Færa win10 frá hörðum disk yfir á ssd
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 1
- Skráði sig: Mán 22. Feb 2021 08:56
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Færa win10 frá hörðum disk yfir á ssd
góðan daginn, ég er með gamla tölvu sem er með win10 á hörðum disk og var að byggja nýja tölvu með ssd og vildi færa win10 yfir á ssd. Hafið þið einhverja hugmynd hvernig maður færir yfir?
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Færa win10 frá hörðum disk yfir á ssd
ég notaði þetta síðast og það er nokkuð einfalt.
https://www.macrium.com/reflectfree
Svo hef ég notað þetta líka en það er bara Trial í dag og ekki hægt að clona stýrikerfi án þess að borga.
https://www.ubackup.com/
https://www.macrium.com/reflectfree
Svo hef ég notað þetta líka en það er bara Trial í dag og ekki hægt að clona stýrikerfi án þess að borga.
https://www.ubackup.com/
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Færa win10 frá hörðum disk yfir á ssd
santaclaus skrifaði:góðan daginn, ég er með gamla tölvu sem er með win10 á hörðum disk og var að byggja nýja tölvu með ssd og vildi færa win10 yfir á ssd. Hafið þið einhverja hugmynd hvernig maður færir yfir?
Bætt við, það er ekkert mál að færa uppsettningu á Win 10 á milli véla en ég mæli þá með því að uninstalla öllum driverum áður en að þú færir yfir á nýju vélina
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
Re: Færa win10 frá hörðum disk yfir á ssd
Ég gerði þetta nýlega í eldri tölvu, ssd-inn var Samsung og ég notaði Samsung Migration Tool eða eitthvað álíka, mjög auðvelt í notkun og virkaði 100%
Ég held að mörg svona tól virki alveg pottþétt.
EDIT: hérna: https://www.samsung.com/semiconductor/minisite/ssd/download/tools/ undir "Data Migration"
Veit ekki hvort þetta virkar á non-Samsung ssd líka
Ég held að mörg svona tól virki alveg pottþétt.
EDIT: hérna: https://www.samsung.com/semiconductor/minisite/ssd/download/tools/ undir "Data Migration"
Veit ekki hvort þetta virkar á non-Samsung ssd líka
Síðast breytt af kisikis á Mán 22. Feb 2021 12:28, breytt samtals 1 sinni.
-
- Geek
- Póstar: 827
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Færa win10 frá hörðum disk yfir á ssd
Það er hægt að ghosta uppsetningu disksins yfir á SSD með t.d. MiniTool Partition Wizard Free 12.3, frekar einfalt. Best er að gera það í annari tölvu þó, td með báða tengda ss með sata köplum eða þess vegna usb flökkurum (sem tekur þó lengri tíma).
Hér er grein um svipaðan hlut með öðrum hugbúnaði reyndar https://www.pcmag.com/how-to/how-to-cop ... -to-an-ssd
Segjandi það myndi ég alltaf setja windows upp aftur hvort sem er. Það geta alls konar vandmál fylgt með að færa windows uppsetingu á milli HDD yfir á SSD, svo ekki sé talað um allt annað setup. Auk þess mun windows lykillinn ekki virka á milli véla.
Hér er grein um svipaðan hlut með öðrum hugbúnaði reyndar https://www.pcmag.com/how-to/how-to-cop ... -to-an-ssd
Segjandi það myndi ég alltaf setja windows upp aftur hvort sem er. Það geta alls konar vandmál fylgt með að færa windows uppsetingu á milli HDD yfir á SSD, svo ekki sé talað um allt annað setup. Auk þess mun windows lykillinn ekki virka á milli véla.
Síðast breytt af Alfa á Mán 22. Feb 2021 13:34, breytt samtals 2 sinnum.
TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCKSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight
-
- Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
- Póstar: 69
- Skráði sig: Mán 12. Jan 2015 18:15
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Færa win10 frá hörðum disk yfir á ssd
Alfa skrifaði:Segjandi það myndi ég alltaf setja windows upp aftur hvort sem er. Það geta alls konar vandmál fylgt með að færa windows uppsetingu á milli HDD yfir á SSD, svo ekki sé talað um allt annað setup. Auk þess mun windows lykillinn ekki virka á milli véla.
100% myndi alltaf setja stýrikerfið upp á nýtt ef ég væri að fara á nýjan ssd. Að því sögðu að þá er win 10 orðið ansi gott hvað varðar svona hluti. Skipti um móðurborð og örgjörfa í tölvu um daginn án þess að gera neitt annað. Ræsti upp tölvuna og hún fór bara í gang án vandræða, Windows virtist vera alveg sama