Jarðskjálftar...

Allt utan efnis
Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 492
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Jarðskjálftar...

Pósturaf zetor » Fös 19. Mar 2021 13:57

falcon1 skrifaði:Hvers vegna uppfærir Veðurstofan ekki jarðskjálftakortin á vedur.is þannig að maður geti fengið nákvæmari upplýsingar um staðsetningar með því að þysja inn á kortið?


Ég bjóst við því í fyrra að það myndi koma nýr vefur á 100 ára afmæli Veðurstofunnar. Veit einhver hvort hann sé á leiðinni?
Því þessi vefur er ekkert nema ranghalar og afgangar af gömlum síðum hér og þar ( smellið t.d. á óróamælingar og sjáið hvert þið farið).
Ef eitthvað kemur nýtt þá er það í formi sérvefja eins og skjálftalísa ( sem er mjög góð reyndar, þar getur þú þysjað inn og séð skjálfta)
nýju efni er svona "sneikað inn" t.d. einsog veðurviðvaranir lítið íslandskort upp í horni á forsíðu.

Það er fullt af flottum upplýsingum þarna en það er kominn tími á að þetta sé betur sett upp og aðgengi með snjallsíma sé betri.
Þetta er orðið barn síns tíma.




B0b4F3tt
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Jarðskjálftar...

Pósturaf B0b4F3tt » Fös 19. Mar 2021 16:00

Einnig er hægt að fara inn á http://map.is og svo efst uppi í hægra horninu er stika þar sem maður getur valið hversu langt aftur maður vill sjá skjálftavirkni. Getur svo zoomað niður á hvern jarðskjálfta og smellt svo á hann til þess að fá nánari upplýsingar.




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Jarðskjálftar...

Pósturaf jonfr1900 » Fös 19. Mar 2021 20:17

Hérna er fyrsti jarðskjálftinn með skýr merki þess að kvika hafi valdið honum. Þetta er jarðskjálfti með stærðina Mw3,1 á 0,1 km dýpi og varð klukkan 15:01.
Viðhengi
210319.150100.hvtz.psn.gif
210319.150100.hvtz.psn.gif (15.73 KiB) Skoðað 2792 sinnum



Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 492
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Jarðskjálftar...

Pósturaf zetor » Fös 19. Mar 2021 20:35

jonfr1900 skrifaði:Hérna er fyrsti jarðskjálftinn með skýr merki þess að kvika hafi valdið honum. Þetta er jarðskjálfti með stærðina Mw3,1 á 0,1 km dýpi og varð klukkan 15:01.


Hver eru þessi skýru merki? Hver er munurinn á svona "venjulegum" skjálfta og svo "kviku" skjálfta?




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Jarðskjálftar...

Pósturaf jonfr1900 » Fös 19. Mar 2021 21:02

zetor skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Hérna er fyrsti jarðskjálftinn með skýr merki þess að kvika hafi valdið honum. Þetta er jarðskjálfti með stærðina Mw3,1 á 0,1 km dýpi og varð klukkan 15:01.


Hver eru þessi skýru merki? Hver er munurinn á svona "venjulegum" skjálfta og svo "kviku" skjálfta?


Það er ákveðin lágtíðni sem kemur fram í þessum jarðskjálfta sem sést í endanum á jarðskjálftanum (verður aðeins breiðari á gif myndunum). Hérna er jarðskjálfti sem er bara venjulegur brota jarðskjálfti af svipaðri stærð og þessi jarðskjálfti frá því fyrr í dag. Báðar myndir eru settar á 4Hz síu (low-pass).
Viðhengi
210314.214300.hvtz.psn.gif
210314.214300.hvtz.psn.gif (13.34 KiB) Skoðað 2766 sinnum




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Jarðskjálftar...

Pósturaf jonfr1900 » Fös 19. Mar 2021 21:49

Eldgos staðfest við Fagradalsfjall. Fréttir hjá Rás 2.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16511
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2112
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Jarðskjálftar...

Pósturaf GuðjónR » Fös 19. Mar 2021 22:07

Beint úsending frá eldgosinu:



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Jarðskjálftar...

Pósturaf appel » Fös 19. Mar 2021 22:10

DANG!!


