Mining með Nicehash

Allt utan efnis

Höfundur
thorarinn95
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Þri 24. Nóv 2020 14:46
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Mining með Nicehash

Pósturaf thorarinn95 » Þri 09. Feb 2021 15:02

Er einhver hér sem er að mine-a með Nicehash forritinu og getur frætt mig aðeins um það? Ég var að spá í að nota einkatölvuna til að mine-a þegar ég er ekki að nota hana fyrir smá auka penge.




sigxx
has spoken...
Póstar: 150
Skráði sig: Fim 06. Jún 2013 00:06
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Mining með Nicehash

Pósturaf sigxx » Mið 10. Feb 2021 16:53

Hvað er það sem þú ert að pæla í ?

Þetta er bara að sækja forritið, velja pool og coin og ýta á play.

En athugaðu bara að ef þú borgar sjálfur fyrir rafmagnið, þá eru allar líkur á því að tölva með einu skjákorti ekki að fara skila meiru en það sem rafmagnið kostar.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Mining með Nicehash

Pósturaf MatroX » Mið 10. Feb 2021 19:33

sigxx skrifaði:Hvað er það sem þú ert að pæla í ?

Þetta er bara að sækja forritið, velja pool og coin og ýta á play.

En athugaðu bara að ef þú borgar sjálfur fyrir rafmagnið, þá eru allar líkur á því að tölva með einu skjákorti ekki að fara skila meiru en það sem rafmagnið kostar.

Hvernig færðu það út? T.d Með 3080 ertu að ná yfir 100 mhs á sirka 170 til 200w og t.d þar sem ég bý er kílówattið á 8kr sirka það er ágætis gróði á dag
Síðast breytt af MatroX á Mið 10. Feb 2021 19:33, breytt samtals 1 sinni.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


bigggan
spjallið.is
Póstar: 457
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Mining með Nicehash

Pósturaf bigggan » Mið 10. Feb 2021 22:56

MatroX skrifaði:
sigxx skrifaði:Hvað er það sem þú ert að pæla í ?

Þetta er bara að sækja forritið, velja pool og coin og ýta á play.

En athugaðu bara að ef þú borgar sjálfur fyrir rafmagnið, þá eru allar líkur á því að tölva með einu skjákorti ekki að fara skila meiru en það sem rafmagnið kostar.

Hvernig færðu það út? T.d Með 3080 ertu að ná yfir 100 mhs á sirka 170 til 200w og t.d þar sem ég bý er kílówattið á 8kr sirka það er ágætis gróði á dag

Gleymir flutningsgjald sem er aðrar 8 krónur ofaná það.




Cozmic
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Mið 20. Jún 2012 20:37
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Mining með Nicehash

Pósturaf Cozmic » Fös 26. Feb 2021 15:52

MatroX skrifaði:
sigxx skrifaði:Hvað er það sem þú ert að pæla í ?

Þetta er bara að sækja forritið, velja pool og coin og ýta á play.

En athugaðu bara að ef þú borgar sjálfur fyrir rafmagnið, þá eru allar líkur á því að tölva með einu skjákorti ekki að fara skila meiru en það sem rafmagnið kostar.

Hvernig færðu það út? T.d Með 3080 ertu að ná yfir 100 mhs á sirka 170 til 200w og t.d þar sem ég bý er kílówattið á 8kr sirka það er ágætis gróði á dag


Ertu að mine'a með 3080 ? Hvaða temps færðu á memoryið, prófaði mitt og það sat í 100-105c, var ekki að þora að leyfa því að sitja þar 24/7




Höfundur
thorarinn95
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Þri 24. Nóv 2020 14:46
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Mining með Nicehash

Pósturaf thorarinn95 » Fös 26. Feb 2021 23:52

Ertu að mine'a með 3080 ? Hvaða temps færðu á memoryið, prófaði mitt og það sat í 100-105c, var ekki að þora að leyfa því að sitja þar 24/7[/quote]

Ég er að mine-a með 3090, ég var að fá mem temps í 105-110c. Þetta virðist vera vandamál á 3080 og 3090 kortunum. Ég náði að lækka hitastigið á mem í 92c með því að undervolta og láta viftur blása beint ofan á backplate-ið.



Skjámynd

gob3k
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Mið 13. Nóv 2019 11:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Mining með Nicehash

Pósturaf gob3k » Þri 23. Mar 2021 16:17

Pw


Intel i7 9700K • RTX 3070Ti TUF Asus • ASus Z390 Gaming • Corsair Ven 2x16GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo 1 TB • Corsair SSD 128GBx2 Raid 0 • G502 Logitech • G910 Logitech • Arctis Nova Pro Wireless
LG Ultrawide 34WK650 IPS 2560 x 1080p •
Dream Machine PRO • Unifi Switch 24 POE gen • Unifi AP U6 Pro, AP Nano HD•

Skjámynd

L0ftur
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Mán 01. Ágú 2011 16:54
Reputation: 74
Staða: Ótengdur

Re: Mining með Nicehash

Pósturaf L0ftur » Þri 23. Mar 2021 17:31

Ef þú ert með 20xx eða 30xx nvidia þá mæli ég með quickminer frá Nichash


[PLAY] Z590 Asus ROG Strix™ gaming WiFi - Asus ROG STRIX RTX™4090 GAMING OC - intel™ i9 11900K - 64Gb RAM
[PLAY-2] Z390 Gigabyte Aorus™ Elite RGB, Gigabyte RTX™3080 Aorus Master, intel™ i7 9700 - 32Gb RAM
[Laptop - Work] Lenovo Legion 7 - AMD Ryzen™ 7 5800H - Nvidia RTX™3080 - 32Gb RAM


plebzor
Fiktari
Póstar: 60
Skráði sig: Þri 10. Des 2013 18:58
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Mining með Nicehash

Pósturaf plebzor » Þri 23. Mar 2021 20:51

er að minea á 3090 korti og að fá sirka 16evrur á sólahring í gegnum nicehash, er svo buin að prufa vera að mine ethereum í gegnum gminer og er að fá um 11dollara á sólahring þar svo ég er að græða meira á nicehash þrátt fyrir að það sé (3rd party).