Spurning varðandi DC++
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 756
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
- Reputation: 12
- Staðsetning: 104
- Staða: Ótengdur
Spurning varðandi DC++
Smá spurning varðandi DC++
Flestir ADSL notendur hafa frítt "download" af íslenskum "serverum".
Gildir það um DC++ líka? Þ.e. á íslenska "servernum" þar?
Flestir ADSL notendur hafa frítt "download" af íslenskum "serverum".
Gildir það um DC++ líka? Þ.e. á íslenska "servernum" þar?
Intel Core i5 4690K @ ? GHz ♠ Custom water cooling ♠ Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
samt...
Já en getur maður treyst þessu 100% ?? Það var einn inni á "Lególandi" að tala um að hann hefði fengið reikning fyrir 22GB downlodi og hann hefði eingöngu verið að downloda frá þessum íslenska hub.
Lególand = 213.213.144.106 veit ekki um fleiri. :loom
Lególand = 213.213.144.106 veit ekki um fleiri. :loom
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
einmitt...
Það fylgdi ekki sögunni hvað reikningurinn var hár, en þeir voru eitthvað að tala um sundurliðun, en það kallast víst IP greining og kostar að mér skilst 10.000.-kr.
Sem þú verður að borga nema að sundurliðunin sanni að það sé verið að rukka þig um eitthvað sem þú átt ekki að borga.
Ég myndi ef ég fengi svona reikning neita að borga hann nema að fá sundurliðun, á maður að treysta svona fyrirtækjum eins og Íslandssíma
sem gera ekki annað en að senda manni bull reikninga? Never!
:lamp
Sem þú verður að borga nema að sundurliðunin sanni að það sé verið að rukka þig um eitthvað sem þú átt ekki að borga.
Ég myndi ef ég fengi svona reikning neita að borga hann nema að fá sundurliðun, á maður að treysta svona fyrirtækjum eins og Íslandssíma
sem gera ekki annað en að senda manni bull reikninga? Never!
:lamp
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
DC++ heitir öðru nafni Direct Connect, það virkar þannig að það er útbúinn server "HUB" sem síðan ég og þú getum tengst inn og skipts á forritum/myndum eða örðum gögnum.
Til þess að geta verið með þá þarftu að gefa aðgang að einhverri möppu/möppum á HD hjá þér.
Þetta er mjög sniðugt af því að þarna getur maður nálgst allt milli himins og jarðar án þess að vera að borga DL til útlanda.
...eða að minsta kosti á það að vera þannig... :loom
Til þess að geta verið með þá þarftu að gefa aðgang að einhverri möppu/möppum á HD hjá þér.
Þetta er mjög sniðugt af því að þarna getur maður nálgst allt milli himins og jarðar án þess að vera að borga DL til útlanda.
...eða að minsta kosti á það að vera þannig... :loom
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Jú það má segja það að þetta sé svona eins og "share" á risa-lani ef við líkjum landinu við lan.
Til að tengjast þarftu að byrja á því að ná í þetta litla forrit.
http://www.vaktin.is/dc/DCPlusPlus-0.181.zip
Þegar þú ert búinn að installera, þá þarftu að fara í setting og velja þér notandanafn og benda á "share" folderinn þinn.
Ég held að á þessum íslenska sem allir eru að DL frá sé 10gb lágmark í share, ég er ekki alveg viss samt.
Síðan velur þú "Connect" og slærð inn IP töluna: 213.213.144.106
Svo er bara að fikta sig áfram, þetta er einfalt og skýrir sig sjálft. :loom
Til að tengjast þarftu að byrja á því að ná í þetta litla forrit.
http://www.vaktin.is/dc/DCPlusPlus-0.181.zip
Þegar þú ert búinn að installera, þá þarftu að fara í setting og velja þér notandanafn og benda á "share" folderinn þinn.
Ég held að á þessum íslenska sem allir eru að DL frá sé 10gb lágmark í share, ég er ekki alveg viss samt.
Síðan velur þú "Connect" og slærð inn IP töluna: 213.213.144.106
Svo er bara að fikta sig áfram, þetta er einfalt og skýrir sig sjálft. :loom
Er ekki málið að setja upp svona lítið skráarsvæði hérna, það þyrfti ekkert að vera nein síða bara directory'ið sem að serverinn býr til.
Ég er ekki að tala um neitt mikið, svona uppá álagið, heldur bara það sem að menn eru að tala um hérna.
En hvernig er það, kostar ekki slatta að vera með íslenskt lén?
Ég er ekki að tala um neitt mikið, svona uppá álagið, heldur bara það sem að menn eru að tala um hérna.
En hvernig er það, kostar ekki slatta að vera með íslenskt lén?