*-*

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Jarðskjálftar...

Pósturaf Danni V8 » Fös 19. Mar 2021 22:10

Mamma mia!


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Jarðskjálftar...

Pósturaf appel » Fös 19. Mar 2021 22:11

Greyið...

LOL.jpg
LOL.jpg (79.87 KiB) Skoðað 2688 sinnum


*-*


mikkimás
Gúrú
Póstar: 594
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Jarðskjálftar...

Pósturaf mikkimás » Fös 19. Mar 2021 22:12

Hver er tilgangurinn með öllum þessum vefmyndavélum ef streymin anna ekki traffíkinni?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16511
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2112
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Jarðskjálftar...

Pósturaf GuðjónR » Fös 19. Mar 2021 22:12

appel skrifaði:Greyið...

LOL.jpg

Þetta kallast að JINXA!




agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 644
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 110
Staða: Ótengdur

Re: Jarðskjálftar...

Pósturaf agnarkb » Fös 19. Mar 2021 22:14

appel skrifaði:Greyið...

LOL.jpg


Ég tók einmitt screenshot af þessu líka :sleezyjoe


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Jarðskjálftar...

Pósturaf appel » Fös 19. Mar 2021 22:18

jonfr1900 skrifaði:
zetor skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Hérna er fyrsti jarðskjálftinn með skýr merki þess að kvika hafi valdið honum. Þetta er jarðskjálfti með stærðina Mw3,1 á 0,1 km dýpi og varð klukkan 15:01.


Hver eru þessi skýru merki? Hver er munurinn á svona "venjulegum" skjálfta og svo "kviku" skjálfta?


Það er ákveðin lágtíðni sem kemur fram í þessum jarðskjálfta sem sést í endanum á jarðskjálftanum (verður aðeins breiðari á gif myndunum). Hérna er jarðskjálfti sem er bara venjulegur brota jarðskjálfti af svipaðri stærð og þessi jarðskjálfti frá því fyrr í dag. Báðar myndir eru settar á 4Hz síu (low-pass).


Þetta er spot on hjá þér.


*-*


mikkimás
Gúrú
Póstar: 594
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Jarðskjálftar...

Pósturaf mikkimás » Fös 19. Mar 2021 22:26

GuðjónR skrifaði:Beint úsending frá eldgosinu:

Er þetta Reykjanesbær?

Bara sé akkúrat enga breytingu á myndinni, ekki einn bíll á ferð?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16511
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2112
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Jarðskjálftar...

Pósturaf GuðjónR » Fös 19. Mar 2021 22:28

mikkimás skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Beint úsending frá eldgosinu:

Er þetta Reykjanesbær?

Bara sé akkúrat enga breytingu á myndinni, ekki einn bíll á ferð?

Enda mikill svefnbær :megasmile
Streamið virðist frosið hjá þeim.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Jarðskjálftar...

Pósturaf SolidFeather » Fös 19. Mar 2021 22:30

GuðjónR skrifaði:
mikkimás skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Beint úsending frá eldgosinu:

Er þetta Reykjanesbær?

Bara sé akkúrat enga breytingu á myndinni, ekki einn bíll á ferð?

Enda mikill svefnbær :megasmile
Streamið virðist frosið hjá þeim.


Þetta er bara ljósmynd sem þeir birtu með einni frétt. :guy




mikkimás
Gúrú
Póstar: 594
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Jarðskjálftar...

Pósturaf mikkimás » Fös 19. Mar 2021 22:31

SolidFeather skrifaði:Þetta er bara ljósmynd sem þeir birtu með einni frétt. :guy

Mjög svo viðeigandi af þessum snillingum að setja LJÓSMYND í live video streymi.

Ég meina, WTF?
Síðast breytt af mikkimás á Fös 19. Mar 2021 22:44, breytt samtals 1 sinni.




Mencius
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 02:03
Reputation: 6
Staðsetning: 221 hfj
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Jarðskjálftar...

