Workgroups og repair á wireless neti


Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Workgroups og repair á wireless neti

Pósturaf Andri Fannar » Fim 30. Des 2004 20:10

Sko, alltaf eftir korter ca þarf ég að gera repair á þráðlausu usb netkorti, bara eins og það detti út. Hvað get ég gert til að laga það?

Virkar fínt með hin usb og pci netkortin..

svo var ég að formatta vélina, og áður fyrr náði ég mörgum dögum online með usb netkort :8) og núna næ ég ekki að accessa workgroup computers :roll: +

Einhverja hugmynd?


« andrifannar»

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Pósturaf Revenant » Fim 30. Des 2004 20:16

Þú getur prófað að restarta wireless serviceinu (Wireless Zero Configuration), ég hef heyrt að það gæti lagað einhverjar villur (ath. ég er ekki með wireless þannig að ég get ekki verið viss um hvort þetta sé rétt).




Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Fim 30. Des 2004 20:36

Búinn að því...


« andrifannar»


ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ParaNoiD » Þri 04. Jan 2005 10:59

hefuru prófað að sækja nýjann driver ?




Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Þri 04. Jan 2005 12:14

já og er búinn að prufa 2 þráðlaus netkort, bæði usb


« andrifannar»