Ég starfa sem hönnuður, og suma morgna þegar það er erfitt að koma sér í gang með verkefnin finnst mér ágætt að búa mér til nokkurra mínútna micro verkefni til þess að "kickstart-a" heilanum. Ákvað að deila þessu með ykkur í staðinn fyrir að henda þessu beint í ruslið.
Hugmynd að einfaldri uppfærslu á lookinu á vaktinni. :)
Re: Hugmynd að einfaldri uppfærslu á lookinu á vaktinni. :)
Dark mode væri vel þegið, ég skoða oftast vaktina með morgunkaffinu og þreyttum augum
LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 327
- Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
- Reputation: 72
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hugmynd að einfaldri uppfærslu á lookinu á vaktinni. :)
Dropi skrifaði:Dark mode væri vel þegið, ég skoða oftast vaktina með morgunkaffinu og þreyttum augum
Stjórnborðið mitt > Stillingar spjallborðs > Útlit spjallborðs > Vaktin Dark
Re: Hugmynd að einfaldri uppfærslu á lookinu á vaktinni. :)
er mögulegt að gera box efst á forsíðu sem heitir 'Ný innlegg á Markaði' og box fyrir neðan sem heitir 'Virkar Umræður' ?
Re: Hugmynd að einfaldri uppfærslu á lookinu á vaktinni. :)
Er ekki hægt að henda í svona project og haft bara running beta útgáfu fyrir test spjall.vaktin.is/beta (haft einhvern swiss takka á heimasíðunni sem getur tekið mann fram og til baka)
Re: Hugmynd að einfaldri uppfærslu á lookinu á vaktinni. :)
Dóri S. skrifaði:Dropi skrifaði:Dark mode væri vel þegið, ég skoða oftast vaktina með morgunkaffinu og þreyttum augum
Stjórnborðið mitt > Stillingar spjallborðs > Útlit spjallborðs > Vaktin Dark
Ég prufaði að setja í dark mode í símanum en þá þarf ég alltaf fletta til hliðar eins og ég sé með desktop stillinguna á síðunni, er hægt að laga það?
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 298
- Skráði sig: Mán 05. Mar 2007 18:51
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hugmynd að einfaldri uppfærslu á lookinu á vaktinni. :)
Mjög flott, logoið er alveg komið á tíma, væri hressandi næs að losna við þennan gradient og fá flatt logo
Annars vildi ég bara þakka þér fyrir að benda á að það er dark mode hérna, ég er mikill dark mode fan, hefur miklu meiri áhrif á þreytu en mig grunaði.
Spurning hvort það væri ekki sniðugt að skella toggle takka í toolbarið svo að þetta sé ekki svona falið, grunar að það séu fleiri en ég sem væru til í þetta en vita ekki af þessu.
kv
Oskar
Annars vildi ég bara þakka þér fyrir að benda á að það er dark mode hérna, ég er mikill dark mode fan, hefur miklu meiri áhrif á þreytu en mig grunaði.
Spurning hvort það væri ekki sniðugt að skella toggle takka í toolbarið svo að þetta sé ekki svona falið, grunar að það séu fleiri en ég sem væru til í þetta en vita ekki af þessu.
kv
Oskar
-
- has spoken...
- Póstar: 186
- Skráði sig: Mán 13. Maí 2019 13:22
- Reputation: 19
- Staða: Ótengdur
Re: Hugmynd að einfaldri uppfærslu á lookinu á vaktinni. :)
oskarom skrifaði:Mjög flott, logoið er alveg komið á tíma, væri hressandi næs að losna við þennan gradient og fá flatt logo
Annars vildi ég bara þakka þér fyrir að benda á að það er dark mode hérna, ég er mikill dark mode fan, hefur miklu meiri áhrif á þreytu en mig grunaði.
Spurning hvort það væri ekki sniðugt að skella toggle takka í toolbarið svo að þetta sé ekki svona falið, grunar að það séu fleiri en ég sem væru til í þetta en vita ekki af þessu.
kv
Oskar
Ég tek undir þetta, það væri geggjað ef það væri einhver aðgengilegri og sjáanlegri takki fyrir dark mode. Ég var bara að vita af þessu núna. Síðan er mjög björt í light mode.
Síðast breytt af AndriíklAndri á Mið 27. Jan 2021 16:37, breytt samtals 1 sinni.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16511
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2111
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hugmynd að einfaldri uppfærslu á lookinu á vaktinni. :)
CendenZ skrifaði:Ég vil bara fá gamla lúkkið aftur
Ég sprakk!
oskarom skrifaði:Mjög flott, logoið er alveg komið á tíma, væri hressandi næs að losna við þennan gradient og fá flatt logo
Það myndi vera þetta:
Dóri S. skrifaði:Ég starfa sem hönnuður, og suma morgna þegar það er erfitt að koma sér í gang með verkefnin finnst mér ágætt að búa mér til nokkurra mínútna micro verkefni til þess að "kickstart-a" heilanum.
Ég fagna öllum hugmyndum!
Fyrst við erum að tala um þetta þá get ég sagt ykkur að ég er langt kominn með íslensku þýðingu á nýju phpBB 3.3.2 sem er nýjasta uppfærslan af þessu borði.
En þetta borð er 3.1.12 og það er orðið úrelt. Það sem ég þyrfti aðstoð með er einmitt að ná inn góðu appelsínugulu/gráu litunum okkar og hafa gott darkmode fyrir þá sem vilja. Einnig er headerinn orðinn þreyttur, bæði hér á spjallinu og á aðalsíðunni, vaktin.is
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 327
- Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
- Reputation: 72
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hugmynd að einfaldri uppfærslu á lookinu á vaktinni. :)
GuðjónR skrifaði:CendenZ skrifaði:Ég vil bara fá gamla lúkkið aftur
Ég sprakk!oskarom skrifaði:Mjög flott, logoið er alveg komið á tíma, væri hressandi næs að losna við þennan gradient og fá flatt logo
Það myndi vera þetta: vaktin100.pngDóri S. skrifaði:Ég starfa sem hönnuður, og suma morgna þegar það er erfitt að koma sér í gang með verkefnin finnst mér ágætt að búa mér til nokkurra mínútna micro verkefni til þess að "kickstart-a" heilanum.
Ég fagna öllum hugmyndum!
Fyrst við erum að tala um þetta þá get ég sagt ykkur að ég er langt kominn með íslensku þýðingu á nýju phpBB 3.3.2 sem er nýjasta uppfærslan af þessu borði.
En þetta borð er 3.1.12 og það er orðið úrelt. Það sem ég þyrfti aðstoð með er einmitt að ná inn góðu appelsínugulu/gráu litunum okkar og hafa gott darkmode fyrir þá sem vilja. Einnig er headerinn orðinn þreyttur, bæði hér á spjallinu og á aðalsíðunni, vaktin.is
Þú getur sent mér pm ef það er eitthvað sem þú heldur að ég geti aðstoðað þig við.