Ryzen5 3600X AM4 Kubbaset


Höfundur
MatthíasG
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Fim 07. Jan 2021 18:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Ryzen5 3600X AM4 Kubbaset

Pósturaf MatthíasG » Þri 26. Jan 2021 21:57

ég er að gera tölvu með Ryzen5 3600X AM4 cpu og mig langar að vita hvaða kubbaset það notar



Skjámynd

Haraldur25
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen5 3600X AM4 Kubbaset

Pósturaf Haraldur25 » Þri 26. Jan 2021 22:01

AM-4


Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen5 3600X AM4 Kubbaset

Pósturaf jonsig » Þri 26. Jan 2021 22:05

B450,x470, 550, x570 og fullt af eldri týpum



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen5 3600X AM4 Kubbaset

Pósturaf jonsig » Þri 26. Jan 2021 22:07

jonsig skrifaði:B450,x470, 550, x570 og fullt af eldri týpum



B450 ætti að svín virka og b550/x570 ef þú telur þig þurfa pci-e4.0 support (ólíklegt)
Síðast breytt af jonsig á Þri 26. Jan 2021 22:07, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

stinkenfarten
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
Reputation: 36
Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen5 3600X AM4 Kubbaset

Pósturaf stinkenfarten » Þri 26. Jan 2021 22:43

jonsig skrifaði:
jonsig skrifaði:B450,x470, 550, x570 og fullt af eldri týpum



B450 ætti að svín virka og b550/x570 ef þú telur þig þurfa pci-e4.0 support (ólíklegt)


mæli líka með a520 ef þú ert á extreme budget eins og ég, eini munurinn er basically ekkert pcie 4.0 support, minni i/o á sumum móðurborðum og auðvitað aðeins ódýrara. mæli samt með b450/b550 í flestum tilföllum.


með bíla og tölvur á huganum 24/7


9thdiddi
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Mið 15. Feb 2017 18:40
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen5 3600X AM4 Kubbaset

Pósturaf 9thdiddi » Þri 26. Jan 2021 23:00

Á 2 vikna gamalt ASRock b550 phantom gaming 4 fyrir þig ef þú hefur áhuga