Htop er að gefa mér 56°C, swaybar segir 63°C í idle. Ég er að keyra á linux sem hefur kannski aðra cpu temp stýringu en windows.
Er með dark rock pro 4 kælingu svo mér finnst þetta í hærri kantinum. Veit að ryzen keyrir ansi heitt, en mér finnst þetta of mikið af því góða í idle.
Er einhver annar hérna með sama cpu á linux og getur sagt mér hvaða idle hita þú ert með?
Idle hiti á 5950X örgjörva
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Idle hiti á 5950X örgjörva
Ef þú ætlar að nota hann í einhverja mulnings vinnslu þá þarfu 360mm vatnskælingu eða betra. Annars kemur þetta linux lítið við.
Ég er með bara 5800x
Aida64 stress test 30min
1x360mm radiator =83-84c° kælivökvi 26c°
2x360mm radiator =74-76c° --=-- 23c°
Ekwb d5 dæla. 60% rpm
Idle uþb 32- 35c° á báðum.
Ég er með bara 5800x
Aida64 stress test 30min
1x360mm radiator =83-84c° kælivökvi 26c°
2x360mm radiator =74-76c° --=-- 23c°
Ekwb d5 dæla. 60% rpm
Idle uþb 32- 35c° á báðum.
Síðast breytt af jonsig á Mán 01. Feb 2021 00:00, breytt samtals 2 sinnum.
-
- Græningi
- Póstar: 32
- Skráði sig: Mið 11. Jan 2017 22:38
- Reputation: 1
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: Idle hiti á 5950X örgjörva
Ég er með 240mm rad á 5950x hja mér og idle er 39-45 og aldrei mikið hærra en 69 i góðri keyrslu
AAAAAA
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Idle hiti á 5950X örgjörva
Þið eruð samt að ruglast á einu strákar. Betri kælingu notar Ryzen 3 til að halda sér í hærra meðal clock speed.. þetta er kannski megin misskilningurinn sem maður sér víð og dreif á netinu um þetta. Ég nefndi þetta í póst sem ég nefndi kald-skölun sem ég stal að hluta til frá Gaming Nexus.
líklega er hann alltaf heitur, hvort hann sé á stock cooler eða 2x360mm loop. Kannski maður smelli í svona test. Svona án þess að taka mig bókstaflega fannst mér avrg, clock speed hafa dalað hjá mér eftir að minn er á 1x360mm í stað 2x360mm. En gæti auðvitað verið einfaldlega notkunin.
Ertu að nota Ryzen master til að sjá þessa niðurstöðu? Annars þarf að láta cpu malla í 30min ca í einhverju stability testi til að þetta sé marktækt.
Ég get verið í margar klst í quake 2 RTX með GPU í 100% en cpu mallar bara í 20% avrg load og hitnar lítið.(dæmi)
líklega er hann alltaf heitur, hvort hann sé á stock cooler eða 2x360mm loop. Kannski maður smelli í svona test. Svona án þess að taka mig bókstaflega fannst mér avrg, clock speed hafa dalað hjá mér eftir að minn er á 1x360mm í stað 2x360mm. En gæti auðvitað verið einfaldlega notkunin.
Mr3Dfan skrifaði:Ég er með 240mm rad á 5950x hja mér og idle er 39-45 og aldrei mikið hærra en 69 i góðri keyrslu
Ertu að nota Ryzen master til að sjá þessa niðurstöðu? Annars þarf að láta cpu malla í 30min ca í einhverju stability testi til að þetta sé marktækt.
Ég get verið í margar klst í quake 2 RTX með GPU í 100% en cpu mallar bara í 20% avrg load og hitnar lítið.(dæmi)
Síðast breytt af jonsig á Mán 01. Feb 2021 11:19, breytt samtals 1 sinni.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Idle hiti á 5950X örgjörva
Undervoltaður (-20) er minn 5950X ca. 45° idle á NH-D15. Ég er líka að sjá, þegar ég keyri hann í 100%, að hann fer í 90°. Það er alveg eitthvað boost svigrúm sem ég er að skilja eftir á borðinu. Fer bara í 4,5Ghz all core í Cinebench.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED