Nintendo Switch uppsetning


Höfundur
Vaski
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Nintendo Switch uppsetning

Pósturaf Vaski » Fim 25. Feb 2021 09:16

Hæbb

Núna er örverpið búið að vinna sér inn Nintendo Switch í afmælisgjöf (9 ára), og þá er spurning hvernig þetta dót er sett upp.
Eru skrefin ekki nokkurn vegin svona;

Á netinu:
Skref 1: Skrá mig sem notanda á https://accounts.nintendo.com -> fjölskylduáskrift
Skref 2: Skrá account for a child og tengja hann mínum notanda
Á switch
Skref 3: Búa til switch account og tengja hann mínum nintendo notanda
Skref 4: Búa til switch account og tengja hann nintendo notanda krakkans
Komið og hægt að kaupa leiki/spila á netinu?

Ein spurning með skref 1: er það ennþá þannig að það sé best að setja hann upp sem USA - Oregon? Eða setur maður hann bara upp með staðsetning Ísland? Eða eru þessar Oregon æfingar tengdar switch notandanum?

Nintendonúbba pabbi :)




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Nintendo Switch uppsetning

Pósturaf blitz » Fim 25. Feb 2021 09:33

Ég held að það skipti ekki sérstöku máli hvar þú skráir þig - þú getur alltaf breytt landinu þínu í settings á Nintendo account ef þú vilt versla leiki í USA eða UK, rosalega þægilegt.

Ég skoða yfirleitt eftirfarandi þegar ég er að leita af tilboði, set jafnvel upp vöktun:

https://www.dekudeals.com/
https://eshop-prices.com/
https://www.reddit.com/r/NintendoSwitchDeals/


PS4