-
- Fiktari
- Póstar: 59
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Heima
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
þetta direct connect og fleiri forrit gera það að verkum að bráðum verður farið að rukka fyrir innanlands traffík.
ef þið skoðið http://www.rix.is/statistics.html og línu net sjáið þið svolítið óeðlilegt... og heildar umferð um rix hefur meira en 2faldast á einu ári.
mezzup , lína net er sennilega á leiðinni með skráarsafn. Þá eitthvað betra en static.hugi.is
ef þið skoðið http://www.rix.is/statistics.html og línu net sjáið þið svolítið óeðlilegt... og heildar umferð um rix hefur meira en 2faldast á einu ári.
mezzup , lína net er sennilega á leiðinni með skráarsafn. Þá eitthvað betra en static.hugi.is
galldur skrifaði:þetta direct connect og fleiri forrit gera það að verkum að bráðum verður farið að rukka fyrir innanlands traffík.
ef þið skoðið http://www.rix.is/statistics.html og línu net sjáið þið svolítið óeðlilegt... og heildar umferð um rix hefur meira en 2faldast á einu ári.
mezzup , lína net er sennilega á leiðinni með skráarsafn. Þá eitthvað betra en static.hugi.is
Ég myndi nú ekki fara hafa áhyggjur af því. Nú er ADSL orðið main stream og margir að komast í kynni við háhraða internettenginu í fyrsta sinn á ævinni. Tilboðum hefur rignt yfir landann í allt sumar og kemur mér ekkert á óvart að netnotkun hafi aukist til muna.
Samkvæmt eðlilegum viðskiptaútreikningum ætti þetta aðeins að gera þjónustuna hagkvæmari þar sem vanalega er nú ódýrara að versla í miklu magni en litlu.
Allar nettenginar stóru internetþjónustuna eru á ljósleiðara, ljósleiðarar er dýrt að grafa fyrir og koma upp, en þegar þráðurinn er kominn , þá er ekki tæknilega erfitt að bæta við meiri hraða.
Svo er þetta netgraf með hámark í 100mb. 1000mb(já 1gb) er nú að komast í almenna notkun, svo mín skoðun er að fólk á ekkert að þurfa að halda í við sig með netnotkun.
download awayl
-
- Fiktari
- Póstar: 59
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Heima
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Spirou
hið besta mál að verðið lækki og fleiri noti hratt internet.
það sem ég átti við með óvanalegri notkun er móttöku og sendihlutfallið á kerfunum.
Venjulegur internet notandi er svona með 80% sótt og 20% send.
http://www.rix.is/statistics.html Kúrfan hjá margmiðlun er eðlilegust. Lína net er mjög skrítin, meira sent en tekið á móti, kannski hluti skýringarinnar stofnanir og fyrirtæki.
Ef þið skoðið útstreymið á næturnar frá svona kl 4-6 fáið þið summuna af þvi hvað svona file share forrit og ftp eru að nota af traffíkinni í landinu. Er kannski einhver með hugmynd hvað annað er í gangi á nóttinni ?
hið besta mál að verðið lækki og fleiri noti hratt internet.
það sem ég átti við með óvanalegri notkun er móttöku og sendihlutfallið á kerfunum.
Venjulegur internet notandi er svona með 80% sótt og 20% send.
http://www.rix.is/statistics.html Kúrfan hjá margmiðlun er eðlilegust. Lína net er mjög skrítin, meira sent en tekið á móti, kannski hluti skýringarinnar stofnanir og fyrirtæki.
Ef þið skoðið útstreymið á næturnar frá svona kl 4-6 fáið þið summuna af þvi hvað svona file share forrit og ftp eru að nota af traffíkinni í landinu. Er kannski einhver með hugmynd hvað annað er í gangi á nóttinni ?
galldur skrifaði:Spirou
hið besta mál að verðið lækki og fleiri noti hratt internet.
það sem ég átti við með óvanalegri notkun er móttöku og sendihlutfallið á kerfunum.
Venjulegur internet notandi er svona með 80% sótt og 20% send.
http://www.rix.is/statistics.html Kúrfan hjá margmiðlun er eðlilegust. Lína net er mjög skrítin, meira sent en tekið á móti, kannski hluti skýringarinnar stofnanir og fyrirtæki.
Ef þið skoðið útstreymið á næturnar frá svona kl 4-6 fáið þið summuna af þvi hvað svona file share forrit og ftp eru að nota af traffíkinni í landinu. Er kannski einhver með hugmynd hvað annað er í gangi á nóttinni ?
Ég er með tvær kenningar.
Kenning númer 1:
Eins og þú segir þá eru mörg fyrirtæki og stofnanir tengdar Línu.net, það væri sem sagt alveg fræðilegur möguleiki að fyrirtækin séu einfaldlega að taka öryggisafrit sem eru síðan geymd einhver staðar út í bæ. Ég veit reyndar ekki hvort þessi háttur á öryggisafritun sé hafður , en mér þykir það mjög líklegt, sérstaklega þegar maður sér að sum fyrirtæki kaupa út alla tölvuþjónustu sem þeir nota.
Kenning númer 2:
Kannski er netgrafið einfaldlega bara rangt, það er að segja að út og inn hafi víxlast.
Ef ef hvorug þessara kenninga stenst þá myndi ég giska á file share forrit kenninguna