rapport skrifaði:En þegar ég sé hvernig nýja Suðurlandsbraut á að verða þá er ég ekki sammála. Það er of lítið af stæðum þarna fyrir og þessu hús munu bara fara stækkandi þarna.
Hvar er best að sjá hvernig suðurlandsbrauting á eftir að líta út?
rapport skrifaði:En þegar ég sé hvernig nýja Suðurlandsbraut á að verða þá er ég ekki sammála. Það er of lítið af stæðum þarna fyrir og þessu hús munu bara fara stækkandi þarna.
Sallarólegur skrifaði:Viggi skrifaði:Langmest mengunin sem er að valda loftslagsbreytingum kemur frá stórverksmiðjum í asíu og indlandi og öllum þróunarríkjunum sem pæla varla neitt í loftslagsmálum og stórskipaumferð sem brenna svartolíu. Þannig að þetta er soldið mikið propaganda með bílaumferðina að hún sé að rústa loftslaginu
Hvaðan færðu þær tölur? Mér finnst þessi umræða oft á svo lágu plani. Allskonar staðreyndavillum haldið fram og það á alltaf einhver annar að taka á vandamálinu. Ergo, ekkert gerist neins staðar. Hvorki hér á landi né annars staðar.
"Nei þetta er sko hinn sem veldur útblæstri. Aldrei ég sko. Vondu útlendingarnir."
https://www.epa.gov/ghgemissions/global ... sions-data
https://www.eea.europa.eu/data-and-maps ... r-capita-1
rapport skrifaði:Umferðin á nóttunni þarf að stoppa við öll sömu umferðarljósin og þá er fólk pirrað því það er svo ógeðslega tilgangslaust að stoppa útum allt þó engin umferð sé, ljósin illa samstillt o.s.frv.
mjolkurdreytill skrifaði:rapport skrifaði:Umferðin á nóttunni þarf að stoppa við öll sömu umferðarljósin og þá er fólk pirrað því það er svo ógeðslega tilgangslaust að stoppa útum allt þó engin umferð sé, ljósin illa samstillt o.s.frv.
Ljósin í borginni eru ágætlega samstillt. Það er ekkert stórmál að keyra Miklubrautina í lítilli umferð frá ljósunum á Grensásvegi og niður að Klambratúni. Þar detta inn gangbrautirnar sem geta tekið taktinn úr þessu. Ef umferðin er ekki þeim mun meiri er ekkert stórmál að komast niður á Granda án þess að stoppa.
Vandamálið er frekar margur höfuðborgarbúinn sem virðist ekki hafa neinn skilning á flæði og er bara í keppni að stoppa á næstu rauðu ljósum.
appel skrifaði:mjolkurdreytill skrifaði:rapport skrifaði:Umferðin á nóttunni þarf að stoppa við öll sömu umferðarljósin og þá er fólk pirrað því það er svo ógeðslega tilgangslaust að stoppa útum allt þó engin umferð sé, ljósin illa samstillt o.s.frv.
Ljósin í borginni eru ágætlega samstillt. Það er ekkert stórmál að keyra Miklubrautina í lítilli umferð frá ljósunum á Grensásvegi og niður að Klambratúni. Þar detta inn gangbrautirnar sem geta tekið taktinn úr þessu. Ef umferðin er ekki þeim mun meiri er ekkert stórmál að komast niður á Granda án þess að stoppa.
Vandamálið er frekar margur höfuðborgarbúinn sem virðist ekki hafa neinn skilning á flæði og er bara í keppni að stoppa á næstu rauðu ljósum.
Hámarkshraði á Sæbraut er t.d. 60 km/klst. Ef þú keyrir á 60 km hraða þar þá stoppar þú á öllum ljósum, því ljósin eru stillt miðað við að þú keyrir á 50 km hraða!
Spurning hvort það ætti ekki að tjúna þetta miðað við raunveruleikann, ekki wishful thinking.
Strætó er vonlaust fyrir flesta. M.a. vegna þess að þú þarft að bíða í hálftíma í nístingsfrosti, eða hagléli og roki, jafnvel af því bílstjórinn keyrir framhjá þér. Sko, það er verið að fantasera um að gera strætó vinsælann, hann verður aldrei vinsæll á meðan það eru ekki einu sinni upphituð skýli.GullMoli skrifaði:Ég persónulega fékk upp í kok af strætó yfir menntaskóla árin mín, frekar legg ég fyrr af stað á einkabíl en að sitja (líklegast standa) beltislaus í kínverskri dauðagildru. Getið skoðað klippur á Youtube af því hvernig farþegar kastast til í strætisvögnum þegar slys verður.
appel skrifaði:mjolkurdreytill skrifaði:rapport skrifaði:Umferðin á nóttunni þarf að stoppa við öll sömu umferðarljósin og þá er fólk pirrað því það er svo ógeðslega tilgangslaust að stoppa útum allt þó engin umferð sé, ljósin illa samstillt o.s.frv.
Ljósin í borginni eru ágætlega samstillt. Það er ekkert stórmál að keyra Miklubrautina í lítilli umferð frá ljósunum á Grensásvegi og niður að Klambratúni. Þar detta inn gangbrautirnar sem geta tekið taktinn úr þessu. Ef umferðin er ekki þeim mun meiri er ekkert stórmál að komast niður á Granda án þess að stoppa.
