Góða kvöldið!
Mig vantar ráðleggingar hvað ég á að uppfæra hjá mér til að geta spilað CSGO mjög smooth (þ.e. á bilinu 300-500 fps stable).
Eins og staðan er núna er ég með:
Intel i7700K 4,2 ghz (OC í 4,9 ghz)
Gigabyte z270-gaming K3
16 gb DDR4 cl 16
Nvidia GeForce 1070
Noctua viftu
Ég er að lenda í því að FPS droppa niður í 170 í miðjum leik þegar mikið er í gangi. Þar sem ég er með 240hz skjá er það ekki ásættanlegt Hefur veirð sagt við mig að þessi tölva ætti að ráða við 300-400 FPS en ég er ekki að sjá það hjá mér.
Nokkrir búnir að benda á AMD ryzen 5600x sé að performa vel í CS, en þá þyrfti ég að kaupa nýtt móðurborð (hvaða?). Mynduði frekar ráðleggja mér að kaupa nýjan intel örgjörva (hvaða?) því þá þarf ég ekki nýtt móðurborð? Einhverjir hafa sagt við mig að skjakortið sé að semi outdated en það er alltaf talað um að CSGO sé mjög örgjörva heavy leikur hvað varðar FPS.
Væri til í að eyða max 100-140 þús í þetta.
Allar ábendingar vel þegnar!
Kærar þakkir.
Uppfæra tölvuna til að spila CSGO
Re: Uppfæra tölvuna til að spila CSGO
Skal kaupa af þet skjakortið og og upgradear það svo 30k og sæki það á morgun hehe
-
- Fiktari
- Póstar: 75
- Skráði sig: Þri 03. Feb 2015 00:32
- Reputation: 0
- Staðsetning: Ísland / Holland / England
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfæra tölvuna til að spila CSGO
Ég var að versla 5600X
AMD Ryzen 5600X (vatnskældur) í stöðugu boosti - fer aldrei yfir 40c
ASUS 2060s 8gb
32gb 3200mhz
Fer aldrei undir 400fps og avg fps i benchmark er 580fps (CS:GO)
Keypti 5600X og móðurborð í kísildal á rétt undir 90k, átti 2060s fyrir.
Er með 9600k og 2070s í hinni vélinni hjá mér og það gæti verið stillings atriði en ég er að dippa undir 400 þar.. (í mörgum smókum eða taka móti rushi).
Þannig ég mæli með 5600X
AMD Ryzen 5600X (vatnskældur) í stöðugu boosti - fer aldrei yfir 40c
ASUS 2060s 8gb
32gb 3200mhz
Fer aldrei undir 400fps og avg fps i benchmark er 580fps (CS:GO)
Keypti 5600X og móðurborð í kísildal á rétt undir 90k, átti 2060s fyrir.
Er með 9600k og 2070s í hinni vélinni hjá mér og það gæti verið stillings atriði en ég er að dippa undir 400 þar.. (í mörgum smókum eða taka móti rushi).
Þannig ég mæli með 5600X
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfæra tölvuna til að spila CSGO
Ég er að ná 300-400fps í csgo með ekki svo ósvipuðu setupi (sjá undirskrift).
Ef ég væri þú myndi ég prófa að setja BIOS í default (s.s. fjarlægja yfirklukkið) og athuga hvort það lagi þetta ekki.
Myndi líka prófa að formatta bara til að tryggja að það sé ekki málið.
Þú veist kannski af því en það er eitthvað bögg í leiknum þar sem allir á servernum droppa stundum niður í 80-150 fps þar til þú breytir resolution í eitthvað annað og svo aftur til baka. (virkar líka að restarta leiknum).
Ef ég væri þú myndi ég prófa að setja BIOS í default (s.s. fjarlægja yfirklukkið) og athuga hvort það lagi þetta ekki.
Myndi líka prófa að formatta bara til að tryggja að það sé ekki málið.
Þú veist kannski af því en það er eitthvað bögg í leiknum þar sem allir á servernum droppa stundum niður í 80-150 fps þar til þú breytir resolution í eitthvað annað og svo aftur til baka. (virkar líka að restarta leiknum).
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 622
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
- Reputation: 100
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Tengdur
Re: Uppfæra tölvuna til að spila CSGO
Fór í 5900x og average 662 í fps benching sem dæmi.
Ingame er hann að rokka 395-590.
Ekkert OC. Enda flestir sammála um að það sé "nánast" óþarfi ef þú skoðar OC reviews á nýju amd línuna.
Myndi byrja að slökkva á öllu OC. (fyrsta skref)
Ingame er hann að rokka 395-590.
Ekkert OC. Enda flestir sammála um að það sé "nánast" óþarfi ef þú skoðar OC reviews á nýju amd línuna.
Myndi byrja að slökkva á öllu OC. (fyrsta skref)
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Re: Uppfæra tölvuna til að spila CSGO
AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |
Re: Uppfæra tölvuna til að spila CSGO
Ég uppfærði um jólin úr 6700k yfirklukkuðum í 4.6 í 5600x og fór úr avg. 400 fps í 700 fps í fps benchmarks workshop mappinu. Fer ekki undir 400 fps ingame og fer upp í 800. Er neð 1080 ti FE og 2x8 3200mhz minni.
-
- Nýliði
- Póstar: 11
- Skráði sig: Sun 16. Jún 2019 21:49
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur