Að uppfæra win 10 home í pro en lykill virkar ekki


Höfundur
Explorer
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Mið 04. Jún 2014 10:22
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Að uppfæra win 10 home í pro en lykill virkar ekki

Pósturaf Explorer » Sun 07. Mar 2021 11:40

Sæl öll.
Eins og áður þegar ég lendi í bobba, þá leita ég til ykkar :)

Ég keypti 10 pro cd af ísl. tölvuverslun (allt löglegt :)

En þar sem ég var með 10 home og lykilinn fastur í kerfinu.

Ég setti 10 pro cd og hann keyrði en installaði win home? Og gamli lykillinn virkjaðist sjálfkrafa. Og nyji pro lykillinn virkar ekki.

Er einhver kjánastilling sem ég er að líta framhjá?

Allar uppástungur eru vel þegnar.
Takk



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Að uppfæra win 10 home í pro en lykill virkar ekki

Pósturaf Revenant » Sun 07. Mar 2021 12:21

Ferð í Settings -> Update & Security -> Activation og velur "Change product key".

Windows flettir upp hvaða leyfi er/var virkt á viðkomandi tölvu þegar það er sett hreint upp og virkjar Windows sjálfkrafa með því.

Breytt:
Eitt sem ég gleymdi en sumir Windows lyklar/leyfi krefjast þess að vera settir inn þegar stýrikerfið er sett upp. Mögulega gæti það verið vandamálið.
Síðast breytt af Revenant á Sun 07. Mar 2021 12:27, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
Explorer
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Mið 04. Jún 2014 10:22
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Að uppfæra win 10 home í pro en lykill virkar ekki

Pósturaf Explorer » Sun 07. Mar 2021 16:50

Ok, takk fyrir svörun. . En ætti Edition undir Settings\activation windows ekki að vera skráð sem pro? Ég keyrði vélina upp á pro cd.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Að uppfæra win 10 home í pro en lykill virkar ekki

Pósturaf Klemmi » Sun 07. Mar 2021 17:36

Held að það sé sami diskurinn fyrir Home og Pro, sama með ef þú býrð þú til bootable USB. Hvort kerfið verði sett upp sem Home eða Pro ræðst svo bara af leyfislyklinum.

Það ætti ekki að vera neitt mál að virkja pro, fylgdu bara leiðbeiningunum frá Revenant og sjáðu hvort þetta sé ekki bara allt í góðu :)




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að uppfæra win 10 home í pro en lykill virkar ekki

Pósturaf jonfr1900 » Sun 07. Mar 2021 18:23

Þú þarft að athuga lykilinn sem þú keyptir ef hann virkaði ekki fyrst. Það hefur einnig alltaf verið öruggara að kaupa Windows leyfi beint frá Microsoft í dag. Það er bæði hægt í gegnum Microsoft Store eða af vefsíðunni þeirra. Það er það sem ég gerði þegar ég uppfærði úr Windows 10 Home í Pro og það var alveg vandamála laust ferli.

Hérna er vefsíða Microsoft um Windows 10 villur varðandi þetta vandamál.

Get help with Windows activation errors



Skjámynd

Hrímir
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Sun 25. Nóv 2018 09:00
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Að uppfæra win 10 home í pro en lykill virkar ekki

Pósturaf Hrímir » Sun 07. Mar 2021 18:33

Sæll.taka netið af vélinni og Þarft að nota generic key
Til að upgrade.
Svo endurræsa vélina og setja netið á og svo setja nýja lykilinn inn.

https://www.tenforums.com/tutorials/959 ... tions.html