or human error (such as accidentally deleting a Partition Table). Partition table recovery using TestDisk is really easy. "

"PhotoRec is file data recovery software designed to recover lost files including video, documents and archives from hard disks, CD-ROMs, and lost pictures (thus the Photo Recovery name) from digital camera memory. PhotoRec ignores the file system and goes after the underlying data, so it will still work even if your media's file system has been severely damaged or reformatted."




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: model srd00f2 2 TB flakkara sýinir aðeins 248 mb

Pósturaf jardel » Þri 23. Mar 2021 20:31

Ég náði að bjarga gögnunum fyrir þá sem lenda í þessu hét forritð puran file recovery og er frítt.
Nú er vandamálið það að flakkarinn sýnir ekki rétt diskapláss þegar ég er að velja formatt
hvað er til ráða til að endurheimta plássið?

hfghfgfggggggggggggg.jpg
hfghfgfggggggggggggg.jpg (31.29 KiB) Skoðað 2794 sinnum



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: model srd00f2 2 TB flakkara sýinir aðeins 248 mb

Pósturaf einarhr » Þri 23. Mar 2021 20:33

Þarft líklega að eyða öllum Partition og formata svo diskinn uppá nýtt

https://www.windowscentral.com/how-dele ... windows-10


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 341
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: model srd00f2 2 TB flakkara sýinir aðeins 248 mb

Pósturaf oliuntitled » Mið 24. Mar 2021 09:04

jardel skrifaði:Ég þakka kærlega fyrir viðbrögðin. Já alveg ömulegt að glata persónulegum gögnum.
Get ég ekki leyft mér að vera bjartsýnn miðað við þessa mynd hér fyrir neðan?

g.png



Skv þessari mynd að þá er einsog partition-ið sem innihélt gögnin sé bara farið, sé að þú ert búinn að bjarga gögnunum, þá er best að fara í disk management aftur og á þennann skjá sem þú sendir skjáskot af.
Hægri smella á þessi tvö partition sem eru þarna og velja delete, þá ætti allt þarna að vera svart og merkt "unallocated" ... þá geturu hægri smellt og búið til nýtt partition úr öllu plássinu og þá ertu kominn með allt plássið aftur.




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: model srd00f2 2 TB flakkara sýinir aðeins 248 mb

Pósturaf jardel » Mið 24. Mar 2021 12:55

Svona lýtur þetta út í disk management eyði ég þessi út í disk 0 fyrir neðan eða hvað?

qqqqqqqqqqqqqqqqqqqqqqqqqqq.jpg
qqqqqqqqqqqqqqqqqqqqqqqqqqq.jpg (131.81 KiB) Skoðað 2711 sinnum




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: model srd00f2 2 TB flakkara sýinir aðeins 248 mb

Pósturaf Klemmi » Mið 24. Mar 2021 13:05

jardel skrifaði:Svona lýtur þetta út í disk management eyði ég þessi út í disk 0 fyrir neðan eða hvað?

qqqqqqqqqqqqqqqqqqqqqqqqqqq.jpg


Þetta er disk 3 hjá þér, ekki fikta neitt í hinum diskunum... Disk 0 er stýrikerfisdiskurinn hjá þér, og hann lítur alveg eðlilega út.



Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 341
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: model srd00f2 2 TB flakkara sýinir aðeins 248 mb

Pósturaf oliuntitled » Mið 24. Mar 2021 14:15

Það sem hann sagði hér fyrir ofan.
Þetta ætti ennþá að vera Disk 3, og þú getur þekkt hann á því að hann ætti að líta úr einsog fyrra skjáskotið þitt.
Þeas að stór hluti af disknum sé merktur "unallocated" einsog er í fyrra skjáskoti.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: model srd00f2 2 TB flakkara sýinir aðeins 248 mb

Pósturaf gnarr » Mið 24. Mar 2021 16:43

Skemmtilegt samt að flakkarinn þinn er 4TB en ekki 2TB. Fékkst 2TB aukalega frítt við að lenda í þessu veseni ;)


"Give what you can, take what you need."