Góðan dag ég er að kynna sjálfum mér Vatnskælingar til yfirklukkunar.
Ég rakst á þetta http://www.swiftnets.com/
Hér er kerfið sem ég er að spá í
Part # H20-220-64™ for AMD® Athlon® 64 & Opteron® processor cooling kit includes:
* MCW6000-64™ waterblock with pre-installed 1/2" OD tubes
* Rad676 Radiator with (2) 120x25mm fans rated at 72 CFM (34dBA) each, Quick connect elbows, radiator gasket
* 5 Watt 25 Ohm Rheostat
* MCP650™ 12 Volts DC industrial pump, with pre-installed tubing
* MCRES-525™ 5 1/4" drive bay reservoir & fittings
* 4 feet 1/2" vinyl tubing, and tube inserts
* 2 Oz bottle HydrX™ extreme duty coolant
* Céramique™ thermal compound
* Coolsleeves™ Clear 40" length
* AJ00172 backing plate and retention frame
Því miður engin mynd. Ég hef heyrt að þetta sé að fá góða dóma
Hér er myndband um minna svo kerfi erlent dl http://www.3dgameman.com/vr/swiftech/h2 ... ew_03.html
Og svona spjall þráður þetta litla kerfi http://www.3dgameman.com/forums/showthread.php?t=28788
Jæja hvað finnst ykkur um þetta? er þetta eitthvað prump?.
Ps. Ég hef ekkert vit á yfirklukkun bara það að það eikur hraðan á öllu
. Og ég held að kopar leiði hita betur en ál en ég er ekki viss.
Pss. Ég veit að Wapochill er Über kæling en bara svo dýr
Comment eru vel þegin
Kv Ragnar Jóhannesson
http://www.swiftnets.com/ Vatnskæling
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
-
- Fiktari
- Póstar: 98
- Skráði sig: Þri 02. Mar 2004 01:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: In The Matrix
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ragnar ef þú hefur tök á því þá skalltu skella þér á swiftech kerfið. Það er að performa betur en asetek kerfið. Þessi dæla er t.d mikklu betri en sú sem fylgir asetek kerfinu, einnig er þetta 1\2 tommu innanmál á slöngunum sem gefur mikklu meira flæði heldur en asetek sem eru með 10mm og 1/2" tommu utanmál!
amd64 3200 @ 2750MHZ / Gforce2 32mb / corsair pc3500 (BH5) / K8N Neo2 Platinum / Vappochill LS / Lianli pc70 / swiftech MCW20-R, MCW50-T, MCP600 / Thermochill120.3
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Yank skrifaði:Kopar leiðir hita betur en ál.
Skoðaðu waterchill kitin, þau eru frá sama framleiðenda og Vapochill. Virka vel og eru auðveld í uppsetningu. Allavega tókst mér fyrir ári að setja slíkt upp og var voða stoltur enda með 10 þumla
Mér finnst þetta Swiftech ljótt
Einhverstaðar heyrði ég að þú hefðir náð að eyðilegja móbóið við uppsetningu.