Best að Kaupa Synology


Höfundur
SvenniRok
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Fös 13. Júl 2018 19:26
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Best að Kaupa Synology

Pósturaf SvenniRok » Sun 14. Feb 2021 10:19

Ég er í pælingum að fá mér nýjan og stæri Synology NAS.
Ég er í dag með DS414j og er ánægður með hann. Hann er samt að verða fullur og gamall.
Langar mest í rack NAS eins og RS1221 sem kostar 329.900kr. í Origo.
Þetta háa verð ýtir mann í að versla á netinu og því er spurninginn hvar er best að versla Synology á netinu.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Best að Kaupa Synology

Pósturaf Klemmi » Sun 14. Feb 2021 10:49

Getur skoðað ComputerUniverse... með "venjulegri" sendingu (DHL en ekki hraðsendingar DHL...) er hann á 1.190€ en mátt búast við að bíða í 2-4 vikur, getur bætt við 45€ og fengið hann aðeins fyrr með UPS.

Þá er hann heim kominn á kannski 245-250þús.

Hér er linkur, þegar þú velur Ísland er felldur niður þýski vaskurinn:
https://www.computeruniverse.net/en/synology-rs1221




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1785
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 143
Staða: Ótengdur

Re: Best að Kaupa Synology

Pósturaf blitz » Sun 14. Feb 2021 10:50

Bhphotovideo.com?


PS4


Höfundur
SvenniRok
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Fös 13. Júl 2018 19:26
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Best að Kaupa Synology

Pósturaf SvenniRok » Sun 14. Feb 2021 11:03

Klemmi skrifaði:Getur skoðað ComputerUniverse... með "venjulegri" sendingu (DHL en ekki hraðsendingar DHL...) er hann á 1.190€ en mátt búast við að bíða í 2-4 vikur, getur bætt við 45€ og fengið hann aðeins fyrr með UPS.

Þá er hann heim kominn á kannski 245-250þús.

Hér er linkur, þegar þú velur Ísland er felldur niður þýski vaskurinn:
https://www.computeruniverse.net/en/synology-rs1221



Takk. Lítur út fyrir að vera góð síða með gott úrval.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3851
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Best að Kaupa Synology

Pósturaf Tiger » Mán 15. Feb 2021 01:36

Kostar 220þús frá B&H með shipping og VSK og kemur á 2 dögum....




pathfinder
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Þri 24. Jún 2003 01:00
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Best að Kaupa Synology

Pósturaf pathfinder » Þri 16. Feb 2021 02:16

Þú gætir prófað að senda tölvupóst á Origo og spurt um staðgreiðsluafslátt. Svona enterpri$e hlutir eru oftast seldir til fyrirtækja með góðum afslætti.



Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 865
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 197
Staða: Ótengdur

Re: Best að Kaupa Synology

Pósturaf olihar » Þri 16. Feb 2021 13:34

Hefur þú prufað að skoða Qnap líka?



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2861
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 218
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Best að Kaupa Synology

Pósturaf CendenZ » Þri 16. Feb 2021 15:13

Í hvað ertu að nota nas ?

Ég var einu sinni með synology og mér fannst hann ekki nægilega öflugur og uppfærslan var einmitt allt of dýr (og allt of mikið vesen fyrir minn smekk) og fór í NUC vél með utanáliggjandi kældri hýsingu. Miklu öflugra system og setti upp win10 á hann. Ef þú ert mikið fyrir linux þá virka nánast öll distróin á nuc vélarnar.




Höfundur
SvenniRok
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Fös 13. Júl 2018 19:26
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Best að Kaupa Synology

Pósturaf SvenniRok » Fös 19. Feb 2021 20:42

vá góðar ábendinar. Takk.
Ég er búinn að tala við Origo og náði honum í sirka 270 með öllu.
B&H humm áhugavert. skoða þetta.
Qnap og NUC. Þetta er öruglega fín tæki, Ég er bara mikill Synology aðdáandi og nota þetta mikið.
t.d. þá fara allar myndir af símanum hjá mér og konunni sjálkrafa beint inn á boxið og það er með offsite backup (líka synology box).




einarenergy
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Sun 24. Apr 2016 01:08
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Best að Kaupa Synology

Pósturaf einarenergy » Fös 19. Feb 2021 21:46

ef þú ætlar í þinn eiginn búnað og elskar synology, skoðaðu XPEnology