Vivaldi - íslenskur vafri - Líka á Linux og Mac


Höfundur
JónSvT
has spoken...
Póstar: 157
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Reputation: 118
Staða: Ótengdur

Vivaldi - íslenskur vafri - Líka á Linux og Mac

Pósturaf JónSvT » Mið 03. Jún 2020 16:30

Sæl,

Vivaldi vafrinn, sem er þróaður af teymi á Íslandi og í Noregi, er líka tilgengilegur á Mac og Linux. Væri gaman að heyra hvað ykkur finnst!

Eg þið hafið ekki fundið hann, þá er bara að fara á https://vivaldi.com/is.

Jón.



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2227
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - íslenskur vafri - Líka á Linux og Mac

Pósturaf kizi86 » Mið 03. Jún 2020 16:37

hafði prufað vivaldi fyrir nokkrum árum... var ekki alveg nógu ánægður þá, en nú er öldin önnur.. Vivaldi orðinn "default" browser, og búinn að stilla allt alveg eins og ég vill hafa í notendaviðmótinu. Keep up the good work!


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


Höfundur
JónSvT
has spoken...
Póstar: 157
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Reputation: 118
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - íslenskur vafri - Líka á Linux og Mac

Pósturaf JónSvT » Mið 03. Jún 2020 16:55

kizi86 skrifaði:hafði prufað vivaldi fyrir nokkrum árum... var ekki alveg nógu ánægður þá, en nú er öldin önnur.. Vivaldi orðinn "default" browser, og búinn að stilla allt alveg eins og ég vill hafa í notendaviðmótinu. Keep up the good work!


Frábært! Takk! :)




Höfundur
JónSvT
has spoken...
Póstar: 157
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Reputation: 118
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - íslenskur vafri - Líka á Linux og Mac

Pósturaf JónSvT » Fim 04. Feb 2021 14:15

Vorum að sleppa nýrri útgáfu:

https://vivaldi.com/press/releases/vivaldi-browser-tabs-two-level/

Það er talsvert mikið í gangi. Við höfum verið að bæta flipana. Nú er hægt að hafa 2 línur með flipum. Fyrir hvern flipa í efri línu má hafa fulla línu af flipum í þeirri seinni. Þannig er mögulegt að hafa fleiri hundruð flipa, án þess að þeir verði litlir.

Væri gaman að heyra hvað ykkur finnst!

Jón.



Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 791
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 229
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - íslenskur vafri - Líka á Linux og Mac

Pósturaf Dropi » Mán 08. Feb 2021 12:00

JónSvT skrifaði:Vorum að sleppa nýrri útgáfu:

https://vivaldi.com/press/releases/vivaldi-browser-tabs-two-level/

Það er talsvert mikið í gangi. Við höfum verið að bæta flipana. Nú er hægt að hafa 2 línur með flipum. Fyrir hvern flipa í efri línu má hafa fulla línu af flipum í þeirri seinni. Þannig er mögulegt að hafa fleiri hundruð flipa, án þess að þeir verði litlir.

Væri gaman að heyra hvað ykkur finnst!

Jón.


Uppfæri strax og prófa þetta í vinnuni restina af deginum, þarf að vinna með mikið af tabs.


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS

Skjámynd

stinkenfarten
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
Reputation: 36
Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - íslenskur vafri - Líka á Linux og Mac

Pósturaf stinkenfarten » Mán 08. Feb 2021 22:30

Var að prófa út Vivaldi í fyrsta skipti og þarf bara strax að segja að mér lýst miklu betur á þetta en Chrome. Alveg frábært.


með bíla og tölvur á huganum 24/7


Höfundur
JónSvT
has spoken...
Póstar: 157
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Reputation: 118
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - íslenskur vafri - Líka á Linux og Mac

Pósturaf JónSvT » Þri 09. Feb 2021 15:08

stinkenfarten skrifaði:Var að prófa út Vivaldi í fyrsta skipti og þarf bara strax að segja að mér lýst miklu betur á þetta en Chrome. Alveg frábært.


Gott að heyra! :)



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - íslenskur vafri - Líka á Linux og Mac

Pósturaf audiophile » Þri 09. Feb 2021 20:41

Skipti alveg yfir í Vivaldi í símanum eftir að ég gafst upp á Chrome. Var með Opera í millitíðinni en fíla Vivaldi betur. Finnst viðmótið og Speed Dial virka vel fyrir mig.

Mæli hiklaust með. :)


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - íslenskur vafri - Líka á Linux og Mac

Pósturaf methylman » Þri 09. Feb 2021 20:59

Þarf að ath orkunotkun ´vafranum hann varð þess valdandi að fartölvan á rafhlöðu orku slökkti á sér, hætti að nota vivaldi þess vegna Mozilla og safari valda ekki svona vandræðum.


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.