Vandamálið er frekar margur höfuðborgarbúinn sem virðist ekki hafa neinn skilning á flæði og er bara í keppni að stoppa á næstu rauðu ljósum.
Hámarkshraði á Sæbraut er t.d. 60 km/klst. Ef þú keyrir á 60 km hraða þar þá stoppar þú á öllum ljósum, því ljósin eru stillt miðað við að þú keyrir á 50 km hraða!
Spurning hvort það ætti ekki að tjúna þetta miðað við raunveruleikann, ekki wishful thinking.
rapport skrifaði:https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/05/29/miklar_umferdartafir_a_hofudborgarsvaedinu/
Þetta hefur held ég aldrei verið svona slæmt og undanfarna viku eða tvær.
Skólarnir eru búnir og samt endalaus örtröð og stíflur.
Er í alvöru ekkert plan nema "borgarlína" ?
arons4 skrifaði:rapport skrifaði:https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/05/29/miklar_umferdartafir_a_hofudborgarsvaedinu/
Þetta hefur held ég aldrei verið svona slæmt og undanfarna viku eða tvær.
Skólarnir eru búnir og samt endalaus örtröð og stíflur.
Er í alvöru ekkert plan nema "borgarlína" ?
Extra slæmt undanfarna daga vegna framkvæmda, sem þeir virðast alltaf þurfa að byrja á um 14:30 áður en síðdegistraffíkin byrjar.
appel skrifaði:
...
Kjósið bara annað næst, ef þið haldið þessu vitgranna fólki sem er á móti einkabílnum í embætti þá fáið þið það sem kjósið. Sama á við þetta bull fólk á Alþingi sem er skítsama um höfuðborgarsvæðið og vill bara senda alla peningana í vegaframkvæmdir á landsbyggðinni þar sem 100 bílar á dag keyra um.
appel skrifaði:Þvaður.
halipuz1 skrifaði:Göngubrýr / göng, hvar er þetta? Vegagerðin bauð borginni á sínum tíma að gera göngubrýr yfir miklubraut hjá klambratúni og þar en borgin neitaði.
Svo eitt með íslendinga og hvernig þeir keyra þá var ég í mjóddinni og það tók mig um 40 mín að komast úr henni því fólk var að fara yfir á grænu og stífla gatnamótin því það var "grænt" hey ég fer bara og stífla allt. Einhver annar lent í þessu?
worghal skrifaði:halipuz1 skrifaði:Göngubrýr / göng, hvar er þetta? Vegagerðin bauð borginni á sínum tíma að gera göngubrýr yfir miklubraut hjá klambratúni og þar en borgin neitaði.
Svo eitt með íslendinga og hvernig þeir keyra þá var ég í mjóddinni og það tók mig um 40 mín að komast úr henni því fólk var að fara yfir á grænu og stífla gatnamótin því það var "grænt" hey ég fer bara og stífla allt. Einhver annar lent í þessu?
það er svo oft sem ég finn mig knúinn til að stoppa á grænu bara svo ég stífla ekki gatnamótin þar sem ég veit að rauða er að koma, en þá fara tveir á næstu akgrein yfir og stífla samt
appel skrifaði:Það hafa ekki verið neinar alvöru framkvæmdir hvað umferðarmannvirki varðar á höfuðborgarsvæðinu í langan tíma og menn eru forviða á því að allt sé í stöppu!
Síðan ég byrjaði að keyra þá man ég eftir þessum framkvæmdum:
Miklubraut/Hringbraut (mislæg gatnamót + hálf-slaufa)
Miklubraut/Skeiðarvog (mislæg gatnamót + hálf-slaufa)
Vesturlandsveg/Höfðabakki (mislæg gatnamót + slaufa)
Reykjanesbraut/Nýbýlavegur/Breiðholtsbraut (mislæg gatnamót + slaufa)
Reykjanesbraut/Fífumhvammsvegur (mislæg gatnamót + slaufa)
Reykjanesbraut/Arnarnesvegur (mislæg gatnamót, hringtorg)
Reykjanesbraut/Stekkjarbakki (mislæg gatnamót, hálf-slaufa)
Hinsvegar eru allar þessar framkvæmdir orðnar meira en 20 ára gamlar, og engar nýjar hafa verið gerðar síðan þá. Það er ekki nema þú farir út fyrir kjarna höfuðborgarsvæðisins að þú finnir framkvæmdir við mislæg gatnamót. Get líka ímydað mér að þeir byggðu þetta á sama tíma og þeir endurnýjuðu eða tvöfölduðu Reykjanesbrautina, þó svo ég viti það ekki alveg.
Hef alltaf hlegið að þessu bulli að hægt er að gera mislæg gatnamót á Reykjanesbrautinni til Keflavíkur sem fer ekki neitt en það er ekki hægt að gera neitt á höfuðborgarsvæðinu.
roadtonowhere.png
Heimskan í fyrirrúmi á Íslandi.
Kjósið bara annað næst, ef þið haldið þessu vitgranna fólki sem er á móti einkabílnum í embætti þá fáið þið það sem kjósið. Sama á við þetta bull fólk á Alþingi sem er skítsama um höfuðborgarsvæðið og vill bara senda alla peningana í vegaframkvæmdir á landsbyggðinni þar sem 100 bílar á dag keyra um.