Pósturaf Mencius » Fös 19. Mar 2021 22:39

https://youtu.be/T_9z9-ndZnA herna er rás með nokkrum webcam


ASUS PRIME Z490M - Intel Core i5-10600 - 16gb CORSAIR Vengeance LPX 16GB 3600mhz - Kingston Digital 240GB SSDNow V300 - Samsung 840evo 500gb ssd - EVGA 1070gtx FE - 24" ASUS VG248QE 1ms 144Hz Gaming - Evga 750w - Phanteks


jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Jarðskjálftar...

Pósturaf jonfr1900 » Fös 19. Mar 2021 22:44

Það er hægt að horfa á Rúv 2 núna. Þeir sýna þar frá illa staðsettri vefmyndavél.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16511
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2112
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Jarðskjálftar...

Pósturaf GuðjónR » Fös 19. Mar 2021 22:48

jonfr1900 skrifaði:Það er hægt að horfa á Rúv 2 núna. Þeir sýna þar frá illa staðsettri vefmyndavél.


https://www.ruv.is/sjonvarp/beint/ruv2



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Jarðskjálftar...

Pósturaf appel » Fös 19. Mar 2021 22:49

Sjáiði steinhnullungana skjótast þarna úr? Einsog eldhnettir.


*-*


mikkimás
Gúrú
Póstar: 594
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Jarðskjálftar...

Pósturaf mikkimás » Fös 19. Mar 2021 22:55

appel skrifaði:Sjáiði steinhnullungana skjótast þarna úr? Einsog eldhnettir.

Hvar sérðu myndir?

Þetta segir Maggi Tumi:
Magnús Tumi Guðmundsson, jarðeðlisprófessor, segir í samtali við fréttastofu að gosið sé greinilega ekki stórt. Þyrla á Landhelgisgæslunnar og flugvél frá Isavía eru á leiðinni í loftið til að skoða gosið úr tveimur áttum. Hann reynir í samtali við fréttastofu að útskýra stöðuna. „Þegar maður reynir að stinga með hníf í frosinn ís þá þarftu að djöflast en þegar þú stingur hníf í mjúkt smjör þá þarf ekki mikið til. Toppstykkið er mölbrotið og það er ekkert álag fyrir kvikuna að brjótast upp.“




Mencius
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 02:03
Reputation: 6
Staðsetning: 221 hfj
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Jarðskjálftar...

Pósturaf Mencius » Fös 19. Mar 2021 22:59

mikkimás skrifaði:
appel skrifaði:Sjáiði steinhnullungana skjótast þarna úr? Einsog eldhnettir.

Hvar sérðu myndir?

Þetta segir Maggi Tumi:
Magnús Tumi Guðmundsson, jarðeðlisprófessor, segir í samtali við fréttastofu að gosið sé greinilega ekki stórt. Þyrla á Landhelgisgæslunnar og flugvél frá Isavía eru á leiðinni í loftið til að skoða gosið úr tveimur áttum. Hann reynir í samtali við fréttastofu að útskýra stöðuna. „Þegar maður reynir að stinga með hníf í frosinn ís þá þarftu að djöflast en þegar þú stingur hníf í mjúkt smjör þá þarf ekki mikið til. Toppstykkið er mölbrotið og það er ekkert álag fyrir kvikuna að brjótast upp.“


https://youtu.be/T_9z9-ndZnA eg er buin að vera að fylgjast með þessu a þessari rás.

Svo eru allir á leiðini útí krísuvík eftir að reykjanesbraut var lokað er stanslaus traffík þangað


ASUS PRIME Z490M - Intel Core i5-10600 - 16gb CORSAIR Vengeance LPX 16GB 3600mhz - Kingston Digital 240GB SSDNow V300 - Samsung 840evo 500gb ssd - EVGA 1070gtx FE - 24" ASUS VG248QE 1ms 144Hz Gaming - Evga 750w - Phanteks

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Jarðskjálftar...

Pósturaf appel » Fös 19. Mar 2021 23:04

Ég vona að ég hafi verið að sjá svona eldgosaeldhnetti, gæt verið bílaumferð???? samt trajectory var einsog það kæmi frá gosstöðinni og færi í svona kúrvu. Ekki flugumferð held ég, hún virðist sjást þarna og er of hæg miðað við það sem ég sá.
Síðast breytt af appel á Fös 19. Mar 2021 23:04, breytt samtals 1 sinni.


*-*