Sæl verið
Ég er að selja Surface Book 2 tölvuna mína sem ég keypti í maí mánuði 2019. Hún er svakalega öflug tölva og hentar vel í flestar aðstæður, til dæmis forritun, tölvuleikjaspil, teikningar og hönnun. Vélin er enn í ábyrgð þar sem ég keypti 2 ára tryggingu á vélina hjá Microsoft búðinni í New York borg.
Það sem fylgir tölvunni eru 2x hleðslutæki (annað vantar segulinn á endanum en virkar samt), Surface Pen í silfur lit (3 ónotaðir broddar fylgja með), 2 mismunandi hlífar (önnur úr leðri frá MeGoo og hin er meira hefðbundin fartölvutaska með tveimur hólfum). Ninja Stealth Drive (https://shop.baseqi.com/products/ninja- ... 8175639553) fylgir líka með.
Vélin er í mjög góðu ástandi með einungis örfáar rispur á botninum. Á skjánum er gler frá PanzerGlass og penninn virkar fullkomlega.
Specs á vélinni:
Surface Book 2 15” PixelSense™ Display
Screen: 15” PixelSense™ Display
Resolution: 3240 x 2160, (260 PPI)
10 point multi-touch G5
Aspect ratio: 3:2
Contrast ratio: 1600:1
16GB RAM 1866Mhz LPDDR3
8th Gen Intel® Core™ i7-8650U quad-core processor, 4.2GHz Max Turbo
NVIDIA® GeForce® GTX 1060 discrete GPU w/6GB GDDR5 graphics memory
Solid-state drive (SSD) 256GB.
Upprunalega verð vélarinnar var á $2499 (305þ kr 10. maí 2019). Verðhugmynd er 230.000 kr en ég er opinn fyrir tilboðum.
[Selt] Microsoft Surface Book 2 15" (keypt 2019)
[Selt] Microsoft Surface Book 2 15" (keypt 2019)
Síðast breytt af sdg á Mið 24. Feb 2021 15:37, breytt samtals 3 sinnum.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 962
- Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
- Reputation: 71
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Tengdur
Re: [TS] Microsoft Surface Book 2 15" (keypt 2019)
PM
LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |