Veit einhver hvort það sé einhverstaðar hægt að fá hér á landi svona dust blower/rykblásara svipaðan þeim sem myndinn er af hér fyrir neðan?
Þessi græja er notuð til að blása td ryki innan úr tölvum og öðrum tengdum búnaði
Dust blower
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 570
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1619
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Reputation: 295
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: Dust blower
þessi græja klikkar ekki á nákvæmlega þennann pantaði hann að utan
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 302
- Skráði sig: Mið 03. Des 2014 18:50
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Dust blower
jojoharalds skrifaði:þessi græja klikkar ekki á nákvæmlega þennann pantaði hann að utan
Ef ég má forvitnast hvað svona Dust græja kostar hingað kominn ?
Ég er sjálfur að spá í þessa
https://www.husa.is/netverslun/verkfaer ... id=5255135
-
- has spoken...
- Póstar: 167
- Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
- Reputation: 25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Dust blower
Ég nota þessa https://www.husa.is/netverslun/verkfaer ... id=5255109
Góður kraftur í smástund og fljót að fylla sig aftur.
Góður kraftur í smástund og fljót að fylla sig aftur.
AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 570
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Dust blower
Hérna er linkurinn sem ég fann á Amazon
https://www.amazon.com/Computer-Powerfu ... 045&sr=8-8
https://www.amazon.com/Computer-Powerfu ... 045&sr=8-8
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Dust blower
appel skrifaði:Eru tölvubúðirnar hérna bara með svona einnota brúsa?
Já af minni reynslu, svo eru þeir rándýrir líka.
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Reputation: 105
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Dust blower
einarhr skrifaði:appel skrifaði:Eru tölvubúðirnar hérna bara með svona einnota brúsa?
Já af minni reynslu, svo eru þeir rándýrir líka.
Þúsund kall stykkið eða svipað fyrir 400ml+ brúsa, þetta klárast samt allt mjög fljótt og stundum kemur ekki nógu mikið loft þegar það er minna eftir sem gerir það alveg gagnslaust. (allavega með þessa Costco brúsana)
Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II
Re: Dust blower
Er með svona svín virkar, keipti á amazon.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR