Nýtt setup (loksins)


Höfundur
landis
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Sun 23. Sep 2018 15:49
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Nýtt setup (loksins)

Pósturaf landis » Lau 06. Feb 2021 23:40

    Ryzen 9 5950x
    Gigabyte x570 Aorus master
    32GB Gskill neo - 3600
    GeForce 3090
    Corsair 1200W platinum
    2 stk Gigabyte Aorus M.2 NVME 4gen 1TB
    Samsung M.2 NVME 4 gen 250GB
    nokrar Samsung Sata SSD - allt saman 4,5TB

SKjá : Acer Predator X34 og Acer XB270HU


Nota tölvu mest í Revit, Autocad og Steam :)
Viðhengi
20210205_143646.jpg
20210205_143646.jpg (1.68 MiB) Skoðað 4260 sinnum
20210204_010953.jpg
20210204_010953.jpg (1.54 MiB) Skoðað 4260 sinnum
20210201_201339.jpg
20210201_201339.jpg (2.1 MiB) Skoðað 4260 sinnum
20210202_153832.jpg
20210202_153832.jpg (2.19 MiB) Skoðað 4260 sinnum
SAM_3288.JPG
SAM_3288.JPG (1.72 MiB) Skoðað 4260 sinnum
Síðast breytt af landis á Lau 06. Feb 2021 23:57, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt setup (loksins)

Pósturaf SolidFeather » Lau 06. Feb 2021 23:52

hugsa cher tæknin í dag




nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1248
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 99
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt setup (loksins)

Pósturaf nonesenze » Sun 07. Feb 2021 00:04

þetta er sick flott. gratz


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


Fautinn
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 17:36
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt setup (loksins)

Pósturaf Fautinn » Sun 07. Feb 2021 00:14

VÁ ...geggjað



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt setup (loksins)

Pósturaf ZiRiuS » Sun 07. Feb 2021 00:23

Bara sorry en Devs > Oilers :D



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


Höfundur
landis
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Sun 23. Sep 2018 15:49
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt setup (loksins)

Pósturaf landis » Sun 07. Feb 2021 01:26

ZiRiuS skrifaði:Bara sorry en Devs > Oilers :D


HAHA! aldrei :sleezyjoe
ég fór á Devils leikur samt, þegar var Jagr enþá hjá Devs, sjá honum skora 2x.gegjað gaman




gunni91
Vaktari
Póstar: 2988
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 216
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt setup (loksins)

Pósturaf gunni91 » Sun 07. Feb 2021 01:36

Rosalegt setup! Gaman að sjá svona.




nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1248
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 99
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt setup (loksins)

Pósturaf nonesenze » Sun 07. Feb 2021 02:27

má þetta? er þetta ekki klám?


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt setup (loksins)

Pósturaf jonsig » Sun 07. Feb 2021 09:30

Notaru eitthvað úr ÁTVR sem kælivökva ?

Annars er mörgum spurningum ósvarað.
1. Hvernig rad ertu með ?
2. Hvað er load hitinn á þessu (aida64 stability test amk 30min)
3. Void warranty á gpu ?
4. Af hverju hard tubing ?
5. Af hverju ertu með mynd af kalli í bakgrunninn ?
Síðast breytt af jonsig á Sun 07. Feb 2021 09:46, breytt samtals 2 sinnum.




skullcandy
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Lau 27. Apr 2019 09:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt setup (loksins)

Pósturaf skullcandy » Sun 07. Feb 2021 10:12

Amazing!



Skjámynd

Haraldur25
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt setup (loksins)

Pósturaf Haraldur25 » Sun 07. Feb 2021 10:23

Geggjað setup! Innilega njóttu þess


Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO


Uncredible
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Mið 01. Júl 2020 18:48
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt setup (loksins)

Pósturaf Uncredible » Sun 07. Feb 2021 12:20

Vá þetta er mjög flott tölva, til hamingju!

Fýla litinn á kælingunni eins og tölvan sé að keyra á whisky!



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt setup (loksins)

Pósturaf ZiRiuS » Sun 07. Feb 2021 12:27

landis skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Bara sorry en Devs > Oilers :D


HAHA! aldrei :sleezyjoe
ég fór á Devils leikur samt, þegar var Jagr enþá hjá Devs, sjá honum skora 2x.gegjað gaman


Mig hefur alltaf langað á leik, ég hef bara aldrei ferðast í USA á þessum tíma :dissed



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


Höfundur
landis
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Sun 23. Sep 2018 15:49
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt setup (loksins)

Pósturaf landis » Sun 07. Feb 2021 19:44

jonsig skrifaði:Notaru eitthvað úr ÁTVR sem kælivökva ?

Annars er mörgum spurningum ósvarað.
1. Hvernig rad ertu með ?
2. Hvað er load hitinn á þessu (aida64 stability test amk 30min)
3. Void warranty á gpu ?
4. Af hverju hard tubing ?
5. Af hverju ertu með mynd af kalli í bakgrunninn ?



EKWB Amber orange mix - er panta Dye pack til að ná alveg litur sem mer langar í (vonandi), núna ég er mjög nálegt.

1. EKWB PE 360 - allt kerfi er EKWB.
2. 60min stress test : 66°C með +- 3°C - enn á sama tími Ryzen Master var reporta um 4-5°C minna. Ég er enþá berjast með hiti, sérstaklega þegar ég er í desktop (Fyrsta skiptið ég er með AMD og double Bios mobo) búin googla mikið, buin prufa mikið og það er eftir að prufa meira. Enn akkurat núna ég er í 38°C með spikes alveg uppá 55°C og loop er 28°C steady.
3. hélð að ábyrgð er farið (?) :fly
4. vegna aesthetics/útlit
5. ég er Edmonton Oilers stuðningsmaður, kallin er uppáhalds/fyrirmynd leikmaður minn. Ekkert hommalegt samt :sleezyjoe Búin fara mjög oft til Edmonton til að horfa leikir og búin hita hann og margir úr liðin.top maður.

það er smá báratta með Bios núna hjá mér - altaf eftir restart/turn off - on er bios fara í factory setting. fara kaupa nýtt CMOS battery á morgun og sjá til.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt setup (loksins)

Pósturaf jonsig » Sun 07. Feb 2021 19:51

landis skrifaði:það er smá báratta með Bios núna hjá mér - altaf eftir restart/turn off - on er bios fara í factory setting. fara kaupa nýtt CMOS battery á morgun og sjá til.


ertu ekki með rafmagnsmælir ? 6V á cellunni ? +edit " jók það eru sjaldnast 6V yfirleitt 3V"

Ég var að pæla hvort það væri ekki warranty void ef þú setur blokk á 3090 ?
Síðast breytt af jonsig á Sun 07. Feb 2021 20:01, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
landis
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Sun 23. Sep 2018 15:49
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt setup (loksins)

Pósturaf landis » Sun 07. Feb 2021 19:59

jonsig skrifaði:
landis skrifaði:það er smá báratta með Bios núna hjá mér - altaf eftir restart/turn off - on er bios fara í factory setting. fara kaupa nýtt CMOS battery á morgun og sjá til.


ertu ekki með rafmagnsmælir ? 6V á cellunni ?

Ég var að pæla hvort það væri ekki warranty void ef þú setur blokk á 3090 ?



Já, enn ekki heima - prufa a morgun líka.
já, ábyrgð er farinn

ég er kominn með "listi" hvað ég er fara prufa, bara sjá til.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt setup (loksins)

Pósturaf jonsig » Sun 07. Feb 2021 20:02

landis skrifaði:
jonsig skrifaði:
landis skrifaði:það er smá báratta með Bios núna hjá mér - altaf eftir restart/turn off - on er bios fara í factory setting. fara kaupa nýtt CMOS battery á morgun og sjá til.


ertu ekki með rafmagnsmælir ? 6V á cellunni ?

Ég var að pæla hvort það væri ekki warranty void ef þú setur blokk á 3090 ?



Já, enn ekki heima - prufa a morgun líka.
já, ábyrgð er farinn

ég er kominn með "listi" hvað ég er fara prufa, bara sjá til.


Ég ruglaði óvart þarna, það eru mjög fá móðurborð með 6V cmos batterí, held að þetta sé allt meira og minna 3.6V
Síðast breytt af jonsig á Sun 07. Feb 2021 20:08, breytt samtals 1 sinni.




bjarni85
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Fim 10. Ágú 2017 11:43
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt setup (loksins)

Pósturaf bjarni85 » Mán 08. Feb 2021 14:07

Hvar keyptiru vatnskælingar settuppið og hvað kostaði það ca? Þarftu mikið af tólum til að græja þetta?




bjarni85
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Fim 10. Ágú 2017 11:43
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt setup (loksins)

Pósturaf bjarni85 » Mán 08. Feb 2021 14:08

Geggjað clean og flott setup btw!




Baddz
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Mið 02. Jan 2019 19:01
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt setup (loksins)

Pósturaf Baddz » Mán 08. Feb 2021 15:25

Við skulum aðeins róa okkur niður á overkillinu. Holy cow, hvað kostaði eiginlega þetta monster?


Be quiet 500dx / Seasonic focus platinum 750w / ASrock x570 Taichi / AMD Ryzen 3700X / 4x8 GB Corsair Pro RGB 3600Hz / MSI GTX 1080 Ti Gaming / Samsung 970 EVO Plus 500GB M.2 / Barricuda 2GB


Höfundur
landis
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Sun 23. Sep 2018 15:49
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt setup (loksins)

Pósturaf landis » Mán 08. Feb 2021 17:24

Baddz skrifaði:Við skulum aðeins róa okkur niður á overkillinu. Holy cow, hvað kostaði eiginlega þetta monster?


það byrjaði allt með því, að mér langar að uppfæra eldri tölvu..svo enda þetta með alveg nýtt build.
kostnaður? - mikið #-o


bjarni85 skrifaði:Hvar keyptiru vatnskælingar settuppið og hvað kostaði það ca? Þarftu mikið af tólum til að græja þetta?

keypti gegnum Eniak - flytja inn EKWB. smá fyrirtæki hér að norðan. eniak@eniak.is



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt setup (loksins)

Pósturaf jonsig » Mið 17. Feb 2021 19:35

þessi flötu resevoir eru auðvitað mok dýr hjá ekwb örugglega kringum 30-40k með innbyggðu dælunni, skjákorts blokkin er örugglega kringum 17k, og cpu blokk 12-13k. Rad 14k
svo þessir helv. fittings er þar sem þeir ná manni... örugglega 7+ euro stykkið.

Ég hef gælt við þá hugmynd hvort hvort push fittings með 16mm rafvirkjarörum myndi rúlla ,, það var hellað.
Síðast breytt af jonsig á Mið 17. Feb 2021 19:38, breytt samtals 2 sinnum.




kapttan
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Sun 29. Nóv 2020 15:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt setup (loksins)

Pósturaf kapttan » Mið 17. Feb 2021 21:26

Er med til solu glany water block fyrir RTX2080 TI , ef einhver hefur ahuga.



Skjámynd

steinarsaem
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt setup (loksins)

Pósturaf steinarsaem » Fös 26. Feb 2021 23:11

Geggjað, til hamingju aftur, Eniak skila alltaf sýnu! :megasmile



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16512
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2112
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Nýtt setup (loksins)

Pósturaf GuðjónR » Fös 26. Feb 2021 23:23

Og þetta er Vaktara appelsínugult!
Extra nörda stig fyrir það.
Mjög flott!